Steinhissa á því að allir bursti tennurnar líka á morgnana Stefán Árni Pálsson skrifar 17. mars 2021 14:31 Kristlín hefur burstað sig einu sinni á dag í mörg ár og þá aðeins á kvöldin. Aðsend „Ólst upp haldandi að maður tannburstaði bara áður en maður færi að sofa.. frétti síðan nýlega að það væri sick að bursta ekki á morgnanna og eftir óformlega könnun kemur í ljós að ALLIR tannbursta sig á morgnanna?? hvernig fór þetta framhjá mér? þarf ég að kæra foreldra mína??“ Þetta skrifar Kristlín Dís Ingilínardóttir, blaðamaður Fréttablaðsins, í færslu á Twitter og það er skemmst frá því að segja að viðbrögðin létu ekki á standa. Sumir kannast við þetta, aðrir alls ekki. Ólst upp haldandi að maður tannburstaði bara áður en maður færi að sofa.. frétti síðan nýlega að það væri sick að bursta ekki á morgnanna og eftir óformlega könnun kemur í ljós að ALLIR tannbursta sig á morgnanna?? hvernig fór þetta framhjá mér? þarf ég að kæra foreldra mína??— Kristlín Dís (@krist_lin) March 16, 2021 „Ég vil meina að það sé nóg að bursta sig bara á kvöldin en fólk hefur heldur betur sterkar skoðanir á þessu máli,“ segir Kristlín Dís í samtali við Vísi og heldur áfram. „Það er bara verið að taka mig af lífi af á Twitter en svo hefur maður fengið góðar undirtektir líka. Það er gott að sjá að það einhver þarna úti sem fékk líka svona lélegt uppeldi.“ Kristlín segist hafa rætt þetta mál við tannlækinn sinn fyrir einhverjum árum. „Tannlæknir minn sagði að ef þú ætlar að gera annaðhvort þá er betra að bursta bara á kvöldin. En ég vil taka það skýrt fram að ég dæmi enga sem bursta kvölds og morgna eða bara á morgnana,“ segir Kristlín og hlær. Ég hef ekki fengið svona sjokk síðan @jtebasile sagði mér frá fólkinu sem notar caps en ekki shift til að gera hástafi.— Helga Þórey (@findhelga) March 17, 2021 Kvöldburstari. Hef aldrei fundið út hvenær á að tannbursta á morgnana. Um leið og ég fer framúr og geta aldrei drukkið appelsínusafa aftur? Eða þegar ég fer að heiman? Þá þarf ég spes svuntu því tannkremið virðist alltaf leita í fötin mín. Annars er ég bara alltaf með Extra á mér— sTuðgerður Maria (@thmaria220) March 16, 2021 Það er ólga í fjölskylduspjallinu pic.twitter.com/h9nKVXsyhG— Fanney (@fanneybenjamins) March 17, 2021 pic.twitter.com/FH1mnGAZuD— Gardar Gunnlaugsson (@Gunnlaugsson9) March 17, 2021 Bara kvöldburst hér. Hvaða siðleysingjar hafa tíma til að bursta á morgnana?!— Gunn (@gunnhilduraegis) March 16, 2021 ég ólst líka upp þannig, kom samt í ljós að tannlæknirinn minn var bara sáttur með það fyrirkomulag hjá mér, á það til að fá kul þar sem munnholdið hjá mér þolir ekki mikla burstun... Væri ráð að kaupa munnskol við andfýlunni á morgnanna samt 🙄— 𝔼𝕕𝕕𝕒 (@pepsimaxisti) March 17, 2021 Ég ólst líka upp við bara kvöldburstun en samt líka heilbrigðan skammt af logandi samviskubiti yfir að bursta ekki á morgnana. Ég var örugglega að nálgast þrítugt þegar mér tókst nokkurn veginn að koma morgunburstun inn í rútínuna.— Sólveig (@solveighauks) March 17, 2021 Þetta hlýtur að vera barnaverndarmál. Veit samt ekki hvort þau virka afturvirkt.— Halldór Auðar Svansson (@tharfagreinir) March 17, 2021 Þessi þráður er shaking me to the core. Ég vissi í alvöru alvöru ekki að það væri sæmilega normal fólk þarna úti sem burstar ekki tennurnar á morgnana. SHOOOOOOOK. https://t.co/pUDJbdQ3kK— Þórunn Jakobs (@torunnjakobs) March 17, 2021 Ég er í sjokki... https://t.co/LokXmgcvOL— Inga, MSc. ♀️ (@irg19) March 17, 2021 Heilsa Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Fleiri fréttir Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Sjá meira
Þetta skrifar Kristlín Dís Ingilínardóttir, blaðamaður Fréttablaðsins, í færslu á Twitter og það er skemmst frá því að segja að viðbrögðin létu ekki á standa. Sumir kannast við þetta, aðrir alls ekki. Ólst upp haldandi að maður tannburstaði bara áður en maður færi að sofa.. frétti síðan nýlega að það væri sick að bursta ekki á morgnanna og eftir óformlega könnun kemur í ljós að ALLIR tannbursta sig á morgnanna?? hvernig fór þetta framhjá mér? þarf ég að kæra foreldra mína??— Kristlín Dís (@krist_lin) March 16, 2021 „Ég vil meina að það sé nóg að bursta sig bara á kvöldin en fólk hefur heldur betur sterkar skoðanir á þessu máli,“ segir Kristlín Dís í samtali við Vísi og heldur áfram. „Það er bara verið að taka mig af lífi af á Twitter en svo hefur maður fengið góðar undirtektir líka. Það er gott að sjá að það einhver þarna úti sem fékk líka svona lélegt uppeldi.“ Kristlín segist hafa rætt þetta mál við tannlækinn sinn fyrir einhverjum árum. „Tannlæknir minn sagði að ef þú ætlar að gera annaðhvort þá er betra að bursta bara á kvöldin. En ég vil taka það skýrt fram að ég dæmi enga sem bursta kvölds og morgna eða bara á morgnana,“ segir Kristlín og hlær. Ég hef ekki fengið svona sjokk síðan @jtebasile sagði mér frá fólkinu sem notar caps en ekki shift til að gera hástafi.— Helga Þórey (@findhelga) March 17, 2021 Kvöldburstari. Hef aldrei fundið út hvenær á að tannbursta á morgnana. Um leið og ég fer framúr og geta aldrei drukkið appelsínusafa aftur? Eða þegar ég fer að heiman? Þá þarf ég spes svuntu því tannkremið virðist alltaf leita í fötin mín. Annars er ég bara alltaf með Extra á mér— sTuðgerður Maria (@thmaria220) March 16, 2021 Það er ólga í fjölskylduspjallinu pic.twitter.com/h9nKVXsyhG— Fanney (@fanneybenjamins) March 17, 2021 pic.twitter.com/FH1mnGAZuD— Gardar Gunnlaugsson (@Gunnlaugsson9) March 17, 2021 Bara kvöldburst hér. Hvaða siðleysingjar hafa tíma til að bursta á morgnana?!— Gunn (@gunnhilduraegis) March 16, 2021 ég ólst líka upp þannig, kom samt í ljós að tannlæknirinn minn var bara sáttur með það fyrirkomulag hjá mér, á það til að fá kul þar sem munnholdið hjá mér þolir ekki mikla burstun... Væri ráð að kaupa munnskol við andfýlunni á morgnanna samt 🙄— 𝔼𝕕𝕕𝕒 (@pepsimaxisti) March 17, 2021 Ég ólst líka upp við bara kvöldburstun en samt líka heilbrigðan skammt af logandi samviskubiti yfir að bursta ekki á morgnana. Ég var örugglega að nálgast þrítugt þegar mér tókst nokkurn veginn að koma morgunburstun inn í rútínuna.— Sólveig (@solveighauks) March 17, 2021 Þetta hlýtur að vera barnaverndarmál. Veit samt ekki hvort þau virka afturvirkt.— Halldór Auðar Svansson (@tharfagreinir) March 17, 2021 Þessi þráður er shaking me to the core. Ég vissi í alvöru alvöru ekki að það væri sæmilega normal fólk þarna úti sem burstar ekki tennurnar á morgnana. SHOOOOOOOK. https://t.co/pUDJbdQ3kK— Þórunn Jakobs (@torunnjakobs) March 17, 2021 Ég er í sjokki... https://t.co/LokXmgcvOL— Inga, MSc. ♀️ (@irg19) March 17, 2021
Heilsa Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Fleiri fréttir Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið