Tíu mismunandi meistarar á áhöldum á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2021 14:01 Nanna Guðmundsdóttir og Valgarð Reinhardsson unnu bæði gull í fjölþraut og á einu áhaldi en átta aðrir Íslandsmeistarar bættust síðan í hópinn. Fimleikasamband Íslands Það vantaði ekki Íslandsmeistarabrosin eftir keppni helgarinnr á stærsa móti ársins í íslenskum fimleikum. Það er óhætt að segja að Íslandsmeistaratitlarnir hafi dreifst á keppendur á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum sem fór fram í húsakynnum Ármanns í Laugabóli nú um helgina. Nanna Guðmundsdóttir og Valgarð Reinhardsson urðu Íslandsmeistarar í fjölþraut á laugardaginn en í gær var síðan keppt var til úrslita á einstökum áhöldum. Efstu fimm keppendur á hverju áhaldi úr fjölþrautinni í gær unnu sér inn keppnisrétt í úrslitum. View this post on Instagram A post shared by Fimleikasamband I slands (@icelandic_gymnastics) Alls voru það tíu keppendur sem skiptu Íslandsmeistaratitlunum bróðurlega á milli sín. Nanna og Valgarð bættu við einum Íslandsmeistaratitli hvor en átta meistarar bættust síðan í hópinn. Í karlaflokki varð Jónas Ingi Þórisson Íslandsmeistari á gólfi, Arnþór Daði Jónasson á bogahesti, Jón Sigurður Gunnarsson á hringjum, Martin Bjarni Guðmundsson á stökki, Valgarð Reinhardsson á tvíslá og Eyþór Örn Baldursson á svifrá. Í kvennaflokki skiptust verðlaunin einnig jafnt á milli keppenda. Nanna Guðmundsdóttir, Íslandsmeistari í fjölþraut sigraði á gólfi. Guðrún Edda Min Harðardóttir sigraði á slá, Thelma Aðalsteinsdóttir á tvíslá og Hildur Maja Guðmundsdóttir á stökki en þetta er fyrsta mót Hildar Maju í fullorðinsflokki. Í unglingaflokki karla varð Ágúst Ingi Davíðsson Íslandsmeistari á gólfi, bogahesti og hringjum, Sigurður Ari Stefánsson hreppti titilinn á stökki og á tvíslá og á svifrá varð Dagur Kári Ólafsson hlutskarpastur. Ragnheiður Jenný Jóhannsdóttir átti mjög góðan dag í dag. Ragnheiður sigraði á stökki, slá og gólfi og Freyja Hannesdóttir, núverandi Íslandsmeistari kvenna í fjölþraut í unglingaflokki, tók titilinn á tvíslá. View this post on Instagram A post shared by Fimleikasamband I slands (@icelandic_gymnastics) Verðlaunahafar í karlaflokki á einstökum áhöldum á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum: Gólfæfingar: 1. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla 2. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 3. sæti: Martin Bjarni Guðmundsson, Gerpla Bogahestur: 1. sæti: Arnþór Daði Jónasson, Gerpla 2. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 3. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla Hringir: 1. sæti: Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann 2. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 3. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla Stökk: 1. sæti: Martin Bjarni Guðmundsson, Gerpla 2. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla Tvíslá: 1. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 2. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla 3. sæti: Atli Snær Valgeirsson, Gerpla Svifrá: 1. sæti: Eyþór Örn Baldursson, Gerpla 2. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 3. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla Úrslit í kvennaflokki á einstökum áhöldum á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum: Stökk: 1. sæti: Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla 2. sæti: Sóley Guðmundsdóttir, Grótta 3. sæti: Birta Björg Alexandersdóttir, Björk Tvíslá: 1. sæti: Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla 2. sæti: Nanna Guðmundsdóttir, Grótta 3. sæti: Guðrún Edda Min Harðardóttir, Björk Jafnvægislá: 1. sæti: Guðrún Edda Min Harðardóttir, Björk 2. sæti: Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla 3. sæti: Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla Gólfæfingar: 1. sæti: Nanna Guðmundsdóttir, Grótta 2. sæti: Margrét Lea Kristinsdóttir, Björk 3. sæti: Guðrún Edda Min Harðardóttir, Björk Fimleikar Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Í beinni: Ísland - Noregur | Leita að fyrsta sigrinum í Þjóðadeildinni Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Í beinni: Ísland - Noregur | Leita að fyrsta sigrinum í Þjóðadeildinni Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar SjallyPally í beinni á Vísi Þrjár kempur spila með KV í sumar „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Dagskráin: Keflavík og Grindavík geta komist í 2-0 og tímataka F1 í Japan Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Sjá meira
Það er óhætt að segja að Íslandsmeistaratitlarnir hafi dreifst á keppendur á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum sem fór fram í húsakynnum Ármanns í Laugabóli nú um helgina. Nanna Guðmundsdóttir og Valgarð Reinhardsson urðu Íslandsmeistarar í fjölþraut á laugardaginn en í gær var síðan keppt var til úrslita á einstökum áhöldum. Efstu fimm keppendur á hverju áhaldi úr fjölþrautinni í gær unnu sér inn keppnisrétt í úrslitum. View this post on Instagram A post shared by Fimleikasamband I slands (@icelandic_gymnastics) Alls voru það tíu keppendur sem skiptu Íslandsmeistaratitlunum bróðurlega á milli sín. Nanna og Valgarð bættu við einum Íslandsmeistaratitli hvor en átta meistarar bættust síðan í hópinn. Í karlaflokki varð Jónas Ingi Þórisson Íslandsmeistari á gólfi, Arnþór Daði Jónasson á bogahesti, Jón Sigurður Gunnarsson á hringjum, Martin Bjarni Guðmundsson á stökki, Valgarð Reinhardsson á tvíslá og Eyþór Örn Baldursson á svifrá. Í kvennaflokki skiptust verðlaunin einnig jafnt á milli keppenda. Nanna Guðmundsdóttir, Íslandsmeistari í fjölþraut sigraði á gólfi. Guðrún Edda Min Harðardóttir sigraði á slá, Thelma Aðalsteinsdóttir á tvíslá og Hildur Maja Guðmundsdóttir á stökki en þetta er fyrsta mót Hildar Maju í fullorðinsflokki. Í unglingaflokki karla varð Ágúst Ingi Davíðsson Íslandsmeistari á gólfi, bogahesti og hringjum, Sigurður Ari Stefánsson hreppti titilinn á stökki og á tvíslá og á svifrá varð Dagur Kári Ólafsson hlutskarpastur. Ragnheiður Jenný Jóhannsdóttir átti mjög góðan dag í dag. Ragnheiður sigraði á stökki, slá og gólfi og Freyja Hannesdóttir, núverandi Íslandsmeistari kvenna í fjölþraut í unglingaflokki, tók titilinn á tvíslá. View this post on Instagram A post shared by Fimleikasamband I slands (@icelandic_gymnastics) Verðlaunahafar í karlaflokki á einstökum áhöldum á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum: Gólfæfingar: 1. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla 2. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 3. sæti: Martin Bjarni Guðmundsson, Gerpla Bogahestur: 1. sæti: Arnþór Daði Jónasson, Gerpla 2. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 3. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla Hringir: 1. sæti: Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann 2. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 3. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla Stökk: 1. sæti: Martin Bjarni Guðmundsson, Gerpla 2. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla Tvíslá: 1. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 2. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla 3. sæti: Atli Snær Valgeirsson, Gerpla Svifrá: 1. sæti: Eyþór Örn Baldursson, Gerpla 2. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 3. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla Úrslit í kvennaflokki á einstökum áhöldum á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum: Stökk: 1. sæti: Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla 2. sæti: Sóley Guðmundsdóttir, Grótta 3. sæti: Birta Björg Alexandersdóttir, Björk Tvíslá: 1. sæti: Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla 2. sæti: Nanna Guðmundsdóttir, Grótta 3. sæti: Guðrún Edda Min Harðardóttir, Björk Jafnvægislá: 1. sæti: Guðrún Edda Min Harðardóttir, Björk 2. sæti: Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla 3. sæti: Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla Gólfæfingar: 1. sæti: Nanna Guðmundsdóttir, Grótta 2. sæti: Margrét Lea Kristinsdóttir, Björk 3. sæti: Guðrún Edda Min Harðardóttir, Björk
Verðlaunahafar í karlaflokki á einstökum áhöldum á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum: Gólfæfingar: 1. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla 2. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 3. sæti: Martin Bjarni Guðmundsson, Gerpla Bogahestur: 1. sæti: Arnþór Daði Jónasson, Gerpla 2. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 3. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla Hringir: 1. sæti: Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann 2. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 3. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla Stökk: 1. sæti: Martin Bjarni Guðmundsson, Gerpla 2. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla Tvíslá: 1. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 2. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla 3. sæti: Atli Snær Valgeirsson, Gerpla Svifrá: 1. sæti: Eyþór Örn Baldursson, Gerpla 2. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 3. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla Úrslit í kvennaflokki á einstökum áhöldum á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum: Stökk: 1. sæti: Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla 2. sæti: Sóley Guðmundsdóttir, Grótta 3. sæti: Birta Björg Alexandersdóttir, Björk Tvíslá: 1. sæti: Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla 2. sæti: Nanna Guðmundsdóttir, Grótta 3. sæti: Guðrún Edda Min Harðardóttir, Björk Jafnvægislá: 1. sæti: Guðrún Edda Min Harðardóttir, Björk 2. sæti: Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla 3. sæti: Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla Gólfæfingar: 1. sæti: Nanna Guðmundsdóttir, Grótta 2. sæti: Margrét Lea Kristinsdóttir, Björk 3. sæti: Guðrún Edda Min Harðardóttir, Björk
Fimleikar Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Í beinni: Ísland - Noregur | Leita að fyrsta sigrinum í Þjóðadeildinni Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Í beinni: Ísland - Noregur | Leita að fyrsta sigrinum í Þjóðadeildinni Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar SjallyPally í beinni á Vísi Þrjár kempur spila með KV í sumar „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Dagskráin: Keflavík og Grindavík geta komist í 2-0 og tímataka F1 í Japan Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Sjá meira