Brjóta páskaeggin svo flestir skjólstæðingar fái mola Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 2. apríl 2021 14:10 Rósý Sigþórsdóttir verkefnastýra kaffistofu Samhjálpar býst við allt að 200 manns í mat á páskadag. Því miður sé ekki til nóg af páskaeggjum. Vísir Búist er við fjölmenni í mat hjá Samhjálp á páskadag en daglega koma hundrað og fimmtíu til tvöhundruð manns í hádegismat að sögn verkefnastýru kaffistofunnar. Fjölgað hafi í hóp þeirra sem þurfi á aðstoð að halda. Ekki er til nóg af páskaeggjum fyrir alla á páskadag. Samhjálp félagasamtök hafa starfað að góðgerðarmálum og hjálparstarfi í 47 ár og reka fjölmörg úrræði þar á meðal kaffistofuna í Borgartúni 1. Þar er boðið upp á morgunkaffi, meðlæti og heita máltíð í hádeginu, alla daga ársins fyrir utangarðsfólk og aðra þá sem um sárt eiga að binda. Rósý Sigþórsdóttir er verkefnastýra þar. „Við erum að fá 150 til 200 manns á hverjum degi og það hefur verið að aukast. Atvinnulausir eru meira að koma og svo virðist fátækt vera að aukast. Það er líka meiri þungi yfir fólki sem kemur í fyrsta sinn, mörgum reynast fyrstu skrefin að því að þiggja hjálp erfið,“ segir Rósý. Hún segir að boðið verði uppá máltíðir um páskanna og á páskadag verði lambaveisla sem góðir bakhjarlar Samhjálpar bjóði uppá. Við erum með opin núna um páskanna frá 11 til 13 og morgun laugardag frá 11 til 14. Þá verður veisla hjá okkur á páskadag en því miður eigum við ekki nóg af páskaeggjum fyrir alla. Við höfum tekið það ráð þegar við höfum fengið egg að brjóta það svo sem flestir fái smá mola,“ segir Rósý. Aðspurð um hvor fólk geti komið með páskaegg handa skjólstæðingum Samhjálpar segir Rósý. „Já að sjálfsögðu við erum með opið í Borgartúni eitt í kringum hátíðina nú um páskanna.“ Hún segir að hertar samkomutakmarkanir valdi því að fólk sé hleypt inn í hollum og geti ekki verið eins lengi að snæðingi og áður en en allir sýni því skilning. Félagsmál Páskar Reykjavík Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Fleiri fréttir Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Sjá meira
Samhjálp félagasamtök hafa starfað að góðgerðarmálum og hjálparstarfi í 47 ár og reka fjölmörg úrræði þar á meðal kaffistofuna í Borgartúni 1. Þar er boðið upp á morgunkaffi, meðlæti og heita máltíð í hádeginu, alla daga ársins fyrir utangarðsfólk og aðra þá sem um sárt eiga að binda. Rósý Sigþórsdóttir er verkefnastýra þar. „Við erum að fá 150 til 200 manns á hverjum degi og það hefur verið að aukast. Atvinnulausir eru meira að koma og svo virðist fátækt vera að aukast. Það er líka meiri þungi yfir fólki sem kemur í fyrsta sinn, mörgum reynast fyrstu skrefin að því að þiggja hjálp erfið,“ segir Rósý. Hún segir að boðið verði uppá máltíðir um páskanna og á páskadag verði lambaveisla sem góðir bakhjarlar Samhjálpar bjóði uppá. Við erum með opin núna um páskanna frá 11 til 13 og morgun laugardag frá 11 til 14. Þá verður veisla hjá okkur á páskadag en því miður eigum við ekki nóg af páskaeggjum fyrir alla. Við höfum tekið það ráð þegar við höfum fengið egg að brjóta það svo sem flestir fái smá mola,“ segir Rósý. Aðspurð um hvor fólk geti komið með páskaegg handa skjólstæðingum Samhjálpar segir Rósý. „Já að sjálfsögðu við erum með opið í Borgartúni eitt í kringum hátíðina nú um páskanna.“ Hún segir að hertar samkomutakmarkanir valdi því að fólk sé hleypt inn í hollum og geti ekki verið eins lengi að snæðingi og áður en en allir sýni því skilning.
Félagsmál Páskar Reykjavík Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Fleiri fréttir Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Sjá meira
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent