Afgangur á viðskiptajöfnuði stórjókst milli fjórðunga Eiður Þór Árnason skrifar 2. mars 2021 10:00 Erlendar eignir þjóðarbúsins námu 4.441 milljarði króna í lok síðasta árs en skuldir 3.402 milljörðum króna. Vísir/Heiða Á fjórða ársfjórðungi 2020 var 22,1 milljarða króna afgangur á viðskiptajöfnuði við útlönd samanborið við 2,9 milljarða króna ársfjórðunginn á undan. Halli á vöruskiptajöfnuði var 15,5 milljarðar króna en afgangur á þjónustujöfnuði var 26,4 milljarðar króna. Í lok fjórða ársfjórðungs var hrein staða við útlönd jákvæð um 1.039 milljarða króna eða 35,3% af vergri landsframleiðslu (VLF) og batnaði um 83 milljarða króna eða 2,8% af VLF á fjórðungnum. Þetta kemur fram í bráðabirgðayfirliti Seðlabanka Íslands en viðskiptaafgangur fyrir árið 2020 í heild nam 30,9 milljörðum króna samanborið við 193,9 milljarða króna fyrir árið á undan. Halli á vöruskiptajöfnuði var 90,3 milljarðar króna en afgangur á þjónustujöfnuði var 72,8 milljarðar króna. Óhagstæðari þjónustuviðskipti skýra minni viðskiptaafgang Viðskiptaafgangur var 30,6 milljarða króna minni á fjórða ársfjórðungi en á sama ársfjórðungi árið 2019. Að sögn Seðlabankans skýrist það aðallega af mun óhagstæðari þjónustuviðskiptum um sem nemur 35,1 milljarði króna. Munar þar mest um umtalsvert minna verðmæti útfluttrar þjónustu eða sem nemur 69,9 milljarða króna. Innflutt þjónusta minnkaði um 34,7 milljarða króna. Vöruviðskipti voru hagstæðari um sem nemur 1,6 milljarða króna. Erlendar eignir þjóðarbúsins námu 4.441 milljarði króna í lok fjórða ársfjórðungs en skuldir 3.402 milljörðum króna. Hrein fjármagnsviðskipti bættu erlenda stöðu þjóðarbúsins um 77 milljarða króna á fjórðungnum en erlendar eignir minnkuðu um 13 milljarða króna vegna fjármagnsviðskipta og skuldir um 90 milljarða króna. Virði eigna lækkaði á ársfjórðungnum um 58 milljarða króna vegna gengis- og verðbreytinga og skuldir um 47 milljarða króna. Í heildina leiddu gengis- og verðbreytingar til 12 milljarða króna lækkunar á hreinni erlendri stöðu þjóðarbúsins. Verð á erlendum verðbréfamörkuðum hækkaði um rúm 14% og verð á bréfum á innlendum hlutabréfamarkaði um 22,4%. Gengi krónunnar hækkaði um 4% miðað við gengisskráningarvog. Seðlabankinn Íslenska krónan Efnahagsmál Tengdar fréttir Viðskiptaafgangurinn sjö milljarðar króna Afgangur á viðskiptajöfnuði við útlönd var sjö milljarðar króna á öðrum ársfjórðungi þessa árs, samanborið við 16,7 milljarðar króna afgang ársfjórðunginn á undan. 1. september 2020 09:41 Mest lesið Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Ómar nýr framkvæmdastjóri hjá Digido Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Sjá meira
Í lok fjórða ársfjórðungs var hrein staða við útlönd jákvæð um 1.039 milljarða króna eða 35,3% af vergri landsframleiðslu (VLF) og batnaði um 83 milljarða króna eða 2,8% af VLF á fjórðungnum. Þetta kemur fram í bráðabirgðayfirliti Seðlabanka Íslands en viðskiptaafgangur fyrir árið 2020 í heild nam 30,9 milljörðum króna samanborið við 193,9 milljarða króna fyrir árið á undan. Halli á vöruskiptajöfnuði var 90,3 milljarðar króna en afgangur á þjónustujöfnuði var 72,8 milljarðar króna. Óhagstæðari þjónustuviðskipti skýra minni viðskiptaafgang Viðskiptaafgangur var 30,6 milljarða króna minni á fjórða ársfjórðungi en á sama ársfjórðungi árið 2019. Að sögn Seðlabankans skýrist það aðallega af mun óhagstæðari þjónustuviðskiptum um sem nemur 35,1 milljarði króna. Munar þar mest um umtalsvert minna verðmæti útfluttrar þjónustu eða sem nemur 69,9 milljarða króna. Innflutt þjónusta minnkaði um 34,7 milljarða króna. Vöruviðskipti voru hagstæðari um sem nemur 1,6 milljarða króna. Erlendar eignir þjóðarbúsins námu 4.441 milljarði króna í lok fjórða ársfjórðungs en skuldir 3.402 milljörðum króna. Hrein fjármagnsviðskipti bættu erlenda stöðu þjóðarbúsins um 77 milljarða króna á fjórðungnum en erlendar eignir minnkuðu um 13 milljarða króna vegna fjármagnsviðskipta og skuldir um 90 milljarða króna. Virði eigna lækkaði á ársfjórðungnum um 58 milljarða króna vegna gengis- og verðbreytinga og skuldir um 47 milljarða króna. Í heildina leiddu gengis- og verðbreytingar til 12 milljarða króna lækkunar á hreinni erlendri stöðu þjóðarbúsins. Verð á erlendum verðbréfamörkuðum hækkaði um rúm 14% og verð á bréfum á innlendum hlutabréfamarkaði um 22,4%. Gengi krónunnar hækkaði um 4% miðað við gengisskráningarvog.
Seðlabankinn Íslenska krónan Efnahagsmál Tengdar fréttir Viðskiptaafgangurinn sjö milljarðar króna Afgangur á viðskiptajöfnuði við útlönd var sjö milljarðar króna á öðrum ársfjórðungi þessa árs, samanborið við 16,7 milljarðar króna afgang ársfjórðunginn á undan. 1. september 2020 09:41 Mest lesið Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Ómar nýr framkvæmdastjóri hjá Digido Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Sjá meira
Viðskiptaafgangurinn sjö milljarðar króna Afgangur á viðskiptajöfnuði við útlönd var sjö milljarðar króna á öðrum ársfjórðungi þessa árs, samanborið við 16,7 milljarðar króna afgang ársfjórðunginn á undan. 1. september 2020 09:41