Billie Eilish komin með nýja hárgreiðslu og sló í leiðinni met á Instagram Stefán Árni Pálsson skrifar 19. mars 2021 14:30 Billie Eilish á Grammy-verðlaunahátíðinni um síðustu helgi þar sem hún fór heim með verðlaun. Mynd/Getty Images/Kevin Mazur Tónlistarkonan Billie Eilish er komin með nýjan háralit og sló í leiðinni heimsmet á Instagram. Eilish hefur að undanförnu verið með dökkt og grænt hár og hefur það einkennt hana í töluverðan tíma. Hún aflitaði á sér hárið og er það í dag orðið ljóst. Hún birti mynd á Instagram af nýja hárinu og skrifaði við hana „klípið mig“. Myndin er orðin sú fjórða vinsælasta í sögu Instagram og nálgast þriðja sætið óðfluga. Eilish er komin með tæp tuttugu milljón læk á myndina. Ein milljón manns höfðu líkað við myndina eftir að hún hafði verið í loftinu í sex mínútur, sem er met á Instagram en áður hafði mynd Selenu Gomez frá 26 ára afmæli hennar átt metið. View this post on Instagram A post shared by BILLIE EILISH (@billieeilish) Til gamans má geta að Instagram-myndin með langflest læk er mynd af eggi sem birt var í upphafi árs 2019, gagngert til þess að ná metinu. Þegar þetta er ritað hafa tæpar 55 milljónir líkað við myndina. View this post on Instagram A post shared by Eugene | #EggGang (@world_record_egg) Samfélagsmiðlar Tónlist Mest lesið Simmi Vill í meðferð Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Lífið Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Sjá meira
Eilish hefur að undanförnu verið með dökkt og grænt hár og hefur það einkennt hana í töluverðan tíma. Hún aflitaði á sér hárið og er það í dag orðið ljóst. Hún birti mynd á Instagram af nýja hárinu og skrifaði við hana „klípið mig“. Myndin er orðin sú fjórða vinsælasta í sögu Instagram og nálgast þriðja sætið óðfluga. Eilish er komin með tæp tuttugu milljón læk á myndina. Ein milljón manns höfðu líkað við myndina eftir að hún hafði verið í loftinu í sex mínútur, sem er met á Instagram en áður hafði mynd Selenu Gomez frá 26 ára afmæli hennar átt metið. View this post on Instagram A post shared by BILLIE EILISH (@billieeilish) Til gamans má geta að Instagram-myndin með langflest læk er mynd af eggi sem birt var í upphafi árs 2019, gagngert til þess að ná metinu. Þegar þetta er ritað hafa tæpar 55 milljónir líkað við myndina. View this post on Instagram A post shared by Eugene | #EggGang (@world_record_egg)
Samfélagsmiðlar Tónlist Mest lesið Simmi Vill í meðferð Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Lífið Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Sjá meira