Tvö til þrjú hundruð manns mættir klukkan sjö í morgun Nadine Guðrún Yaghi skrifar 1. apríl 2021 10:24 Lögreglan á Suðurnesjum áætlar að tvö til þrjú hundruð manns hafi verið mættir á gossvæðið í morgun. VÍSIR/EGILL Áætlað er að tvö til þrjú hundruð manns hafi verið mættir á gossvæðið klukkan sjö í morgun. Reglubundnar rútuferðir frá Grindavík upp að stikuðu gönguleiðinni að gosinu í Geldingadölum hófust í morgun. Fyrsta ferðin var klukkan átta í morgun að sögn Fannars Jónassonar, bæjarstjóra Grindavíkur. „Frá og með deginum í dag verður boðið upp á reglubundnar ferðir frá Grindavík og að stikuðu gönguleiðinni og til baka aftur. Það verður keyrt á heila og hálfa tímanum frá völdum bílastæðum hérna í Grindavík,“ segir Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkur. Allar upplýsingar má finna á heimasíðu Grindavíkurbæjar. Ferðirnar eru á vegum einkaaðila en skipulagðar í samráði við aðgerðastjórn viðbragðsaðila á svæðinu. Fannar segir að gætt sé að sóttvörnum og þá er grímuskylda í rútunum. „Við teljum að þetta geti verið mjög góður viðbótarkostur fyrir fólk, að koma hingað og leggja bílunum sínum og taka rútuna að gosstöðvunum og aftur til baka,“ segir Fannar. Hann segir að vel hafi gengið með rútuferðirnar það sem af er degi. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurnesjum er áætlað að tvö til þrjú hundruð manns hafi verið mættir á gossvæðið klukkan sjö í morgun. „Og svo er bara smám saman að bæta í umferðina. Þetta verður örugglega vinsælt, að skoða gosið um helgina,“ segir Fannar. Hann bætir við að verslunareigendur í Grindavík finni vel fyrir auknum fjölda fólks í bænum. Til að mynda hefur verið nóg að gera í bakaríinu. „Það hefur verið þannig og menn hafa sig alla við í að baka og það sama á við um verslunina hjá okkur þannig það er bara líflegt í bænum,“ segir Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkurbæjar. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Grindavík Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ Erlent Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Fleiri fréttir Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Sjá meira
Fyrsta ferðin var klukkan átta í morgun að sögn Fannars Jónassonar, bæjarstjóra Grindavíkur. „Frá og með deginum í dag verður boðið upp á reglubundnar ferðir frá Grindavík og að stikuðu gönguleiðinni og til baka aftur. Það verður keyrt á heila og hálfa tímanum frá völdum bílastæðum hérna í Grindavík,“ segir Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkur. Allar upplýsingar má finna á heimasíðu Grindavíkurbæjar. Ferðirnar eru á vegum einkaaðila en skipulagðar í samráði við aðgerðastjórn viðbragðsaðila á svæðinu. Fannar segir að gætt sé að sóttvörnum og þá er grímuskylda í rútunum. „Við teljum að þetta geti verið mjög góður viðbótarkostur fyrir fólk, að koma hingað og leggja bílunum sínum og taka rútuna að gosstöðvunum og aftur til baka,“ segir Fannar. Hann segir að vel hafi gengið með rútuferðirnar það sem af er degi. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurnesjum er áætlað að tvö til þrjú hundruð manns hafi verið mættir á gossvæðið klukkan sjö í morgun. „Og svo er bara smám saman að bæta í umferðina. Þetta verður örugglega vinsælt, að skoða gosið um helgina,“ segir Fannar. Hann bætir við að verslunareigendur í Grindavík finni vel fyrir auknum fjölda fólks í bænum. Til að mynda hefur verið nóg að gera í bakaríinu. „Það hefur verið þannig og menn hafa sig alla við í að baka og það sama á við um verslunina hjá okkur þannig það er bara líflegt í bænum,“ segir Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkurbæjar.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Grindavík Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ Erlent Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Fleiri fréttir Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Sjá meira