Metfjöldi tilfella á heimsvísu og skortur á súrefni á Indlandi Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 22. apríl 2021 08:55 Ekki hefur aðeins borið á súrefnisskorti á Indlandi heldur einnig á sjúkrarúmum. EPA-EFE/DIVYAKANT SOLANKI Hátt í 315 þúsund greindust með covid-19 á Indlandi síðasta sólarhringinn, sem er metfjöldi á einum degi, ekki aðeins á Indlandi heldur í heiminum öllum. Þá létust 2.104 úr covid-19 á Indlandi í gær sem er einnig met í fjölda dauðsfalla á einum degi í landinu. BBC greinir frá en þetta þýðir að nú hafa alls hátt í sextán milljónir smitast af veirunni á Indlandi sem er næst mesti fjöldi í heimi á eftir Bandaríkjunum þar sem hátt í 32 milljónir hafa greinst með veiruna. Indland glímir nú við kröftuga aðra bylgju faraldursins og hefur skortur á súrefni til súrefnisgjafar vakið frekari ótta um yfirþyrmandi álag á heilbrigðiskerfið. Ástandið hefur leitt til þess að hæstiréttur í borginni Delí hefur opinberlega gagnrýnt yfirvöld fyrir að taka ekki til nauðsynlegra aðgerða vegna súrefnisskorts í borginni. „Þetta er fáránlegt. Við viljum vita hvað miðstjórnin er að gera varðandi súrefnisbirgðir á Indlandi,“ er haft eftir úr yfirlýsingu dómara við réttinn í tengslum við áskorun frá eigendum sex einkarekinna sjúkrahúsa sem kom til kasta dómstóla. Rétturinn fyrirskipaði yfirvöldum að tryggja örugga flutninga súrefnisbirgða frá framleiðslustöðum og á sjúkrahús um landið. Nokkrir hafa látist úr sjúkdómnum á meðan það beið þess að fá súrefni en ekki liggur fyrir hversu margir. Indland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Fleiri fréttir Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Sjá meira
BBC greinir frá en þetta þýðir að nú hafa alls hátt í sextán milljónir smitast af veirunni á Indlandi sem er næst mesti fjöldi í heimi á eftir Bandaríkjunum þar sem hátt í 32 milljónir hafa greinst með veiruna. Indland glímir nú við kröftuga aðra bylgju faraldursins og hefur skortur á súrefni til súrefnisgjafar vakið frekari ótta um yfirþyrmandi álag á heilbrigðiskerfið. Ástandið hefur leitt til þess að hæstiréttur í borginni Delí hefur opinberlega gagnrýnt yfirvöld fyrir að taka ekki til nauðsynlegra aðgerða vegna súrefnisskorts í borginni. „Þetta er fáránlegt. Við viljum vita hvað miðstjórnin er að gera varðandi súrefnisbirgðir á Indlandi,“ er haft eftir úr yfirlýsingu dómara við réttinn í tengslum við áskorun frá eigendum sex einkarekinna sjúkrahúsa sem kom til kasta dómstóla. Rétturinn fyrirskipaði yfirvöldum að tryggja örugga flutninga súrefnisbirgða frá framleiðslustöðum og á sjúkrahús um landið. Nokkrir hafa látist úr sjúkdómnum á meðan það beið þess að fá súrefni en ekki liggur fyrir hversu margir.
Indland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Fleiri fréttir Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Sjá meira