Áætla að fuglar heims séu um 50 milljarðar Atli Ísleifsson skrifar 18. maí 2021 13:00 Áströlsku vísindamennirnir áætla að fuglar á jörðinni séu um sex sinnum fleiri en menn. Getty Ástralskir vísindamenn áætla að fuglar heims séu nú um 50 milljarðar talsins, eða um sex sinnum fleiri en menn. Algengustu tegundirnar séu gráspörvar og evrópskir starrar. Niðurstöður rannsóknarinnar var birt í vísindatímaritinu Proceedings of the US National Academy of Sciences, þar sem unnið var með 9.700 þekktar fuglategundir hvaðanæva úr heiminum, sem vísindamennirnir töldu ná yfir um 92 prósent tegunda fugla. Í greininni segir að magnmæling sé bæði erfið og tímafrek. Notast hafi verið við talningu á ákveðnum tegundum á skilgreindum svæðum þar sem stuðst var við nærri milljarð færslna í fuglagagnagrunninum eBird. Gráspörvarnir fjölmennastir William Cornwell, aðstoðarprófessor við Háskólann í Nýju Suður-Wales sem leiddi rannsóknina, segir að ein niðurstaðan sé að til séu fjölmargar sjaldgæfar tegundir sem undirstriki nauðsyn þess að áfram kortleggja fjölda fugla af hverri tegund og hvernig opnir gagnagrunnar geti aðstoðað við slíkt verk. „Með því að telja saman fjöldaáætlun hverrar tegundar teljum við að fjöldi fugla í heiminum sé um 50 milljarðar,“ segir Cornwell. Samkvæmt rannsókninni eru gráspörvar fjölmennastir, um 1,6 milljarðar talsins, evrópski starrinn kemur næstur með um 1,3 milljarða fugla. Hringmáfarnir eru samkvæmt talningunni 1,2 milljarðar og landsvölur um 1,1 milljarður. Vísindi Fuglar Ástralía Dýr Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira
Niðurstöður rannsóknarinnar var birt í vísindatímaritinu Proceedings of the US National Academy of Sciences, þar sem unnið var með 9.700 þekktar fuglategundir hvaðanæva úr heiminum, sem vísindamennirnir töldu ná yfir um 92 prósent tegunda fugla. Í greininni segir að magnmæling sé bæði erfið og tímafrek. Notast hafi verið við talningu á ákveðnum tegundum á skilgreindum svæðum þar sem stuðst var við nærri milljarð færslna í fuglagagnagrunninum eBird. Gráspörvarnir fjölmennastir William Cornwell, aðstoðarprófessor við Háskólann í Nýju Suður-Wales sem leiddi rannsóknina, segir að ein niðurstaðan sé að til séu fjölmargar sjaldgæfar tegundir sem undirstriki nauðsyn þess að áfram kortleggja fjölda fugla af hverri tegund og hvernig opnir gagnagrunnar geti aðstoðað við slíkt verk. „Með því að telja saman fjöldaáætlun hverrar tegundar teljum við að fjöldi fugla í heiminum sé um 50 milljarðar,“ segir Cornwell. Samkvæmt rannsókninni eru gráspörvar fjölmennastir, um 1,6 milljarðar talsins, evrópski starrinn kemur næstur með um 1,3 milljarða fugla. Hringmáfarnir eru samkvæmt talningunni 1,2 milljarðar og landsvölur um 1,1 milljarður.
Vísindi Fuglar Ástralía Dýr Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira