Sögðu olnbogaskot Nikitu Telesford mjög ljótt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. febrúar 2021 13:00 Nikita Telesford gefur Hildi Björgu Kjartansdóttur olnbogaskot. Skömmu síðar var hún rekin út úr húsi. stöð 2 sport Olnbogaskot Nikitu Telesford í leik Skallagríms og Vals í Domino's deild kvenna voru til umræðu í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. Telesford gaf landsliðsmiðherjanum Hildi Björgu Kjartansdóttur tvö olnbogaskot með skömmu millibili í 4. leikhluta og var rekin út úr húsi fyrir það síðara. Hún var svo dæmd í tveggja leikja bann. Telesford missir af leikjum Skallagríms gegn Keflavík og Breiðabliki. Farið var yfir rimmu þeirra Telesford og Hildar í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. Telesford fékk alls fjórar villur fyrir að brjóta á Hildi. „Hún er alltaf með olnbogana uppi og frekar ofarlega að okkar mati. En ég er ánægð að sjá að dómararnir flautuðu á þetta. Maður hefur oft lent í svona leikmönnum í gegnum tíðina og þeir flauta ekkert endilega á þetta,“ sagði Bryndís Guðmundsdóttir. Þær Berglind Gunnarsdóttir voru sammála um að olnbogaskotið sem Telesford var rekin af velli fyrir hafi verið ljótt. „Þetta er mjög ljótt. Olnbogaskot eru óhjákvæmilega partur af körfuboltaleik en þegar olnbogarnir eru farnir að fljúga ofar en axlir og í andlitshæð set ég spurningarmerki við það,“ sagði Berglind. Sem fyrr sagði fékk Telesford tveggja leikja bann. Kjartan Atli Kjartansson spurði þær Bryndísi og Berglindi hvort það væri hæfileg refsing eða of væg. „Í agamálum er talað um að ef þú ert viljandi að líkamsmeiða má setja þriggja leikja bann en fyrir gróf brot eru oftar einn eða tveir leikir,“ sagði Berglind og bætti við að brot Telesford teldist því sem gróft. Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Dominos-deild kvenna Skallagrímur Valur Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Nikita dæmd í tveggja leikja bann fyrir olnbogaskotin Skallagrímskonur verða án lykilmanns í næstu tveimur leikjum sínum í Domino´s deildinni. 25. febrúar 2021 13:00 „Vorum fúlar út í okkur í hálfleik því við vorum ekki að spila eins og Valur" „Varnarleikurinn í þriðja leikhluta var það sem vann leikinn í kvöld, við byrjuðum leikinn ekki vel, vorum flatar sem endurspeglaðist í slakri vörn og ræddum við um það í hálfleik að gera talsvert betur," sagði Helena Sverrisdóttir, leikmaður Vals, eftir sigur liðsins á Haukum í kvöld. 24. febrúar 2021 22:37 Breiðablik afgreiddi KR í síðari hálfleik og Skallagrímur hafði betur í grannaslagnum Breiðablik vann öruggan sigur á botnliði KR og Skallagrímur hafði betur gegn grönnum sínum í Snæfæll í Domino's deild kvenna í kvöld. 24. febrúar 2021 20:58 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 79-64 | Fjórði sigur Vals í röð Valur vann fjórða leikinn í kvöld er liðið fékk Hauka í heimsókn í Domino's deild kvenna í kvöld. 24. febrúar 2021 21:47 Gaf Hildi tvö olnbogaskot á innan við mínútu og var rekin út úr húsi Olnboganir flugu í leik Skallagríms og Vals í kvennakörfunni í gær. Hér má sjá þegar íslenski landsliðsmiðherjinn fékk að finna fyrir því í Fjósinu. 