„Á skalanum einn til tíu? Mínus 48“ Anton Ingi Leifsson skrifar 20. maí 2021 07:01 Jess verður að öllum líkindum áfram í Kaupmannahöfn. Lars Ronbog/Getty Jess Thorup, þjálfari danska stórliðsins FCK, er ekki að taka við HSV í þýsku B-deildinni þrátt fyrir sögusagnir þess efnis. Þetta segir Peter 'PC' Christiansen, yfirmaður knattspyrnumála hjá FCK, en sögusagnirnar urðu ansi háværarar fyrir leik FCK og Midtjylland í gær. HSV klúðraði annað árið í röð að tryggja sér sæti í deild þeirra bestu og þjálfarinn fékk sparkið. Jess var þar af leiðandi orðaður við starfið en yfirmaður hans segir að hann sé ekki fara eitt né neitt. „Er þetta leikur með að segja á skalanum einn til tíu? Já, þá myndi ég segja mínus 48,“ sagði hann í samtali við Eurosport 2. „Ég er viss um að hann verði í FCK á næstu leiktíð.“ Í sömu útsendingu sagðist Jess ánægður í Kaupmannahöfn og hann gæti ekki verið að hugsa um hvað stæði í blöðunum. Thorup tók við FCK af Ståle Solbakken en hann er með samning í höfuðstaðnum til ársins 2024. FCK vann ansi mikilvægan sigur á FC Midtjylland í gær og nú geta þrjú lið orðið meistarar fyrir lokaumferðina í Danmörku. Der går rygter om, at HSV er ganske interesseret i Jess Thorup som ny cheftræner. #sldk #fcklive https://t.co/v7aQsnSP52— discovery+ sport 🇩🇰 (@dplus_sportDK) May 19, 2021 Danski boltinn Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Leik lokið: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Leik lokið: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Sjá meira
Þetta segir Peter 'PC' Christiansen, yfirmaður knattspyrnumála hjá FCK, en sögusagnirnar urðu ansi háværarar fyrir leik FCK og Midtjylland í gær. HSV klúðraði annað árið í röð að tryggja sér sæti í deild þeirra bestu og þjálfarinn fékk sparkið. Jess var þar af leiðandi orðaður við starfið en yfirmaður hans segir að hann sé ekki fara eitt né neitt. „Er þetta leikur með að segja á skalanum einn til tíu? Já, þá myndi ég segja mínus 48,“ sagði hann í samtali við Eurosport 2. „Ég er viss um að hann verði í FCK á næstu leiktíð.“ Í sömu útsendingu sagðist Jess ánægður í Kaupmannahöfn og hann gæti ekki verið að hugsa um hvað stæði í blöðunum. Thorup tók við FCK af Ståle Solbakken en hann er með samning í höfuðstaðnum til ársins 2024. FCK vann ansi mikilvægan sigur á FC Midtjylland í gær og nú geta þrjú lið orðið meistarar fyrir lokaumferðina í Danmörku. Der går rygter om, at HSV er ganske interesseret i Jess Thorup som ny cheftræner. #sldk #fcklive https://t.co/v7aQsnSP52— discovery+ sport 🇩🇰 (@dplus_sportDK) May 19, 2021
Danski boltinn Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Leik lokið: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Leik lokið: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Sjá meira