Saksóknarar í New York taka höndum saman gegn fyrirtæki Trumps Samúel Karl Ólason skrifar 19. maí 2021 09:42 Meðal annars beinist rannsóknin í New York að mögulegum skatt- og bankasvikum Donalds Trump, fyrrverandi forseta. EPA/MICHAEL REYNOLDS Rannsókn saksóknara í New York á fyrirtæki Donalds Trump, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, er nú orðin glæparannsókn. Þeir vinna nú með ríkissaksóknunum í Manhattan en í meira en ár hafa bæði embætti unnið að mismunandi rannsóknum á viðskiptum forsetans fyrrverandi og hafa þær nú verið sameinaðar. Rannsókn saksóknaranna í New York var ekki glæparannsókn fyrr en nú fyrir skömmu og voru skilaboð þess efnis send til fyrirtækis Trumps nú á dögunum, samkvæmt frétt CNN, sem sagði fyrst frá þessum vendingum. Rannsókn ríkissaksóknara í Manhattan hefur meðal annars beinst að mögulegum fjársvikum fyrirtækis Trump, eins og skattsvik og bankasvik. Hún hefur sérstaklega beinst að því hvort fyrirtækið hafi dregið úr virði eigna þess til að greiða lægri skatta, og gert mikið úr virði eignanna til að fá betri lán. New York Times segir að saksóknarar hafi varið miklu púðri í að fá Allen Weisselberg, fjármálastjóra fyrirtækisins til langs tíma, til samstarfs gegn Trump og fyrirtækinu Trump Org. Saksóknarar hafa meðal annars reynt að koma höndum yfir bankagögn hans og gögn frá einkaskólanum sem börn hans sækja í New York. Fyrrverandi tengdadóttur Weisselberg hefur útvegað saksóknurum mikið af gögnum sem sögð eru snúa að því hvernig Trump á að hafa greitt starfsmönnum sínum með íbúðum og með því að greiða skólagjöld fyrir þá. Saksóknarar hafa einnig komið höndum yfir skattaskýrslur Trumps, auk annarra fjármálagagna, sem hann barðist gegn því að þeir fengju. Gögn sem fjölmiðlar vestanhafs hafa séð sýna að Trump hefur tapað gífurlega miklum peningum í gegnum árin. Fyrirtæki Trump, spilavíti, hótel og verslunarrými í íbúðarbyggingum, töpuðu tugum milljóna dollara árið 1985 fram til ársins 1994. Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Veður Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Erlent Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Innlent Fleiri fréttir Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Sjá meira
Rannsókn saksóknaranna í New York var ekki glæparannsókn fyrr en nú fyrir skömmu og voru skilaboð þess efnis send til fyrirtækis Trumps nú á dögunum, samkvæmt frétt CNN, sem sagði fyrst frá þessum vendingum. Rannsókn ríkissaksóknara í Manhattan hefur meðal annars beinst að mögulegum fjársvikum fyrirtækis Trump, eins og skattsvik og bankasvik. Hún hefur sérstaklega beinst að því hvort fyrirtækið hafi dregið úr virði eigna þess til að greiða lægri skatta, og gert mikið úr virði eignanna til að fá betri lán. New York Times segir að saksóknarar hafi varið miklu púðri í að fá Allen Weisselberg, fjármálastjóra fyrirtækisins til langs tíma, til samstarfs gegn Trump og fyrirtækinu Trump Org. Saksóknarar hafa meðal annars reynt að koma höndum yfir bankagögn hans og gögn frá einkaskólanum sem börn hans sækja í New York. Fyrrverandi tengdadóttur Weisselberg hefur útvegað saksóknurum mikið af gögnum sem sögð eru snúa að því hvernig Trump á að hafa greitt starfsmönnum sínum með íbúðum og með því að greiða skólagjöld fyrir þá. Saksóknarar hafa einnig komið höndum yfir skattaskýrslur Trumps, auk annarra fjármálagagna, sem hann barðist gegn því að þeir fengju. Gögn sem fjölmiðlar vestanhafs hafa séð sýna að Trump hefur tapað gífurlega miklum peningum í gegnum árin. Fyrirtæki Trump, spilavíti, hótel og verslunarrými í íbúðarbyggingum, töpuðu tugum milljóna dollara árið 1985 fram til ársins 1994.
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Veður Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Erlent Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Innlent Fleiri fréttir Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Sjá meira