Hafa náð skipinu af strandstaðnum Atli Ísleifsson skrifar 29. mars 2021 06:21 Ever Given, sem er í eigu taívönsku útgerðarinnar Evergreen Marine, er yfir 400 metrar að lengd, um 200 þúsund tonn og með um 20 þúsund gáma um borð. EPA Tekist hefur að ná gámaflutningaskipinu Ever Given á flot á ný að hluta. Skipið strandaði í Súesskurði síðastliðinn þriðjudag og þveraði skurðinn með þeim afleiðingum að nær öll umferð um skurðinn hefur stöðvast með tilheyrandi tjóni. BBC segir frá því að birst hafi myndskeið á samfélagsmiðlum í morgun þar sem sést að skutur skipsins hefur færst til þannig að opnast hefur nægilega mikið svæði fyrir önnur skip að sigla um skurðinn. Ekki er þó ljóst hvenær umferð skipa verður heimiluð um skurðinn á ný. Talsmaður skipaþjónustufélagsins Inchcape hefur sömuleiðis greint frá því að tekist hafi að losa skipið af strandstaðnum. Notast hefur verið við gröfur og dráttarbáta síðustu daga til að losa skipið. How it startedHow its goingWe can confirm, we have movement, the #EverGiven has been partially freed, still some work to do though. Stay tuned! #SuezLiveonMT #Suez pic.twitter.com/bbCCHaqrv6— MarineTraffic (@MarineTraffic) March 29, 2021 Ever Given, sem er í eigu taívönsku útgerðarinnar Evergreen Marine, er yfir 400 metrar að lengd, um 200 þúsund tonn og með um 20 þúsund gáma um borð. Meðalverðmæti varnings sem fer að jafnaði í gegnum skurðinn er metið á um níu milljarða Bandaríkjadala á dag, eða yfir 1.100 milljarða króna. Hundruð skipa hafa beðið þess að geta siglt um skurðinn og tóku fjöldi skipalína þá ákvörðun að sigla frekar lengri leiðina milli Asíu og Evrópu, það er fyrir suðurodda Afríku, vegna stöðunnar í Súesskurði. Sú leið lengir ferðalag skipa milli Asíu og Evrópu um eina til tvær vikur. Súesskurðurinn er um 193 kílómetrar að lengd og tengir Miðjarðarhafið og Rauðahafið. Er um að ræða stystu siglingaleiðina milli Evrópu og Asíu. Egyptaland Skipaflutningar Súesskurðurinn Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira
BBC segir frá því að birst hafi myndskeið á samfélagsmiðlum í morgun þar sem sést að skutur skipsins hefur færst til þannig að opnast hefur nægilega mikið svæði fyrir önnur skip að sigla um skurðinn. Ekki er þó ljóst hvenær umferð skipa verður heimiluð um skurðinn á ný. Talsmaður skipaþjónustufélagsins Inchcape hefur sömuleiðis greint frá því að tekist hafi að losa skipið af strandstaðnum. Notast hefur verið við gröfur og dráttarbáta síðustu daga til að losa skipið. How it startedHow its goingWe can confirm, we have movement, the #EverGiven has been partially freed, still some work to do though. Stay tuned! #SuezLiveonMT #Suez pic.twitter.com/bbCCHaqrv6— MarineTraffic (@MarineTraffic) March 29, 2021 Ever Given, sem er í eigu taívönsku útgerðarinnar Evergreen Marine, er yfir 400 metrar að lengd, um 200 þúsund tonn og með um 20 þúsund gáma um borð. Meðalverðmæti varnings sem fer að jafnaði í gegnum skurðinn er metið á um níu milljarða Bandaríkjadala á dag, eða yfir 1.100 milljarða króna. Hundruð skipa hafa beðið þess að geta siglt um skurðinn og tóku fjöldi skipalína þá ákvörðun að sigla frekar lengri leiðina milli Asíu og Evrópu, það er fyrir suðurodda Afríku, vegna stöðunnar í Súesskurði. Sú leið lengir ferðalag skipa milli Asíu og Evrópu um eina til tvær vikur. Súesskurðurinn er um 193 kílómetrar að lengd og tengir Miðjarðarhafið og Rauðahafið. Er um að ræða stystu siglingaleiðina milli Evrópu og Asíu.
Egyptaland Skipaflutningar Súesskurðurinn Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira