Sautján smitast við að fagna titli Hjartar og félaga Sindri Sverrisson skrifar 27. maí 2021 16:30 Gulklæddir stuðningsmenn Bröndby fjölmenntu til að fagna meistaratitlinum. Getty/Lars Ronbog Dönsk heilbrigðisyfirvöld hafa greint frá því að sautján manns hafi greinst með kórónuveiruna eftir fagnaðarlætin á og við leikvang Bröndby í kjölfar þess að liðið varð Danmerkurmeistari. Landsliðsmaðurinn Hjörtur Hermannsson lék fram í uppbótartíma í vörn Bröndby þegar liðið vann 2-0 sigur gegn Nordsjælland á mánudag. Þar með endaði Bröndby stigi fyrir ofan Midtjylland og tryggði sér danska meistaratitilinn. Titlinum var að vonum vel fagnað en í hópi stuðningsmanna sem fögnuðu titlinum hafa nú 17 greinst með kórónuveirusmit. Einn hafði þegar greinst á þriðjudag og þá þegar hvöttu heilbrigðisyfirvöld til þess að þeir sem tóku þátt í fagnaðarlátunum færu í smitpróf. Með sigrinum er Bröndby á leið í umspil um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Tapi liðið í umspilinu, þar sem Salzburg, Slavia Prag, Dinamo Zagreb og Olympiacos eru mögulegir andstæðingar, fer Bröndby í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Því eru dönsku meistararnir öruggir um hátt verðlaunafé úr sjóðum UEFA, vegna árangurs síns, eða að lágmarki 1,8 milljarð króna. Hjörtur Hermannsson, í buxum með númerinu 6, fagnaði titlinum vel með félögum sínum.Getty/Lars Ronbog Hjörtur er ekki kominn í sumarfrí því hann er í landsliðshópi Íslands sem mætir Mexíkó í Bandaríkjunum á sunnudagskvöld, Færeyjum 4. júní og Póllandi 8. júní, í vináttulandsleikjum. Danski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Íslenski boltinn „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Hjörtur Hermannsson lék fram í uppbótartíma í vörn Bröndby þegar liðið vann 2-0 sigur gegn Nordsjælland á mánudag. Þar með endaði Bröndby stigi fyrir ofan Midtjylland og tryggði sér danska meistaratitilinn. Titlinum var að vonum vel fagnað en í hópi stuðningsmanna sem fögnuðu titlinum hafa nú 17 greinst með kórónuveirusmit. Einn hafði þegar greinst á þriðjudag og þá þegar hvöttu heilbrigðisyfirvöld til þess að þeir sem tóku þátt í fagnaðarlátunum færu í smitpróf. Með sigrinum er Bröndby á leið í umspil um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Tapi liðið í umspilinu, þar sem Salzburg, Slavia Prag, Dinamo Zagreb og Olympiacos eru mögulegir andstæðingar, fer Bröndby í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Því eru dönsku meistararnir öruggir um hátt verðlaunafé úr sjóðum UEFA, vegna árangurs síns, eða að lágmarki 1,8 milljarð króna. Hjörtur Hermannsson, í buxum með númerinu 6, fagnaði titlinum vel með félögum sínum.Getty/Lars Ronbog Hjörtur er ekki kominn í sumarfrí því hann er í landsliðshópi Íslands sem mætir Mexíkó í Bandaríkjunum á sunnudagskvöld, Færeyjum 4. júní og Póllandi 8. júní, í vináttulandsleikjum.
Danski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Íslenski boltinn „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira