Jói Ásbjörns og faðir Rúriks í salnum í kvöld: „Hausinn á mér er fullur af upplýsingum“ Stefán Árni Pálsson skrifar 28. maí 2021 11:31 Rúrik og Renata fara á sviðið í kvöld. @RURIKGISLASON Rúrik Gíslason, fyrrum landsliðsmaður í fótbolta, tekur þátt í úrslitaþættinum í þýsku útgáfunni af Allir geta dansað, Let´s Dance. Rúrik hefur verið í fjóra mánuði í Þýskalandi þar sem hann hefur verið að taka þátt í þáttunum. Rúrik dansar með Renötu Luis og hafa þau farið gjörsamlega á kostum í þættinum. Í kvöld taka þrjú pör þátt í úrslitaþættinum en Rúrik ræddi kvöldið í Brennslunni á FM957 í morgun. Rúrik og Renata hafa fimm sinnum fengið 30 stig frá dómurunum eða fullt hús stiga og þykja þau sigurstrangleg í kvöld. „Það er búið að ganga vel en ég væri alveg til í að fólk myndi sjá mig á æfingu fyrstu tvo til þrjá dagana. Það er ekki þrjátíu stiga frammistaða þá. Það gerist margt á einni viku og þegar maður er að æfa tíu tíma á dag nær maður ótrúlegum framförum. Ég kemst í keppnisskap þegar þetta er síðan í beinni útsendingu,“ segir Rúrik en samkvæmt veðbönkum er Rúrik líklegastur til þess að fara með sigur af hólmi í keppninni. Sjö tegundir „Þetta verður helvíti strembið prógram í kvöld og það getur allt gerst. Í kvöld dönsum við þrjá dansa og inni í einum af þessum þremur dönsum, dönsum við í raun þrjá dansa. Þetta eru í raun sjö tegundir í kvöld. Hausinn á mér er fullur af upplýsingum. Það er því búið að æfa svolítið mikið þessa vikuna og nú er bara að njóta og sjá hvað gerist.“ Hann segir að eftir þáttinn þarf hann að vinna í nokkrum verkefnum úti í Þýskalandi svo hann getur í raun ekki tekið sér frí eftir þetta langa ferli. „Maður verður að reyna nýta sér það að maður er búinn að vera eitthvað í sjónvarpinu hérna úti.“ Rúrik fær stuðning frá fjölskyldunni í kvöld. „Pabbi og mágur minn verða hérna í salnum í kvöld,“ segir Rúrik en mágur hans er Jóhannes Ásbjörnsson athafnarmaður. Keppnin byrjar klukkan 18:15 í kvöld að íslenskum tíma. Íslendingar erlendis Dans Brennslan Mest lesið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Hneig niður í miðju lagi Tónlist Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Fleiri fréttir Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Sjá meira
Rúrik hefur verið í fjóra mánuði í Þýskalandi þar sem hann hefur verið að taka þátt í þáttunum. Rúrik dansar með Renötu Luis og hafa þau farið gjörsamlega á kostum í þættinum. Í kvöld taka þrjú pör þátt í úrslitaþættinum en Rúrik ræddi kvöldið í Brennslunni á FM957 í morgun. Rúrik og Renata hafa fimm sinnum fengið 30 stig frá dómurunum eða fullt hús stiga og þykja þau sigurstrangleg í kvöld. „Það er búið að ganga vel en ég væri alveg til í að fólk myndi sjá mig á æfingu fyrstu tvo til þrjá dagana. Það er ekki þrjátíu stiga frammistaða þá. Það gerist margt á einni viku og þegar maður er að æfa tíu tíma á dag nær maður ótrúlegum framförum. Ég kemst í keppnisskap þegar þetta er síðan í beinni útsendingu,“ segir Rúrik en samkvæmt veðbönkum er Rúrik líklegastur til þess að fara með sigur af hólmi í keppninni. Sjö tegundir „Þetta verður helvíti strembið prógram í kvöld og það getur allt gerst. Í kvöld dönsum við þrjá dansa og inni í einum af þessum þremur dönsum, dönsum við í raun þrjá dansa. Þetta eru í raun sjö tegundir í kvöld. Hausinn á mér er fullur af upplýsingum. Það er því búið að æfa svolítið mikið þessa vikuna og nú er bara að njóta og sjá hvað gerist.“ Hann segir að eftir þáttinn þarf hann að vinna í nokkrum verkefnum úti í Þýskalandi svo hann getur í raun ekki tekið sér frí eftir þetta langa ferli. „Maður verður að reyna nýta sér það að maður er búinn að vera eitthvað í sjónvarpinu hérna úti.“ Rúrik fær stuðning frá fjölskyldunni í kvöld. „Pabbi og mágur minn verða hérna í salnum í kvöld,“ segir Rúrik en mágur hans er Jóhannes Ásbjörnsson athafnarmaður. Keppnin byrjar klukkan 18:15 í kvöld að íslenskum tíma.
Íslendingar erlendis Dans Brennslan Mest lesið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Hneig niður í miðju lagi Tónlist Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Fleiri fréttir Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Sjá meira