Boogie fær nýtt tækifæri í borg englanna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. apríl 2021 09:00 DeMarcus Cousins hefur samið við Los Angeles Clippers til skamms tíma. Carmen Mandato/Getty Images Miðherjinn DeMarcus „Boogie“ Cousins skrifaði í gær undir tíu daga samning við Los Angeles Clippers í NBA-deildinni. Cousins hefur ekki spilað síðan í febrúar er Houston Rockets losaði hann undan samningi. Boogie lék aðeins 25 leiki með Houston Rockets áður en félagið ákvað að borga hann út. Hann getur því samið við annað lið í deildinni og virðist nú eiga að leysa miðherja vandræði Los Angeles Clippers. Welcome, @boogiecousins! pic.twitter.com/6ewi1rGcK9— LA Clippers (@LAClippers) April 5, 2021 Hinn þrítugi miðherji var á árum áður einn sá besti í deildinni og hefur til að mynda fjórum sinnum verið valinn í Stjörnuleik NBA-deildarinnar. Hann hefur glímt við erfið meiðsli á undanförnum árum og ekki náð að sýna sínar bestu hliðar. Hann fær nú tækifæri til þess í frábæru Clippers liði sem inniheldur ofurstjörnurnar Kawhi Leonard og Paul George að ógleymdum Rajon Rondo. Í 25 leikjum fyrir Houston á þessari leiktíð var Cousins með að meðaltali 9.6 stig, 7.6 fráköst og 2.4 stoðsendingar. Þá spilaði hann að meðaltali 20 mínútur í leik. Á ferli sínum í NBA-deildinni hefur Cousins spilað samtals 590 leiki fyrir Sacramento Kings, New Orleans Pelicans, Golden State Warriors og Houston Rockets. Þar er meðaltal hans töluvert hærra eða 20.8 stig í leik, 10.7 fráköst og 3.2 stoðsendingar. Boogie samdi við Los Angeles Lakers í júlí 2019 en hann sleit skömmu síðar krossband í hné og lék ekkert með liðinu. Nú fær hann annað tækifæri til að láta ljós sitt skína í borg Englanna. Los Angeles Clippers eru sem stendur í 3. sæti Vesturdeildarinnar með 33 sigra og 18 töp til þessa. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Körfubolti NBA Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Fleiri fréttir Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Sjá meira
Boogie lék aðeins 25 leiki með Houston Rockets áður en félagið ákvað að borga hann út. Hann getur því samið við annað lið í deildinni og virðist nú eiga að leysa miðherja vandræði Los Angeles Clippers. Welcome, @boogiecousins! pic.twitter.com/6ewi1rGcK9— LA Clippers (@LAClippers) April 5, 2021 Hinn þrítugi miðherji var á árum áður einn sá besti í deildinni og hefur til að mynda fjórum sinnum verið valinn í Stjörnuleik NBA-deildarinnar. Hann hefur glímt við erfið meiðsli á undanförnum árum og ekki náð að sýna sínar bestu hliðar. Hann fær nú tækifæri til þess í frábæru Clippers liði sem inniheldur ofurstjörnurnar Kawhi Leonard og Paul George að ógleymdum Rajon Rondo. Í 25 leikjum fyrir Houston á þessari leiktíð var Cousins með að meðaltali 9.6 stig, 7.6 fráköst og 2.4 stoðsendingar. Þá spilaði hann að meðaltali 20 mínútur í leik. Á ferli sínum í NBA-deildinni hefur Cousins spilað samtals 590 leiki fyrir Sacramento Kings, New Orleans Pelicans, Golden State Warriors og Houston Rockets. Þar er meðaltal hans töluvert hærra eða 20.8 stig í leik, 10.7 fráköst og 3.2 stoðsendingar. Boogie samdi við Los Angeles Lakers í júlí 2019 en hann sleit skömmu síðar krossband í hné og lék ekkert með liðinu. Nú fær hann annað tækifæri til að láta ljós sitt skína í borg Englanna. Los Angeles Clippers eru sem stendur í 3. sæti Vesturdeildarinnar með 33 sigra og 18 töp til þessa. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Körfubolti NBA Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Fleiri fréttir Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Sjá meira