Spennutryllir í San Antonio Anton Ingi Leifsson skrifar 2. apríl 2021 11:00 Úr spennutrylli næturinnar. Ronald Cortes/Getty Images) Það voru miklir spennuleikir í NBA körfuboltanum í nótt. Einn leikurinn fór í framlengingu og annar var tvíframlengdur en alls voru sjö leikir á dagskránni í nótt. Atlanta vann mikilvægan sigur á San Antonio, 134-129, eftir tvíframlengdan leik en þessi lið eru bæði að berjast um sæti í úrslitakeppninni. Staðan var jöfn 110-110 eftir venjulegan leiktíma og bæði lið skoruðu einungis níu stig í framlengingunni og því var staðan áfram jöfn, 119-119. Atlanta var sterkari aðilinn að endingu og vann 134-129. Clint Capela fór fyrir liði Atlanta. Hann skoraði 28 stig, tók sautján fráköst og varði fimm skot. Í liði Spurs var DeMar DeRozan lang stigahæstur með 36 stig, fimm fráköst og níu stoðsendingar. watch on YouTube Atlanta er nú í sjöunda sæti austurdeildarinnar en San Antonio er í áttunda sæti vesturdeildarinnar. Það munar þó ansi litlu á sætunum þar í kring svo bæði lið þurfa að næla sér í sigra í næstu leikjum til að halda sætum sínum. Hinn framlengdi leikur næturinnar var í New Orleans þar sem Orlando vann fimm stiga sigur á heimamönnum, 115-110, eftir að leikar voru jafnir 101-101 eftir venjulegan leiktíma. Wendell Carter Jr. gerði 21 stig fyrir Orlando en einnig tók hann tólf fráköst. Nickeil Alexander-Walker gerði 31 stig og tók átta fráköst fyrir New Orleans. New Orleans er langt fyrir utan úrslitakeppni eins og sakir standa og sömu sögu má segja af Orlando. The NBA standings through April 1st!➡️ Teams ranked 7-10 will participate in the NBA Play-In Tournament after the regular season (May 18-21) to secure the final two spots in the Playoffs for each conference. pic.twitter.com/eUPBf25iaY— NBA (@NBA) April 2, 2021 Öll úrslit næturinnar: Philadelphia - Cleveland 114-94 Washington - Detroit 91-120 Charlotte - Brooklyn 89-111 Orlando - New Orleans 115-110 (eftir framlengingu) Golden State - Miami 109-116 Atlanta - San Antonio 134-129 (eftir tvöfalda framlengingu) Denver - LA Clippers 101-94 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Körfubolti NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Sjá meira
Atlanta vann mikilvægan sigur á San Antonio, 134-129, eftir tvíframlengdan leik en þessi lið eru bæði að berjast um sæti í úrslitakeppninni. Staðan var jöfn 110-110 eftir venjulegan leiktíma og bæði lið skoruðu einungis níu stig í framlengingunni og því var staðan áfram jöfn, 119-119. Atlanta var sterkari aðilinn að endingu og vann 134-129. Clint Capela fór fyrir liði Atlanta. Hann skoraði 28 stig, tók sautján fráköst og varði fimm skot. Í liði Spurs var DeMar DeRozan lang stigahæstur með 36 stig, fimm fráköst og níu stoðsendingar. watch on YouTube Atlanta er nú í sjöunda sæti austurdeildarinnar en San Antonio er í áttunda sæti vesturdeildarinnar. Það munar þó ansi litlu á sætunum þar í kring svo bæði lið þurfa að næla sér í sigra í næstu leikjum til að halda sætum sínum. Hinn framlengdi leikur næturinnar var í New Orleans þar sem Orlando vann fimm stiga sigur á heimamönnum, 115-110, eftir að leikar voru jafnir 101-101 eftir venjulegan leiktíma. Wendell Carter Jr. gerði 21 stig fyrir Orlando en einnig tók hann tólf fráköst. Nickeil Alexander-Walker gerði 31 stig og tók átta fráköst fyrir New Orleans. New Orleans er langt fyrir utan úrslitakeppni eins og sakir standa og sömu sögu má segja af Orlando. The NBA standings through April 1st!➡️ Teams ranked 7-10 will participate in the NBA Play-In Tournament after the regular season (May 18-21) to secure the final two spots in the Playoffs for each conference. pic.twitter.com/eUPBf25iaY— NBA (@NBA) April 2, 2021 Öll úrslit næturinnar: Philadelphia - Cleveland 114-94 Washington - Detroit 91-120 Charlotte - Brooklyn 89-111 Orlando - New Orleans 115-110 (eftir framlengingu) Golden State - Miami 109-116 Atlanta - San Antonio 134-129 (eftir tvöfalda framlengingu) Denver - LA Clippers 101-94 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Öll úrslit næturinnar: Philadelphia - Cleveland 114-94 Washington - Detroit 91-120 Charlotte - Brooklyn 89-111 Orlando - New Orleans 115-110 (eftir framlengingu) Golden State - Miami 109-116 Atlanta - San Antonio 134-129 (eftir tvöfalda framlengingu) Denver - LA Clippers 101-94
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Körfubolti NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Sjá meira