Öll liðin með þrjátíu stiga liðsfélaga hafa orðið Íslandsmeistarar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2021 14:30 Tyler Sabin fékk góða hjálp í stigaskoruninni í þriðja leiknum á móti Val. Vísir/Hulda Margrét KR varð á sunnudagskvöldið aðeins fjórða liðið í sögu úrslitakeppninnar sem var með innanborðs tvo þrjátíu stiga leikmenn í venjulegum leiktíma. Það hefur heldur betur boðið gott fyrir þessi lið. Tyler Sabin skoraði 35 stig og Brandon Joseph Nazione var með 33 stig þegar KR-ingar unnu tólf stiga sigur á Val á Hlíðarenda og komust 2-1 yfir í einvígi liðanna. Þetta eru fyrstu liðsfélagarnir í meira en tíu ár sem skora báðir yfir þrjátíu stig í sama leik í úrslitakeppni. Þetta hafði ekki gerst síðan 14. apríl 2011 síðan að bæði Marcus Walker og Brynjar Þór Björnsson skoruðu þrjátíu stig í öðrum leik KR og Stjörnunnar í lokaúrslitum. Tyler Sabin og Brandon Nazione hittu meðal annars úr 9 af 13 þriggja stiga skotum sínum og voru saman með 75prósent skotnýtingu utan af velli (24 af 32) og hundrað prósent vítanýtingu (11 af 11). Báðir voru þeir félagar með yfir 40 framlagsstig, Sabin með 42 og Nazione með 40. Sabin gaf einnig 11 stoðsendingar í leiknum og Nazione var með 9 fráköst og 4 stoðsendingar. Þau þrjú lið sem höfðu áður verið með 30 stiga liðsfélaga innanborðs hafa öll þrjú farið alla leið og unnið Íslandsmeistaratitilinn í sömu úrslitakeppni. Því náðu KR-ingar 2011 en einnig Keflavíingar 2003 og Njarðvíkingar 1998. Tvö önnur lið hafa átt tvo þrjátíu stiga liðsfélaga en í bæði skiptin var um margframlengda leiki að ræða. Grindavík var með tvo þrjátíu stiga menn í tapi á móti Keflavík í þríframlengdum leik á móti Keflavík í undanúrslitunum 1999. KR var með tvo þrjátíu stiga menn í sigri á Keflavík í fjórframlengdum leik á móti Keflavík í undanúrslitunum 2009. Lið með 30 stiga liðsfélaga í úrslitakeppni: (Leikir sem fóru ekki í framlengingu) - Njarðvík 1998 (á móti Keflavík í undanúrslitum) Petey Sessoms 33 stig Friðrik Pétur Ragnarsson 32 stig Njarðvík varð Íslandsmeistari Keflavík 2003 (á móti Grindavík í lokaúrslitum) Damon Johnson 39 stig Edmund Saunders 36 stig Keflavík varð Íslandsmeistari KR 2011 (á móti Stjörnunni í lokaúrslitum) Marcus Walker 34 stig Brynjar Þór Björnsson 32 stig KR varð Íslandsmeistari KR 2021 (á móti Val í átta liða úrslitum) Tyler Sabin 35 stig Brandon Joseph Nazione 33 stig Dominos-deild karla KR Valur Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Sport „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Sjá meira
Tyler Sabin skoraði 35 stig og Brandon Joseph Nazione var með 33 stig þegar KR-ingar unnu tólf stiga sigur á Val á Hlíðarenda og komust 2-1 yfir í einvígi liðanna. Þetta eru fyrstu liðsfélagarnir í meira en tíu ár sem skora báðir yfir þrjátíu stig í sama leik í úrslitakeppni. Þetta hafði ekki gerst síðan 14. apríl 2011 síðan að bæði Marcus Walker og Brynjar Þór Björnsson skoruðu þrjátíu stig í öðrum leik KR og Stjörnunnar í lokaúrslitum. Tyler Sabin og Brandon Nazione hittu meðal annars úr 9 af 13 þriggja stiga skotum sínum og voru saman með 75prósent skotnýtingu utan af velli (24 af 32) og hundrað prósent vítanýtingu (11 af 11). Báðir voru þeir félagar með yfir 40 framlagsstig, Sabin með 42 og Nazione með 40. Sabin gaf einnig 11 stoðsendingar í leiknum og Nazione var með 9 fráköst og 4 stoðsendingar. Þau þrjú lið sem höfðu áður verið með 30 stiga liðsfélaga innanborðs hafa öll þrjú farið alla leið og unnið Íslandsmeistaratitilinn í sömu úrslitakeppni. Því náðu KR-ingar 2011 en einnig Keflavíingar 2003 og Njarðvíkingar 1998. Tvö önnur lið hafa átt tvo þrjátíu stiga liðsfélaga en í bæði skiptin var um margframlengda leiki að ræða. Grindavík var með tvo þrjátíu stiga menn í tapi á móti Keflavík í þríframlengdum leik á móti Keflavík í undanúrslitunum 1999. KR var með tvo þrjátíu stiga menn í sigri á Keflavík í fjórframlengdum leik á móti Keflavík í undanúrslitunum 2009. Lið með 30 stiga liðsfélaga í úrslitakeppni: (Leikir sem fóru ekki í framlengingu) - Njarðvík 1998 (á móti Keflavík í undanúrslitum) Petey Sessoms 33 stig Friðrik Pétur Ragnarsson 32 stig Njarðvík varð Íslandsmeistari Keflavík 2003 (á móti Grindavík í lokaúrslitum) Damon Johnson 39 stig Edmund Saunders 36 stig Keflavík varð Íslandsmeistari KR 2011 (á móti Stjörnunni í lokaúrslitum) Marcus Walker 34 stig Brynjar Þór Björnsson 32 stig KR varð Íslandsmeistari KR 2021 (á móti Val í átta liða úrslitum) Tyler Sabin 35 stig Brandon Joseph Nazione 33 stig
Lið með 30 stiga liðsfélaga í úrslitakeppni: (Leikir sem fóru ekki í framlengingu) - Njarðvík 1998 (á móti Keflavík í undanúrslitum) Petey Sessoms 33 stig Friðrik Pétur Ragnarsson 32 stig Njarðvík varð Íslandsmeistari Keflavík 2003 (á móti Grindavík í lokaúrslitum) Damon Johnson 39 stig Edmund Saunders 36 stig Keflavík varð Íslandsmeistari KR 2011 (á móti Stjörnunni í lokaúrslitum) Marcus Walker 34 stig Brynjar Þór Björnsson 32 stig KR varð Íslandsmeistari KR 2021 (á móti Val í átta liða úrslitum) Tyler Sabin 35 stig Brandon Joseph Nazione 33 stig
Dominos-deild karla KR Valur Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Sport „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti