Laddi fer með hlutverk í nýju myndbandi Ivu og Más Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 29. mars 2021 21:01 Iva og Már sendu frá sér nýtt lag í gær. Myndbandið var meðal annars tekið í Giljaböðum í Hvítársíðunni. Youtube Söngvararnir Iva Marín Adrichem og Már Gunnarsson sendu í gær frá sér lagið Vinurinn vor. Myndbandið við lagið er tekið upp á nokkrum stöðum hér á landi síðasta sumar. Már og Iva segja að lagið fjalli um vorið og bjartar sumarnætur á Íslandi. „Í upphafi myndbandsins áður en lagið sjálft byrjar er stutt leikin sena þar sem Laddi er í aðalhlutverki. Í fyrrnefndri senu setjum við upp í skemmtilegum búningi hvernig sjáandi einstaklingar eiga það til að koma fram við blinda. Már gengur inn í sundlaug þar hittir hann fyrir Ladda roskinn afgreiðslumann sem hefur littla þekkingu á umgengni við blinda og út frá því myndast furðulegar samræður byggðar á raunverulegum atburðum,“ segir Már um lagið. Náttúran er svo sannarlega í aðalhlutverki í myndbandinu við Vinurinn Vor. „Við vonumst til að lagið og myndbandið létti landsmönnum lundina síðustu skrefin í gegnum langan og dimann Covidvetur og inn í sumarið.“ Myndbandið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Tónlist Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir „Við erum bæði samkynhneigð þannig að það passar ekki vel saman“ Sundkappinn Már Gunnarsson var gestur Svövu Kristínar Grétarsdóttur í þættinum Lífið utan leiksins á Stöð 2. 23. nóvember 2020 10:31 Már og Iva gefa út reggí-útgáfu af lagi Ragga Bjarna Már og Iva voru gestir í útvarpsþættinum Helgin með Hvata á Bylgjunni í dag. 3. maí 2020 19:01 RÚV biður Ívu afsökunar Íva Marín Adrichem, sem keppti á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar á laugardagskvöldið með lag sitt Oculis Videre, greindi frá því á samfélagsmiðlum í gær að hún væri ósátt við vinnubrögð hjá starfsfólki Ríkisútvarpsins. 2. mars 2020 13:52 Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Már og Iva segja að lagið fjalli um vorið og bjartar sumarnætur á Íslandi. „Í upphafi myndbandsins áður en lagið sjálft byrjar er stutt leikin sena þar sem Laddi er í aðalhlutverki. Í fyrrnefndri senu setjum við upp í skemmtilegum búningi hvernig sjáandi einstaklingar eiga það til að koma fram við blinda. Már gengur inn í sundlaug þar hittir hann fyrir Ladda roskinn afgreiðslumann sem hefur littla þekkingu á umgengni við blinda og út frá því myndast furðulegar samræður byggðar á raunverulegum atburðum,“ segir Már um lagið. Náttúran er svo sannarlega í aðalhlutverki í myndbandinu við Vinurinn Vor. „Við vonumst til að lagið og myndbandið létti landsmönnum lundina síðustu skrefin í gegnum langan og dimann Covidvetur og inn í sumarið.“ Myndbandið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Tónlist Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir „Við erum bæði samkynhneigð þannig að það passar ekki vel saman“ Sundkappinn Már Gunnarsson var gestur Svövu Kristínar Grétarsdóttur í þættinum Lífið utan leiksins á Stöð 2. 23. nóvember 2020 10:31 Már og Iva gefa út reggí-útgáfu af lagi Ragga Bjarna Már og Iva voru gestir í útvarpsþættinum Helgin með Hvata á Bylgjunni í dag. 3. maí 2020 19:01 RÚV biður Ívu afsökunar Íva Marín Adrichem, sem keppti á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar á laugardagskvöldið með lag sitt Oculis Videre, greindi frá því á samfélagsmiðlum í gær að hún væri ósátt við vinnubrögð hjá starfsfólki Ríkisútvarpsins. 2. mars 2020 13:52 Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
„Við erum bæði samkynhneigð þannig að það passar ekki vel saman“ Sundkappinn Már Gunnarsson var gestur Svövu Kristínar Grétarsdóttur í þættinum Lífið utan leiksins á Stöð 2. 23. nóvember 2020 10:31
Már og Iva gefa út reggí-útgáfu af lagi Ragga Bjarna Már og Iva voru gestir í útvarpsþættinum Helgin með Hvata á Bylgjunni í dag. 3. maí 2020 19:01
RÚV biður Ívu afsökunar Íva Marín Adrichem, sem keppti á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar á laugardagskvöldið með lag sitt Oculis Videre, greindi frá því á samfélagsmiðlum í gær að hún væri ósátt við vinnubrögð hjá starfsfólki Ríkisútvarpsins. 2. mars 2020 13:52