Hefur hafnað samstarfssamningum að andvirði 17 milljónum dala Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. apríl 2021 08:23 Amanda Gorman er 23 ára og fyrsta ljóðskáldið til að prýða forsíðu Vogue. epa/Patrick Semansky Ljóðskáldið Amanda Gorman segist hafa hafnað samstarfssamningnum fyrir um 17 milljónir Bandaríkjadala, þar sem umrædd fyrirtæki hafi ekki „talað til hennar“. Gorman öðlaðist heimsfrægð þegar hún flutti ljóð sitt The Hill We Climb við innsetningarathöfn Joe Biden Bandaríkjaforseta. Hún er fyrsta ljóðskáldið til að prýða forsíðu tískutímaritsins Vogue. „Ég fór raunar ekki yfir smáatriðin því ef þú sérð eitthvað og það er um að ræða hundrað milljónir dala þá ferðu að hugsa af hverju það meikar sens,“ sagði Gorman um eitt samstarfstilboðið. Hún sagðist gera þá kröfu til sjálfrar sín að taka aðeins þátt í verkefnum sem töluðu til hennar. Gorman, sem er 23 ára gömul, skrifaði undir samning við IMG Models skömmu eftir innsetningarathöfnina en sagðist í samtali við Vogue hafa blendar tilfinningar gagnvart því að vera orðin „áhrifavaldur“. Honored to be the first poet EVER on the cover of @voguemagazine , & what a joy to do so while wearing a Black designer, @virgilabloh . This is called the Rise of Amanda Gorman, but it's truly for all of you, both named & unseen, who lift me up 🕊🦋Love, Amanda https://t.co/PFkEzv1kta— Amanda Gorman (@TheAmandaGorman) April 7, 2021 Rauða Prada-hárbandið sem hún bar við athöfnina seldist upp í kjölfarið og þá fjölgaði leitum að „gular kápur“ um 1.328 prósent samkvæmt tískuleitarvélinni Lyst. Gorman sagði við Vogue að þegar hún kæmi fram sem „fyrirsæta“ þá væri það ekki líkami hennar sem væri fókusinn, heldur rödd hennar. Þá sagðist hún gjalda varhug við því að vera haldið á lofti sem fyrirmynd. „Ég vil ekki vera eitthvað sem verður að búri,“ sagði hún. „Þar sem þú verður að vera „Amanda Gorman“ og fara í Harvard til að njóta velgengni sem svört stúlka. Ég vil að einhver komi og brjóti upp það fordæmi sem ég hef sett.“ Bandaríkin Ljóðlist Tíska og hönnun Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Sjá meira
Gorman öðlaðist heimsfrægð þegar hún flutti ljóð sitt The Hill We Climb við innsetningarathöfn Joe Biden Bandaríkjaforseta. Hún er fyrsta ljóðskáldið til að prýða forsíðu tískutímaritsins Vogue. „Ég fór raunar ekki yfir smáatriðin því ef þú sérð eitthvað og það er um að ræða hundrað milljónir dala þá ferðu að hugsa af hverju það meikar sens,“ sagði Gorman um eitt samstarfstilboðið. Hún sagðist gera þá kröfu til sjálfrar sín að taka aðeins þátt í verkefnum sem töluðu til hennar. Gorman, sem er 23 ára gömul, skrifaði undir samning við IMG Models skömmu eftir innsetningarathöfnina en sagðist í samtali við Vogue hafa blendar tilfinningar gagnvart því að vera orðin „áhrifavaldur“. Honored to be the first poet EVER on the cover of @voguemagazine , & what a joy to do so while wearing a Black designer, @virgilabloh . This is called the Rise of Amanda Gorman, but it's truly for all of you, both named & unseen, who lift me up 🕊🦋Love, Amanda https://t.co/PFkEzv1kta— Amanda Gorman (@TheAmandaGorman) April 7, 2021 Rauða Prada-hárbandið sem hún bar við athöfnina seldist upp í kjölfarið og þá fjölgaði leitum að „gular kápur“ um 1.328 prósent samkvæmt tískuleitarvélinni Lyst. Gorman sagði við Vogue að þegar hún kæmi fram sem „fyrirsæta“ þá væri það ekki líkami hennar sem væri fókusinn, heldur rödd hennar. Þá sagðist hún gjalda varhug við því að vera haldið á lofti sem fyrirmynd. „Ég vil ekki vera eitthvað sem verður að búri,“ sagði hún. „Þar sem þú verður að vera „Amanda Gorman“ og fara í Harvard til að njóta velgengni sem svört stúlka. Ég vil að einhver komi og brjóti upp það fordæmi sem ég hef sett.“
Bandaríkin Ljóðlist Tíska og hönnun Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent