Hrannar Guðmundsson: Þetta er munurinn á liðunum í dag Andri Már Eggertsson skrifar 4. maí 2021 20:10 Gunnar Magnússon var fjarverandi í dag vegna sóttkvíar og stýrði því Hrannar Guðmundsson liðinu Vísir/Hulda Margrét Afturelding tapaði á móti toppliði Hauka í kvöld. Slæmur kafli gestana undir lok fyrri hálfleiks setti Hauka í kjörstöðu sem endaði með átta marka sigri heimamanna 33-25. „Ætli þetta sé ekki bara munurinn á liðunum eins og staðan er í dag, við fórum með leik undir lok fyrri hálfleiks, við fengum á okkur tvö klaufa mörk sem varð til þess að við lentum sjö mörkum undir í hálfleik," sagði Hrannar þjálfari Aftureldingu í fjarveru Gunnar Magnússonar. Hrannar hélt síðan áfram að svekkja sig á því hvernig liðið spilaði síðustu fimm mínútur fyrri hálfleiks, því þar voru þeir bara klaufar. „Í seinni hálfleik vorum við góðir til að byrja með, fengum flotta vörn sem skilaði sér í nokkrum mörkum og minnkuðum leikinn niður í fimm mörk." „Síðan fórum við að tapa boltaum sem endaði með að við fengum nokkur hraðahlaup í bakið á okkur, þeir fóru síðan að mæta okkur ofar á vellinum sem við réðum ekkert við og þorðum einfaldlega ekki að sækja á markið." Guðmundur Árni Ólafsson var einn besti leikmaður tímabilsins á síðustu leiktíð en hefur verið skugginn af sjálfum sér á núverandi tímabili. Í dag hljóp hann endana á milli en fékk nánast engar sendingar niður í hægra hornið sitt. „Guðmundur Árni er einn besti hornamaðurinn í deildinni en við höfum ekki tekist að opna hornið nóg. Guðmundur tók vítaköstin í fyrra en í ár hefur Blær verið að sjá um vítin sem blekkir markatölfræðina," sagði Hrannar og bætti við að liðið verði að spila betri vörn svo Guðmundur fái sín hraðahlaup. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Afturelding Olís-deild karla Handbolti Íslenski handboltinn Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Fótbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet og tryggði sig inn á EM Sport Ingi Þór: Þetta var stór dómur sem fór með leikinn Körfubolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Fleiri fréttir Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Sjá meira
„Ætli þetta sé ekki bara munurinn á liðunum eins og staðan er í dag, við fórum með leik undir lok fyrri hálfleiks, við fengum á okkur tvö klaufa mörk sem varð til þess að við lentum sjö mörkum undir í hálfleik," sagði Hrannar þjálfari Aftureldingu í fjarveru Gunnar Magnússonar. Hrannar hélt síðan áfram að svekkja sig á því hvernig liðið spilaði síðustu fimm mínútur fyrri hálfleiks, því þar voru þeir bara klaufar. „Í seinni hálfleik vorum við góðir til að byrja með, fengum flotta vörn sem skilaði sér í nokkrum mörkum og minnkuðum leikinn niður í fimm mörk." „Síðan fórum við að tapa boltaum sem endaði með að við fengum nokkur hraðahlaup í bakið á okkur, þeir fóru síðan að mæta okkur ofar á vellinum sem við réðum ekkert við og þorðum einfaldlega ekki að sækja á markið." Guðmundur Árni Ólafsson var einn besti leikmaður tímabilsins á síðustu leiktíð en hefur verið skugginn af sjálfum sér á núverandi tímabili. Í dag hljóp hann endana á milli en fékk nánast engar sendingar niður í hægra hornið sitt. „Guðmundur Árni er einn besti hornamaðurinn í deildinni en við höfum ekki tekist að opna hornið nóg. Guðmundur tók vítaköstin í fyrra en í ár hefur Blær verið að sjá um vítin sem blekkir markatölfræðina," sagði Hrannar og bætti við að liðið verði að spila betri vörn svo Guðmundur fái sín hraðahlaup. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Afturelding Olís-deild karla Handbolti Íslenski handboltinn Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Fótbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet og tryggði sig inn á EM Sport Ingi Þór: Þetta var stór dómur sem fór með leikinn Körfubolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Fleiri fréttir Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Sjá meira