Leita að þátttakendum fyrir nýjan íslenskan stefnumótaþátt Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 20. apríl 2021 20:01 Fyrsta blikið eru nýir stefnumótaþættir en með þáttastjórn fer Ása Ninna Pétursdóttir blaðamaður á Vísi. Dóra Dúna „Er ekki um að gera að nota tækifærið núna og skella sér á spennandi stefnumót á þessum óvenjulegu tímum? Það er allavega alltaf pláss fyrir ást, rómantík og gleði,“ segir Ása Ninna Péturdóttir um nýjan sjónvarpsþátt sem tekinn verður upp í sumar. Fyrsta blikið eru íslenskir raunveruleikaþættir sem fjalla um ástina, leitina að henni og þessa fyrstu stund þegar við hittumst og reynum að finna hvort að töfrar svífi yfir vötnum, þessa stund sem við kjósum að kalla stefnumót. Þættirnir verða sýndir á Stöð 2 í haust. Í þáttunum verður hitt fyrir fólk á öllum aldri sem er í leit að ástinni og ævintýrum og þeim kynnst meðal annars í gegnum skemmtileg og einlæg viðtöl. Í hverjum þætti er fólk svo parað saman á blint rómantískt stefnumót á fallegum veitingastað í miðbæ Reykjavíkur. Áhorfendur heima í stofu fá svo að fylgjast með öllu ævintýrinu. Sveinn Rúnar og Ása Ninna hvetja einhleypa einstaklinga á aldrinum tuttugu til hundrað ára til að sækja um. Dóra Dúna Hvetja alla til að sækja um Nú er hafin leit að þátttakendum fyrir þessa nýju þætti. Verið er að leita að einhleypum einstaklingum á aldursbilinu tuttugu til hundrað ára sem vilja freista þess að finna ástina í óvenjulegum en jafnframt óvenjulega skemmtilegum aðstæðum. Ef þú hefur áhuga á þátttöku í Fyrsta blikinu og hefur áhuga á því að láta sjarmann þinn skína á skjánum þá getur þú sótt um með því að fylla út upplýsingarnar hér fyrir neðan. Fjallað verður um þættina hér á Vísi þegar þeir fara í sýningu á Stöð 2 í haust og fylgst með hvernig pörunum reiðir af. Ásu Ninnu til halds og traust er veitingastjórinn Sveinn Rúnar Einarsson og munu tökur fyrir þættina hefjast í næsta mánuði. „Við erum mjög spennt og getum ekki beðið eftir því að hitta fólk og sjá hvort að ástin banki ekki hressilega upp á hjá einhverjum.“ Tökur fyrir Fyrsta blikið fara fram í sumar og verða þættirnir sýndir á Stöð 2 í haust. Ástin og lífið Fyrsta blikið Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fleiri fréttir Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sjá meira
Fyrsta blikið eru íslenskir raunveruleikaþættir sem fjalla um ástina, leitina að henni og þessa fyrstu stund þegar við hittumst og reynum að finna hvort að töfrar svífi yfir vötnum, þessa stund sem við kjósum að kalla stefnumót. Þættirnir verða sýndir á Stöð 2 í haust. Í þáttunum verður hitt fyrir fólk á öllum aldri sem er í leit að ástinni og ævintýrum og þeim kynnst meðal annars í gegnum skemmtileg og einlæg viðtöl. Í hverjum þætti er fólk svo parað saman á blint rómantískt stefnumót á fallegum veitingastað í miðbæ Reykjavíkur. Áhorfendur heima í stofu fá svo að fylgjast með öllu ævintýrinu. Sveinn Rúnar og Ása Ninna hvetja einhleypa einstaklinga á aldrinum tuttugu til hundrað ára til að sækja um. Dóra Dúna Hvetja alla til að sækja um Nú er hafin leit að þátttakendum fyrir þessa nýju þætti. Verið er að leita að einhleypum einstaklingum á aldursbilinu tuttugu til hundrað ára sem vilja freista þess að finna ástina í óvenjulegum en jafnframt óvenjulega skemmtilegum aðstæðum. Ef þú hefur áhuga á þátttöku í Fyrsta blikinu og hefur áhuga á því að láta sjarmann þinn skína á skjánum þá getur þú sótt um með því að fylla út upplýsingarnar hér fyrir neðan. Fjallað verður um þættina hér á Vísi þegar þeir fara í sýningu á Stöð 2 í haust og fylgst með hvernig pörunum reiðir af. Ásu Ninnu til halds og traust er veitingastjórinn Sveinn Rúnar Einarsson og munu tökur fyrir þættina hefjast í næsta mánuði. „Við erum mjög spennt og getum ekki beðið eftir því að hitta fólk og sjá hvort að ástin banki ekki hressilega upp á hjá einhverjum.“ Tökur fyrir Fyrsta blikið fara fram í sumar og verða þættirnir sýndir á Stöð 2 í haust.
Ástin og lífið Fyrsta blikið Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fleiri fréttir Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sjá meira