Serena Williams hrósar Meghan Markle fyrir viðtalið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. mars 2021 13:00 Vinkonurnar Meghan Markle og Serena Williams á góðri stund. getty/Kevin Mazur Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, á hauk í horni í tennisstjörnunni Serenu Williams. Viðtal Opruh Winfrey við Meghan og Harry Bretaprins var sýnt á sjónvarpsstöðunni CBS í nótt og vakti mikla athygli. Þar talaði Meghan opinskátt um líf sitt og áskoranir eftir að hún byrjaði með Harry. Hún sagðist meðal annars hafa orðið fyrir kynþáttafordómum frá meðlimum bresku konungsfjölskyldunnar og henni hafi liðið svo illa að hún hafi íhugað að fyrirfara sér. Meghan fékk stuðning úr ýmsum áttum eftir að viðtalið fór í loftið, meðal annars frá vinkonu sinni, Serenu Williams. Í tísti sem tennisstjarnan birti í nótt sagði hún að óeigingjarna vinkona sín, Meghan, kenni sér á hverjum degi hvað það þýði að vera sannarlega göfuglynd. Serena sagðist hafa orðið fyrir kynjamisrétti og kynþáttafordómum eins og Meghan og markmiðið með því væri að brjóta þær niður og lítillækka þær. Serena sagðist vonast til að dóttir sín og ófædd dóttir Meghans og Harrys myndu alast upp í betra og umburðarlyndara samfélagi en þær gerðu. pic.twitter.com/fYx4HlZutl— Serena Williams (@serenawilliams) March 8, 2021 Serena og Meghan hittust á góðgerðarsamu fyrir nokkrum árum og varð strax vel til vina. Serena var gestur í brúðkaupi Meghans og Harrys 2018 og ári seinna hýsti hún steypiboð Meghans þegar hún gekk með son sinn, Archie. Meghan hefur svo mætt á risamót í tennis til að fylgjast með Serenu. Tennis Kóngafólk Harry og Meghan Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Sport Fleiri fréttir „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið Sjá meira
Viðtal Opruh Winfrey við Meghan og Harry Bretaprins var sýnt á sjónvarpsstöðunni CBS í nótt og vakti mikla athygli. Þar talaði Meghan opinskátt um líf sitt og áskoranir eftir að hún byrjaði með Harry. Hún sagðist meðal annars hafa orðið fyrir kynþáttafordómum frá meðlimum bresku konungsfjölskyldunnar og henni hafi liðið svo illa að hún hafi íhugað að fyrirfara sér. Meghan fékk stuðning úr ýmsum áttum eftir að viðtalið fór í loftið, meðal annars frá vinkonu sinni, Serenu Williams. Í tísti sem tennisstjarnan birti í nótt sagði hún að óeigingjarna vinkona sín, Meghan, kenni sér á hverjum degi hvað það þýði að vera sannarlega göfuglynd. Serena sagðist hafa orðið fyrir kynjamisrétti og kynþáttafordómum eins og Meghan og markmiðið með því væri að brjóta þær niður og lítillækka þær. Serena sagðist vonast til að dóttir sín og ófædd dóttir Meghans og Harrys myndu alast upp í betra og umburðarlyndara samfélagi en þær gerðu. pic.twitter.com/fYx4HlZutl— Serena Williams (@serenawilliams) March 8, 2021 Serena og Meghan hittust á góðgerðarsamu fyrir nokkrum árum og varð strax vel til vina. Serena var gestur í brúðkaupi Meghans og Harrys 2018 og ári seinna hýsti hún steypiboð Meghans þegar hún gekk með son sinn, Archie. Meghan hefur svo mætt á risamót í tennis til að fylgjast með Serenu.
Tennis Kóngafólk Harry og Meghan Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Sport Fleiri fréttir „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið Sjá meira