NBA dagsins: Æsispenna í sigri Clippers og Knicks óstöðvandi Sindri Sverrisson skrifar 21. apríl 2021 15:16 Paul George skoraði 33 stig fyrir LA Clippers í nótt. AP Photo/Steve Dykes Brooklyn Nets er í harðri baráttu um austurdeildarmeistaratitilinn, LA Clippers er meðal efstu liða vesturdeildar og New York Knicks eru komnir í 5. sæti austurdeildar. Svipmyndir úr sigrum liðanna í nótt má sjá í NBA dagsins hér á Vísi. Kyrie Irving var í aðalhlutverki í 134-129 sigri Brooklyn á New Orleans Pelicans. Hann skoraði 32 stig og var allt í öllu á lokamínútunni. Brooklyn er nú með 39 sigra og 19 töp í 2. sæti austurdeildar, aðeins einum tapleik fyrir neðan Philadelphia 76ers. New Orleans fjarlægist hins vegar úrslitakeppnina og er í 11. sæti vesturdeildar með 25/33, fimm töpum meira en næsta lið sem er San Antonio Spurs. Spennan var í algleymi í 113-112 sigri LA Clippers á Portland Trail Blazers. Portland hafði frumkvæðið í lokafjórðungnum en Clippers komust yfir í lokin. Portland hafði 4,8 sekúndur til að tryggja sér sigur í lokin en mistókst það. New York Knicks hafa nú unnið sjö leiki í röð eftir 109-97 sigur gegn Charlotte Hornets. Hornets skoruðu 66 stig í fyrri hálfleik en eftir það tók vörn Knicks við sér auk þess sem RJ Barrett skoraði 18 af 24 stigum sínum í þriðja leikhluta. Svipmyndir úr leikjunum þremur og tíu bestu tilþrifin úr öllum fimm leikjum gærkvöldsins má sjá í NBA dagsins hér að neðan. Klippa: NBA dagsins 21. apríl NBA Tengdar fréttir Úlfarnir frá Minnesota tileinkuðu fjölskyldu Floyds sigurinn Leikmenn Minnesota Timberwolves tileinkuðu fjölskyldu Georges Floyd sigurinn á Sacramento Kings, 120-134, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 21. apríl 2021 08:30 Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn „Manchester er heima“ Enski boltinn Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Handbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Fleiri fréttir Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Sjá meira
Kyrie Irving var í aðalhlutverki í 134-129 sigri Brooklyn á New Orleans Pelicans. Hann skoraði 32 stig og var allt í öllu á lokamínútunni. Brooklyn er nú með 39 sigra og 19 töp í 2. sæti austurdeildar, aðeins einum tapleik fyrir neðan Philadelphia 76ers. New Orleans fjarlægist hins vegar úrslitakeppnina og er í 11. sæti vesturdeildar með 25/33, fimm töpum meira en næsta lið sem er San Antonio Spurs. Spennan var í algleymi í 113-112 sigri LA Clippers á Portland Trail Blazers. Portland hafði frumkvæðið í lokafjórðungnum en Clippers komust yfir í lokin. Portland hafði 4,8 sekúndur til að tryggja sér sigur í lokin en mistókst það. New York Knicks hafa nú unnið sjö leiki í röð eftir 109-97 sigur gegn Charlotte Hornets. Hornets skoruðu 66 stig í fyrri hálfleik en eftir það tók vörn Knicks við sér auk þess sem RJ Barrett skoraði 18 af 24 stigum sínum í þriðja leikhluta. Svipmyndir úr leikjunum þremur og tíu bestu tilþrifin úr öllum fimm leikjum gærkvöldsins má sjá í NBA dagsins hér að neðan. Klippa: NBA dagsins 21. apríl
NBA Tengdar fréttir Úlfarnir frá Minnesota tileinkuðu fjölskyldu Floyds sigurinn Leikmenn Minnesota Timberwolves tileinkuðu fjölskyldu Georges Floyd sigurinn á Sacramento Kings, 120-134, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 21. apríl 2021 08:30 Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn „Manchester er heima“ Enski boltinn Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Handbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Fleiri fréttir Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Sjá meira
Úlfarnir frá Minnesota tileinkuðu fjölskyldu Floyds sigurinn Leikmenn Minnesota Timberwolves tileinkuðu fjölskyldu Georges Floyd sigurinn á Sacramento Kings, 120-134, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 21. apríl 2021 08:30