Prins sakaður um að hafa banað „stærsta birni Rúmeníu“ Atli Ísleifsson skrifar 6. maí 2021 07:52 Björninn Artúr var sautján ára og hefur verið talinn stærsti björn Rúmeníu. Myndin er frá 2019. AP Umhverfisverndarsamtök í Rúmeníu hafa sakað Emanuel, prins í Liechtenstein, um að hafa skotið björninn Artúr á verndarsvæði í Karpatafjöllum. Artúr er sagður hafa verið „stærsti björn Rúmeníu“, en bann ríkir við minjaveiðum á stærri rándýrum í landinu. Rúmensku umhverfisverndarsamtökin Agent Green og austurrísku samtökin VGT saka prinsinn um að hafa skotið Artúr í mars síðastliðinn. Segja þau að prinsinn, sem býr í Riegersburg í Austurríki, hafi fengið sérstakt leyfi frá rúmenska umhverfisráðuneytinu til að skjóta birnu sem hafi valdið sérstaklega miklum usla nærri búgörðum í Ojdula, norðaustur af borinni Brasov. Prinsinn hafi hins vegar alls ekki skotið birnuna sem hafi verið til vandræða, heldur karldýr sem hafðist við í skóginum og er sagður hafa forðast það alla tíð að koma nálægt mannabyggðum. Starfsmenn samtakanna hafi lengi fylgst með Artúri og lifnaðarháttum hans. AP segir frá því að opinber skjöl sýni fram á að Emanúel prins hafi verið veitt fjögurra daga leyfi til bjarnaveiða í mars í Covasna-héraði og að 13. mars hafi hann fellt sautján ára skógarbjörn. Gabriel Paun, forseti Agent Green, segir að Artúr hafi einmitt verið sautján ára og verið stærsti björn sem vitað var um í Rúmeníu og líklegast öllum aðildarríkjum Evrópusambandsins. Prinsinn hefur ekki viljað tjá sig um málið, að því er segir í frétt AP. Rúmenía Liechtenstein Dýr Kóngafólk Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Fleiri fréttir Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Sjá meira
Rúmensku umhverfisverndarsamtökin Agent Green og austurrísku samtökin VGT saka prinsinn um að hafa skotið Artúr í mars síðastliðinn. Segja þau að prinsinn, sem býr í Riegersburg í Austurríki, hafi fengið sérstakt leyfi frá rúmenska umhverfisráðuneytinu til að skjóta birnu sem hafi valdið sérstaklega miklum usla nærri búgörðum í Ojdula, norðaustur af borinni Brasov. Prinsinn hafi hins vegar alls ekki skotið birnuna sem hafi verið til vandræða, heldur karldýr sem hafðist við í skóginum og er sagður hafa forðast það alla tíð að koma nálægt mannabyggðum. Starfsmenn samtakanna hafi lengi fylgst með Artúri og lifnaðarháttum hans. AP segir frá því að opinber skjöl sýni fram á að Emanúel prins hafi verið veitt fjögurra daga leyfi til bjarnaveiða í mars í Covasna-héraði og að 13. mars hafi hann fellt sautján ára skógarbjörn. Gabriel Paun, forseti Agent Green, segir að Artúr hafi einmitt verið sautján ára og verið stærsti björn sem vitað var um í Rúmeníu og líklegast öllum aðildarríkjum Evrópusambandsins. Prinsinn hefur ekki viljað tjá sig um málið, að því er segir í frétt AP.
Rúmenía Liechtenstein Dýr Kóngafólk Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Fleiri fréttir Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Sjá meira