Kostnaður ríkisins við uppbyggingu kringum Fagradalsfjall um 40 milljónir Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 5. maí 2021 12:04 Eldgos í Geldingadölum við Fagradalsfjall Vísir/Vilhelm Búist er við að framkvæmdir við eldgosið í Fagradalsfjalli hefjist í vikunni að sögn ferðamálastjóra. Ríkið leggi nú þegar til 40 milljónir króna til verkefna þar og landeigendur greiði fyrir framkvæmdir á bílastæðum og salernisaðstöðu. Gert er ráð fyrir að gjald verði tekið fyrir bílastæði á svæðinu. Starfshópur á vegum forsætisráðherra og ferðamálaráðherra skilaði minnisblaði um uppbygginguna við Fagradalsfjall til forsætisráðuneytisins í gær. Skarphéðinn Berg Steinarsson ferðamálastjóri er formaður hópsins. „Þetta eru annars vegar framkvæmdir á vegum landeigenda og fjármagnaðar af þeim, síðan eru það framkvæmdir á vegum ríkisins þá gerð göngustígar og það sem snýr að öryggi ferðamanna,“ segir Skarphéðinn. Skarðhéðinn Berg Steinarsson ferðamálastjóri býst við að eldgosið í Geldingadölum verði fjölfarnasti ferðamannastaður landsins næstu misseri og ár.Vísir/Egill Landeigendur sjái sjálfir um uppbyggingu á bílastæðum og salernum á svæðinu. „Það eru þættir þarna sem landeigandinn ætlar að sjá um sem þá rukka fyrir kostnaði vegna bílastæða og þjónustu tengdum þeim,“ segir hann. Aðspurður um hvort gjald verði tekið fyrir að nota salerni á svæðinu segir Skarphéðinn. „ Það er útfærsluatriði, hvort það verður rukkað sérstaklega fyrir það eða hvort það verði innifalið í bílastæðagjaldi.“ Hann segir að gert sé ráð fyrir að kostnaður ríkisins við framkvæmdirnar verði um fjörutíu milljónir króna. Búist sé við að þær hefjist strax nú í vikunni. Landeigendur haldi utan um allar framkvæmdir. „Væntanlega verður samið við landeigendur um að klára þetta,“ segir hann. Skarphéðinn segir að búist sé við að nokkur þúsund manns fari daglega á svæðið í sumar. Starfshópurinn skili svo aftur tillögum varðandi uppbyggingu á svæðinu til lengri tíma síðar í sumar ef á þurfi að halda. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Grindavík Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Fleiri fréttir Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Sjá meira
Starfshópur á vegum forsætisráðherra og ferðamálaráðherra skilaði minnisblaði um uppbygginguna við Fagradalsfjall til forsætisráðuneytisins í gær. Skarphéðinn Berg Steinarsson ferðamálastjóri er formaður hópsins. „Þetta eru annars vegar framkvæmdir á vegum landeigenda og fjármagnaðar af þeim, síðan eru það framkvæmdir á vegum ríkisins þá gerð göngustígar og það sem snýr að öryggi ferðamanna,“ segir Skarphéðinn. Skarðhéðinn Berg Steinarsson ferðamálastjóri býst við að eldgosið í Geldingadölum verði fjölfarnasti ferðamannastaður landsins næstu misseri og ár.Vísir/Egill Landeigendur sjái sjálfir um uppbyggingu á bílastæðum og salernum á svæðinu. „Það eru þættir þarna sem landeigandinn ætlar að sjá um sem þá rukka fyrir kostnaði vegna bílastæða og þjónustu tengdum þeim,“ segir hann. Aðspurður um hvort gjald verði tekið fyrir að nota salerni á svæðinu segir Skarphéðinn. „ Það er útfærsluatriði, hvort það verður rukkað sérstaklega fyrir það eða hvort það verði innifalið í bílastæðagjaldi.“ Hann segir að gert sé ráð fyrir að kostnaður ríkisins við framkvæmdirnar verði um fjörutíu milljónir króna. Búist sé við að þær hefjist strax nú í vikunni. Landeigendur haldi utan um allar framkvæmdir. „Væntanlega verður samið við landeigendur um að klára þetta,“ segir hann. Skarphéðinn segir að búist sé við að nokkur þúsund manns fari daglega á svæðið í sumar. Starfshópurinn skili svo aftur tillögum varðandi uppbyggingu á svæðinu til lengri tíma síðar í sumar ef á þurfi að halda.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Grindavík Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Fleiri fréttir Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Sjá meira