Ellen segir skilið við skjáinn Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. maí 2021 14:57 HOLLYWOOD, CALIFORNIA - FEBRUARY 05: Ellen DeGeneres attends the ceremony honoring Pink with a Star on The Hollywood Walk of Fame held on February 05, 2019 in Hollywood, California. (Photo by Michael Tran/FilmMagic) Spjallþáttastjórnandinn og grínistinn Ellen DeGeneres hyggst segja skilið við skjáinn. Ellen hefur haldið úti einum vinsælasta spjallþætti Bandaríkjanna um áratugaskeið. Nú stendur yfir nítjánda sería þáttanna The Ellen DeGeneres Show og verður hún sú síðasta. Ellen er sögð hafa haft það lengi í huga að hætta með þáttinn en hún tilkynnti starfsmönnum sínum endalokin þann í gær, 11. maí. Þá mun hún ræða ákvörðunina við þáttastjórnandann Opruh Winfrey í þætti sínum á morgun. „Þegar þú ert skapandi manneskja þarftu alltaf að skora á sjálfa þig – og eins frábær og þátturinn er, og hvað hann er skemmtilegur, þá er hann ekki lengur áskorun fyrir mig,“ sagði DeGeneres í samtali við The Hollywood Reporter. DeGeneres hefur íhugað það lengi að hætta með þáttinn en hún ræddi það í viðtali við New York Times árið 2018. Þá greindi hún frá því að eiginkona hennar, Portia de Rossi leikkona, hafi hvatt hana til þess að segja skilið við þáttinn. Bróðir hennar og framleiðendur hjá Warner Bros., hafi hins vegar hvatt hana til að halda áfram. Í kjölfarið skrifaði DeGeneres undir samning um þrjár þáttaraðir til viðbótar en er hún sögð hafa gert starfsmönnum sínum ljóst að það yrðu síðustu þáttaraðirnar sem hún myndi stjórna. Meira en þrjú þúsund þættir af Ellen DeGeneres Show hafa farið í loftið og hefur hún tekið viðtöl við meira en 2.400 stjörnur. Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Ellen Tengdar fréttir Ellen DeGeneres greindist með kórónuveiruna Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres hefur greinst með kórónuveiruna. Þetta tilkynnir hún í Instagram-færslu sem birt var í dag. 10. desember 2020 18:38 Ellen ávarpaði sögusagnirnar: „Í dag hefjum við nýjan kafla“ Ellen hóf fyrsta þátt 18. þáttaraðar spjallþáttar síns á því að biðjast afsökunar. 21. september 2020 18:33 „Og já, við munum ræða það“ Bandaríski spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres segist vera reiðubúin að ræða hið „eitraða starfsumhverfi“ við framleiðslu þáttanna þegar þættirnir snúa aftur síðar í þessum mánuði. 9. september 2020 10:38 Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Catherine O'Hara er látin Lífið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Sjá meira
Ellen er sögð hafa haft það lengi í huga að hætta með þáttinn en hún tilkynnti starfsmönnum sínum endalokin þann í gær, 11. maí. Þá mun hún ræða ákvörðunina við þáttastjórnandann Opruh Winfrey í þætti sínum á morgun. „Þegar þú ert skapandi manneskja þarftu alltaf að skora á sjálfa þig – og eins frábær og þátturinn er, og hvað hann er skemmtilegur, þá er hann ekki lengur áskorun fyrir mig,“ sagði DeGeneres í samtali við The Hollywood Reporter. DeGeneres hefur íhugað það lengi að hætta með þáttinn en hún ræddi það í viðtali við New York Times árið 2018. Þá greindi hún frá því að eiginkona hennar, Portia de Rossi leikkona, hafi hvatt hana til þess að segja skilið við þáttinn. Bróðir hennar og framleiðendur hjá Warner Bros., hafi hins vegar hvatt hana til að halda áfram. Í kjölfarið skrifaði DeGeneres undir samning um þrjár þáttaraðir til viðbótar en er hún sögð hafa gert starfsmönnum sínum ljóst að það yrðu síðustu þáttaraðirnar sem hún myndi stjórna. Meira en þrjú þúsund þættir af Ellen DeGeneres Show hafa farið í loftið og hefur hún tekið viðtöl við meira en 2.400 stjörnur.
Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Ellen Tengdar fréttir Ellen DeGeneres greindist með kórónuveiruna Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres hefur greinst með kórónuveiruna. Þetta tilkynnir hún í Instagram-færslu sem birt var í dag. 10. desember 2020 18:38 Ellen ávarpaði sögusagnirnar: „Í dag hefjum við nýjan kafla“ Ellen hóf fyrsta þátt 18. þáttaraðar spjallþáttar síns á því að biðjast afsökunar. 21. september 2020 18:33 „Og já, við munum ræða það“ Bandaríski spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres segist vera reiðubúin að ræða hið „eitraða starfsumhverfi“ við framleiðslu þáttanna þegar þættirnir snúa aftur síðar í þessum mánuði. 9. september 2020 10:38 Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Catherine O'Hara er látin Lífið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Sjá meira
Ellen DeGeneres greindist með kórónuveiruna Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres hefur greinst með kórónuveiruna. Þetta tilkynnir hún í Instagram-færslu sem birt var í dag. 10. desember 2020 18:38
Ellen ávarpaði sögusagnirnar: „Í dag hefjum við nýjan kafla“ Ellen hóf fyrsta þátt 18. þáttaraðar spjallþáttar síns á því að biðjast afsökunar. 21. september 2020 18:33
„Og já, við munum ræða það“ Bandaríski spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres segist vera reiðubúin að ræða hið „eitraða starfsumhverfi“ við framleiðslu þáttanna þegar þættirnir snúa aftur síðar í þessum mánuði. 9. september 2020 10:38
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“