NBA dagsins: Æsispenna í sigri Clippers og Knicks óstöðvandi Sindri Sverrisson skrifar 21. apríl 2021 15:16 Paul George skoraði 33 stig fyrir LA Clippers í nótt. AP Photo/Steve Dykes Brooklyn Nets er í harðri baráttu um austurdeildarmeistaratitilinn, LA Clippers er meðal efstu liða vesturdeildar og New York Knicks eru komnir í 5. sæti austurdeildar. Svipmyndir úr sigrum liðanna í nótt má sjá í NBA dagsins hér á Vísi. Kyrie Irving var í aðalhlutverki í 134-129 sigri Brooklyn á New Orleans Pelicans. Hann skoraði 32 stig og var allt í öllu á lokamínútunni. Brooklyn er nú með 39 sigra og 19 töp í 2. sæti austurdeildar, aðeins einum tapleik fyrir neðan Philadelphia 76ers. New Orleans fjarlægist hins vegar úrslitakeppnina og er í 11. sæti vesturdeildar með 25/33, fimm töpum meira en næsta lið sem er San Antonio Spurs. Spennan var í algleymi í 113-112 sigri LA Clippers á Portland Trail Blazers. Portland hafði frumkvæðið í lokafjórðungnum en Clippers komust yfir í lokin. Portland hafði 4,8 sekúndur til að tryggja sér sigur í lokin en mistókst það. New York Knicks hafa nú unnið sjö leiki í röð eftir 109-97 sigur gegn Charlotte Hornets. Hornets skoruðu 66 stig í fyrri hálfleik en eftir það tók vörn Knicks við sér auk þess sem RJ Barrett skoraði 18 af 24 stigum sínum í þriðja leikhluta. Svipmyndir úr leikjunum þremur og tíu bestu tilþrifin úr öllum fimm leikjum gærkvöldsins má sjá í NBA dagsins hér að neðan. Klippa: NBA dagsins 21. apríl NBA Tengdar fréttir Úlfarnir frá Minnesota tileinkuðu fjölskyldu Floyds sigurinn Leikmenn Minnesota Timberwolves tileinkuðu fjölskyldu Georges Floyd sigurinn á Sacramento Kings, 120-134, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 21. apríl 2021 08:30 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Körfubolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Fleiri fréttir Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Sjá meira
Kyrie Irving var í aðalhlutverki í 134-129 sigri Brooklyn á New Orleans Pelicans. Hann skoraði 32 stig og var allt í öllu á lokamínútunni. Brooklyn er nú með 39 sigra og 19 töp í 2. sæti austurdeildar, aðeins einum tapleik fyrir neðan Philadelphia 76ers. New Orleans fjarlægist hins vegar úrslitakeppnina og er í 11. sæti vesturdeildar með 25/33, fimm töpum meira en næsta lið sem er San Antonio Spurs. Spennan var í algleymi í 113-112 sigri LA Clippers á Portland Trail Blazers. Portland hafði frumkvæðið í lokafjórðungnum en Clippers komust yfir í lokin. Portland hafði 4,8 sekúndur til að tryggja sér sigur í lokin en mistókst það. New York Knicks hafa nú unnið sjö leiki í röð eftir 109-97 sigur gegn Charlotte Hornets. Hornets skoruðu 66 stig í fyrri hálfleik en eftir það tók vörn Knicks við sér auk þess sem RJ Barrett skoraði 18 af 24 stigum sínum í þriðja leikhluta. Svipmyndir úr leikjunum þremur og tíu bestu tilþrifin úr öllum fimm leikjum gærkvöldsins má sjá í NBA dagsins hér að neðan. Klippa: NBA dagsins 21. apríl
NBA Tengdar fréttir Úlfarnir frá Minnesota tileinkuðu fjölskyldu Floyds sigurinn Leikmenn Minnesota Timberwolves tileinkuðu fjölskyldu Georges Floyd sigurinn á Sacramento Kings, 120-134, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 21. apríl 2021 08:30 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Körfubolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Fleiri fréttir Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Sjá meira
Úlfarnir frá Minnesota tileinkuðu fjölskyldu Floyds sigurinn Leikmenn Minnesota Timberwolves tileinkuðu fjölskyldu Georges Floyd sigurinn á Sacramento Kings, 120-134, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 21. apríl 2021 08:30