Friederike Mayröcker er látin Atli Ísleifsson skrifar 4. júní 2021 13:05 Friederike Mayröcker varð 96 ára gömul. Getty/Poklekowski/ullstein Austurríski rithöfundurinn og ljóðskáldið Friederike Mayröcker er látin, 96 ára að aldri. Mayröcker var sannkallaður risi innan hins þýskumælandi heims bókmennta og var ítrekað nefnd til sögunnar í umræðunni um næsta handhafa bókmenntaverðlauna Nóbels. Mayröcker lést í Vínarborg fyrr í dag. Hún gaf út sítt verk árið 1946, en eftir hana liggja um hundrað ljóðasafna og skáld- og leikverka. + Á sínum yngri árum var hluti listamannahópsins Art-Club og átti sömuleiðis tengsl við hinn svokallaða Wiener Gruppe. Hún vann til fjölda verðlauna á ferli sínum, bæði í heimalandinu og á alþjóðavettvangi, og er líklega þekktust fyrir þau ljóð sem eftir hana liggja. Á árunum eftir seinna stríð starfaði Mayröcker sem enskukennari í skólum í Vínarborg áður en hún lagði skriftirnar alfarið fyrir sig. Hún var í sambúð með austurríska rithöfundinum Ernst Jandl frá árinu 1954 til ársins 2000 þegar Jandl lést. Andlát Ljóðlist Austurríki Bókmenntir Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Mayröcker var sannkallaður risi innan hins þýskumælandi heims bókmennta og var ítrekað nefnd til sögunnar í umræðunni um næsta handhafa bókmenntaverðlauna Nóbels. Mayröcker lést í Vínarborg fyrr í dag. Hún gaf út sítt verk árið 1946, en eftir hana liggja um hundrað ljóðasafna og skáld- og leikverka. + Á sínum yngri árum var hluti listamannahópsins Art-Club og átti sömuleiðis tengsl við hinn svokallaða Wiener Gruppe. Hún vann til fjölda verðlauna á ferli sínum, bæði í heimalandinu og á alþjóðavettvangi, og er líklega þekktust fyrir þau ljóð sem eftir hana liggja. Á árunum eftir seinna stríð starfaði Mayröcker sem enskukennari í skólum í Vínarborg áður en hún lagði skriftirnar alfarið fyrir sig. Hún var í sambúð með austurríska rithöfundinum Ernst Jandl frá árinu 1954 til ársins 2000 þegar Jandl lést.
Andlát Ljóðlist Austurríki Bókmenntir Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira