Tatum skoraði 53 stig í torsóttum sigri Celtics Arnar Geir Halldórsson skrifar 10. apríl 2021 09:31 Jayson Tatum. vísir/Getty Níu leikir fóru fram í NBA körfuboltanum vestanhafs í nótt og var mikið um dýrðir venju samkvæmt. Í Boston tók Celtics á móti Minnesota Timberwolves og úr varð hörkuleikur sem fór alla leið í framlengingu þar sem heimamenn höfðu að lokum betur með níu stiga mun, 136-145. Timberwolves með slakasta árangur allra liða á tímabilinu. Jayson Tatum var ansi drjúgur fyrir heimamenn; skoraði 53 stig auk þess að taka tíu fráköst og var langstigahæsti leikmaður vallarins. Hjá Úlfunum var Karl-Anthony Towns atkvæðamestur með 30 stig og tólf fráköst. 53 POINTS FOR JAYSON TATUM @jaytatum0 reaches a career high and scores the most @celtics points since Larry Bird to power Boston in OT! pic.twitter.com/70sOxa8Lab— NBA (@NBA) April 10, 2021 New York Knicks vann mikilvægan sigur á Memphis Grizzlies í framlengdum leik og eiga New York liðar góðan möguleika á langþráðu sæti í úrslitakeppni. Julius Randle hlóð í þrefalda tvennu fyrir Knicks; skoraði fimmtán stig, tók tíu fráköst og gaf ellefu stoðsendingar. The @nyknicks come up CLUTCH late to force overtime & win at MSG! #NewYorkForever pic.twitter.com/IcV0yJw4l7— NBA (@NBA) April 10, 2021 Úrslit næturinnar Orlando Magic - Indiana Pacers 106-111 Boston Celtics - Minnesota Timberwolves 145-136 New York Knicks - Memphis Grizzlies 133-129 Atlanta Hawks - Chicago Bulls 120-108 New Orleans Pelicans - Philadelphia 76ers 101-94 Milwaukee Bucks - Charlotte Bobcats 119-127 Denver Nuggets - San Antonio Spurs 121-119 Golden State Warriors - Washington Wizards 107-110 Los Angeles Clippers - Houston Rockets 126-109 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var ömurleg á köflum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Fleiri fréttir Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Sjá meira
Í Boston tók Celtics á móti Minnesota Timberwolves og úr varð hörkuleikur sem fór alla leið í framlengingu þar sem heimamenn höfðu að lokum betur með níu stiga mun, 136-145. Timberwolves með slakasta árangur allra liða á tímabilinu. Jayson Tatum var ansi drjúgur fyrir heimamenn; skoraði 53 stig auk þess að taka tíu fráköst og var langstigahæsti leikmaður vallarins. Hjá Úlfunum var Karl-Anthony Towns atkvæðamestur með 30 stig og tólf fráköst. 53 POINTS FOR JAYSON TATUM @jaytatum0 reaches a career high and scores the most @celtics points since Larry Bird to power Boston in OT! pic.twitter.com/70sOxa8Lab— NBA (@NBA) April 10, 2021 New York Knicks vann mikilvægan sigur á Memphis Grizzlies í framlengdum leik og eiga New York liðar góðan möguleika á langþráðu sæti í úrslitakeppni. Julius Randle hlóð í þrefalda tvennu fyrir Knicks; skoraði fimmtán stig, tók tíu fráköst og gaf ellefu stoðsendingar. The @nyknicks come up CLUTCH late to force overtime & win at MSG! #NewYorkForever pic.twitter.com/IcV0yJw4l7— NBA (@NBA) April 10, 2021 Úrslit næturinnar Orlando Magic - Indiana Pacers 106-111 Boston Celtics - Minnesota Timberwolves 145-136 New York Knicks - Memphis Grizzlies 133-129 Atlanta Hawks - Chicago Bulls 120-108 New Orleans Pelicans - Philadelphia 76ers 101-94 Milwaukee Bucks - Charlotte Bobcats 119-127 Denver Nuggets - San Antonio Spurs 121-119 Golden State Warriors - Washington Wizards 107-110 Los Angeles Clippers - Houston Rockets 126-109 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var ömurleg á köflum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Fleiri fréttir Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Sjá meira