Rúrik áfram í Let's dance eftir skemmtilegt Quickstep atriði Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 12. apríl 2021 09:12 Renata og Rurik eru að slá í gegn í Let's Dance. Þau fengu 30 stig fyrir síðasta dans og nú 29 stig um helgina. Skjáskot Rúrik Gíslason og Renata Lusin dönsuðu Quickstep í þætti helgarinnar af Let's dance. Rurik og Renata dönsuðu við lagið Summer In The City og var atriðið hresst og skemmtilegt. Parið hlaut 29 stig af 30 mögulegum og geta því verið sátt. Þau eru komin áfram í næstu umferð og dansa næst á föstudag. Á Instagram skrifar Rúrik að það hafi verið gott að koma úthvíldur á æfingar eftir gott páskafrí. Hann sagði einnig að þau hafi skemmt sér ótrúlega vel við að æfa þennan dans. Skemmtilegar lyftur og snúningar og litríkir boltar í uppblásinni sundlaug voru á meðal þess sem áhorfendur í Þýskalandi fengu að njóta. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Aðdáandi þáttanna setti atriðið á Youtube ásamt eigin athugasemdum og má sjá það hér fyrir neðan. Þeir sem vilja sjá dans Rúriks og Renötu án skoðana Youtube notandans Simons geta séð atriðið í heild sinni á vefsíðu keppninnar. Rurik og Renata eru strax byrjuð að æfa næsta dans og í Instagram sögu Renötu má meðal annars sjá Rúrik Renata vakti athygli í blómakjól þöktum glitrandi steinum. Hún sýndi kjólinn sinn betur í færslu á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Renata Lusin (@renata_lusin) Dans Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Rúrik fagnar útgáfu myndbands og blæs á slúðursögurnar Rúrik Gíslason sendi í dag frá sér nýja útgáfu af laginu sínu Older. Lagið og meðfylgjandi myndband var tekið upp í Hörpu tónlistarhúsi. 9. apríl 2021 13:30 Mest lesið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Lífið Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti Tónlist Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Lífið Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Bíó og sjónvarp Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Leikjavísir Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Lífið „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Lífið Fleiri fréttir Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Fullt út úr dyrum og stiginn trylltur dans „Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Hraðstefnumót fyrir eldri borgara Lofar áður óséðu sjónarspili en ekki kántrí ælu Stjörnurnar létu sig ekki vanta á Ofurskálina Friðrik Ómar og Hera skilja ekkert í úrslitunum Konungurinn miður sín eftir mismælin Logi Pedro selur Vesturbæjarslotið Sænska prinsessan komin með nafn Drake fékk það óþvegið í hálfleikssýningu Kendrick Lamar Stjörnulífið: Fáklædd í rauðri viðvörun Troða í sig vængjum og horfa á auglýsingar sem kosta milljarð Stjórnmála- og viðskiptafólk lét sig ekki vanta í fjörugt níræðisafmæli Vöku Aldrei fór ég suður snýr aftur: „Þetta eru vissulega stórir peningar“ Ingvar E. besti leikarinn á kvikmyndahátíð í Frakklandi Krakkatían: Hringadróttinssaga, Grammy-verðlaun og kolkrabbar „Þarna upplifði ég mesta kulda ævinnar“ Fólkið bak við vinsælustu hlaðvörp landsins Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Sjá meira
Rurik og Renata dönsuðu við lagið Summer In The City og var atriðið hresst og skemmtilegt. Parið hlaut 29 stig af 30 mögulegum og geta því verið sátt. Þau eru komin áfram í næstu umferð og dansa næst á föstudag. Á Instagram skrifar Rúrik að það hafi verið gott að koma úthvíldur á æfingar eftir gott páskafrí. Hann sagði einnig að þau hafi skemmt sér ótrúlega vel við að æfa þennan dans. Skemmtilegar lyftur og snúningar og litríkir boltar í uppblásinni sundlaug voru á meðal þess sem áhorfendur í Þýskalandi fengu að njóta. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Aðdáandi þáttanna setti atriðið á Youtube ásamt eigin athugasemdum og má sjá það hér fyrir neðan. Þeir sem vilja sjá dans Rúriks og Renötu án skoðana Youtube notandans Simons geta séð atriðið í heild sinni á vefsíðu keppninnar. Rurik og Renata eru strax byrjuð að æfa næsta dans og í Instagram sögu Renötu má meðal annars sjá Rúrik Renata vakti athygli í blómakjól þöktum glitrandi steinum. Hún sýndi kjólinn sinn betur í færslu á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Renata Lusin (@renata_lusin)
Dans Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Rúrik fagnar útgáfu myndbands og blæs á slúðursögurnar Rúrik Gíslason sendi í dag frá sér nýja útgáfu af laginu sínu Older. Lagið og meðfylgjandi myndband var tekið upp í Hörpu tónlistarhúsi. 9. apríl 2021 13:30 Mest lesið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Lífið Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti Tónlist Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Lífið Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Bíó og sjónvarp Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Leikjavísir Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Lífið „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Lífið Fleiri fréttir Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Fullt út úr dyrum og stiginn trylltur dans „Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Hraðstefnumót fyrir eldri borgara Lofar áður óséðu sjónarspili en ekki kántrí ælu Stjörnurnar létu sig ekki vanta á Ofurskálina Friðrik Ómar og Hera skilja ekkert í úrslitunum Konungurinn miður sín eftir mismælin Logi Pedro selur Vesturbæjarslotið Sænska prinsessan komin með nafn Drake fékk það óþvegið í hálfleikssýningu Kendrick Lamar Stjörnulífið: Fáklædd í rauðri viðvörun Troða í sig vængjum og horfa á auglýsingar sem kosta milljarð Stjórnmála- og viðskiptafólk lét sig ekki vanta í fjörugt níræðisafmæli Vöku Aldrei fór ég suður snýr aftur: „Þetta eru vissulega stórir peningar“ Ingvar E. besti leikarinn á kvikmyndahátíð í Frakklandi Krakkatían: Hringadróttinssaga, Grammy-verðlaun og kolkrabbar „Þarna upplifði ég mesta kulda ævinnar“ Fólkið bak við vinsælustu hlaðvörp landsins Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Sjá meira
Rúrik fagnar útgáfu myndbands og blæs á slúðursögurnar Rúrik Gíslason sendi í dag frá sér nýja útgáfu af laginu sínu Older. Lagið og meðfylgjandi myndband var tekið upp í Hörpu tónlistarhúsi. 9. apríl 2021 13:30