22. febrúar 2021 09:31 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Telesford gaf landsliðsmiðherjanum Hildi Björgu Kjartansdóttur tvö olnbogaskot með skömmu millibili í 4. leikhluta og var rekin út úr húsi fyrir það síðara. Hún var svo dæmd í tveggja leikja bann. Telesford missir af leikjum Skallagríms gegn Keflavík og Breiðabliki. Farið var yfir rimmu þeirra Telesford og Hildar í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. Telesford fékk alls fjórar villur fyrir að brjóta á Hildi. „Hún er alltaf með olnbogana uppi og frekar ofarlega að okkar mati. En ég er ánægð að sjá að dómararnir flautuðu á þetta. Maður hefur oft lent í svona leikmönnum í gegnum tíðina og þeir flauta ekkert endilega á þetta,“ sagði Bryndís Guðmundsdóttir. Þær Berglind Gunnarsdóttir voru sammála um að olnbogaskotið sem Telesford var rekin af velli fyrir hafi verið ljótt. „Þetta er mjög ljótt. Olnbogaskot eru óhjákvæmilega partur af körfuboltaleik en þegar olnbogarnir eru farnir að fljúga ofar en axlir og í andlitshæð set ég spurningarmerki við það,“ sagði Berglind. Sem fyrr sagði fékk Telesford tveggja leikja bann. Kjartan Atli Kjartansson spurði þær Bryndísi og Berglindi hvort það væri hæfileg refsing eða of væg. „Í agamálum er talað um að ef þú ert viljandi að líkamsmeiða má setja þriggja leikja bann en fyrir gróf brot eru oftar einn eða tveir leikir,“ sagði Berglind og bætti við að brot Telesford teldist því sem gróft. Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Dominos-deild kvenna Skallagrímur Valur Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Nikita dæmd í tveggja leikja bann fyrir olnbogaskotin Skallagrímskonur verða án lykilmanns í næstu tveimur leikjum sínum í Domino´s deildinni. 25. febrúar 2021 13:00 „Vorum fúlar út í okkur í hálfleik því við vorum ekki að spila eins og Valur" „Varnarleikurinn í þriðja leikhluta var það sem vann leikinn í kvöld, við byrjuðum leikinn ekki vel, vorum flatar sem endurspeglaðist í slakri vörn og ræddum við um það í hálfleik að gera talsvert betur," sagði Helena Sverrisdóttir, leikmaður Vals, eftir sigur liðsins á Haukum í kvöld. 24. febrúar 2021 22:37 Breiðablik afgreiddi KR í síðari hálfleik og Skallagrímur hafði betur í grannaslagnum Breiðablik vann öruggan sigur á botnliði KR og Skallagrímur hafði betur gegn grönnum sínum í Snæfæll í Domino's deild kvenna í kvöld. 24. febrúar 2021 20:58 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 79-64 | Fjórði sigur Vals í röð Valur vann fjórða leikinn í kvöld er liðið fékk Hauka í heimsókn í Domino's deild kvenna í kvöld. 24. febrúar 2021 21:47 Gaf Hildi tvö olnbogaskot á innan við mínútu og var rekin út úr húsi Olnboganir flugu í leik Skallagríms og Vals í kvennakörfunni í gær. Hér má sjá þegar íslenski landsliðsmiðherjinn fékk að finna fyrir því í Fjósinu. 22. febrúar 2021 09:31 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Nikita dæmd í tveggja leikja bann fyrir olnbogaskotin Skallagrímskonur verða án lykilmanns í næstu tveimur leikjum sínum í Domino´s deildinni. 25. febrúar 2021 13:00
„Vorum fúlar út í okkur í hálfleik því við vorum ekki að spila eins og Valur" „Varnarleikurinn í þriðja leikhluta var það sem vann leikinn í kvöld, við byrjuðum leikinn ekki vel, vorum flatar sem endurspeglaðist í slakri vörn og ræddum við um það í hálfleik að gera talsvert betur," sagði Helena Sverrisdóttir, leikmaður Vals, eftir sigur liðsins á Haukum í kvöld. 24. febrúar 2021 22:37
Breiðablik afgreiddi KR í síðari hálfleik og Skallagrímur hafði betur í grannaslagnum Breiðablik vann öruggan sigur á botnliði KR og Skallagrímur hafði betur gegn grönnum sínum í Snæfæll í Domino's deild kvenna í kvöld. 24. febrúar 2021 20:58
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 79-64 | Fjórði sigur Vals í röð Valur vann fjórða leikinn í kvöld er liðið fékk Hauka í heimsókn í Domino's deild kvenna í kvöld. 24. febrúar 2021 21:47
Gaf Hildi tvö olnbogaskot á innan við mínútu og var rekin út úr húsi Olnboganir flugu í leik Skallagríms og Vals í kvennakörfunni í gær. Hér má sjá þegar íslenski landsliðsmiðherjinn fékk að finna fyrir því í Fjósinu. 22. febrúar 2021 09:31
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum