Gerrard greinir frá leynisamtölum við Ferguson Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. maí 2021 14:31 Steven Gerrard hefur gert frábæra hluti síðan hann tók við Rangers fyrir þremur árum. getty/Ian MacNicol Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Skotlandsmeistara Rangers, hefur leitað ráða hjá Sir Alex Ferguson, fyrrverandi stjóra Manchester United. Í viðtali við the Guardian hrósaði Ferguson Gerrard í hástert fyrir starfið sem hann hefur unnið hjá Rangers. Ferguson sagði Gerrard hafa gert stórkostlega hluti með Rangers. Ferguson spilaði með skoska stórliðinu á sínum yngri árum. Gerrard segist hafa verið upp með sér að fá hrós frá Ferguson og viðurkennir að hafa sótt í reynslubanka Skotans sigursæla sem hann átti oft í höggi við er hann var leikmaður Liverpool. „Ég get sagt ykkur smá leyndarmál. Ég hef rætt nokkrum sinnum við hann. Eftir að ég hætti höfum við slíðrað sveðrin og hann gaf sér tíma til að ræða nokkrum sinnum við mig í síma. Ég spurði hann nokkurra spurninga um þjálfunina hjá Rangers,“ sagði Gerrard þegar hann tók við verðlaunum fyrir að vera stjóri ársins í Skotlandi í gær. „Hann var frábær í þessum samtölum. Einhvern tímann í framtíðinni sagðist ég vera til í að fá mér kaffi með honum og hann samþykkti það sem er frábært því hann þarf ekkert að gera það. Það sýnir hvaða mann hann hefur að geyma. Hann er ekki bara þessi frábæri stjóri sem við öll þekkjum.“ Rangers er löngu búið að tryggja sér skoska meistaratitilinn og á möguleika á að fara ósigrað í gegnum tímabilið. Tveimur umferðum er ólokið í skosku úrvalsdeildinni. Skoski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Sjá meira
Í viðtali við the Guardian hrósaði Ferguson Gerrard í hástert fyrir starfið sem hann hefur unnið hjá Rangers. Ferguson sagði Gerrard hafa gert stórkostlega hluti með Rangers. Ferguson spilaði með skoska stórliðinu á sínum yngri árum. Gerrard segist hafa verið upp með sér að fá hrós frá Ferguson og viðurkennir að hafa sótt í reynslubanka Skotans sigursæla sem hann átti oft í höggi við er hann var leikmaður Liverpool. „Ég get sagt ykkur smá leyndarmál. Ég hef rætt nokkrum sinnum við hann. Eftir að ég hætti höfum við slíðrað sveðrin og hann gaf sér tíma til að ræða nokkrum sinnum við mig í síma. Ég spurði hann nokkurra spurninga um þjálfunina hjá Rangers,“ sagði Gerrard þegar hann tók við verðlaunum fyrir að vera stjóri ársins í Skotlandi í gær. „Hann var frábær í þessum samtölum. Einhvern tímann í framtíðinni sagðist ég vera til í að fá mér kaffi með honum og hann samþykkti það sem er frábært því hann þarf ekkert að gera það. Það sýnir hvaða mann hann hefur að geyma. Hann er ekki bara þessi frábæri stjóri sem við öll þekkjum.“ Rangers er löngu búið að tryggja sér skoska meistaratitilinn og á möguleika á að fara ósigrað í gegnum tímabilið. Tveimur umferðum er ólokið í skosku úrvalsdeildinni.
Skoski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti