Nota súrmjólk til að græða upp mosa Tinni Sveinsson skrifar 26. febrúar 2021 07:00 Sigríður Sigurðardóttir hjá Veitum og Magnea Magnúsdóttir hjá Orku náttúrunnar. Sigríður Sigurðardóttir og Magnea Magnúsdóttir settust niður með Bergi Ebba Benediktssyni í þættinum Framtíðin. Bergur Ebbi fjallar um þær tækninýjungar sem eru handan við hornið og þær áskoranir sem standa í vegi fyrir innleiðingu þeirra í þáttunum Framtíðin, sem eru unnir af Orkuveitu Reykjavíkur. Hér má sjá síðasta þáttinn af fjórum. Magnea er umhverfis- og landgræðslustjóri Orku náttúrunnar og Sigríður Sigurðardóttir er sérfræðingur í hermun og gerð kerfislíkana hjá Veitum. Klippa: Framtíðin - Magnea Magnúsdóttir og Sigríður Sigurðardóttir Nýsköpun í landgræðslu Magnea og Sigríður segja að ekki skipti bara máli að finna stanslaust upp nýja tækni heldur einnig að nýta betur þá tækni og hugmyndir sem við höfum aðgang að í dag. „Þegar ég vann að mastersverkefninu mínu sá ég að í Bandaríkjunum var verið að nota buttermilk til þess að græða mosa á steina. Ég hugsaði um hvað við gætum notað hér heima en það er auðvitað súrmjólk,“ nefnir Magnea sem dæmi um nýsköpun í landgræðslu hjá ON. „Við höfum verið að rækta upp skemmdir í mosaþembunni hér á Hellisheiði með því að blanda saman súrmjólk og mosa og nota sem plástur á sárin.“ Bergur Ebbi Benediktsson er í essinu sínu í vefþáttunum Framtíðin. Endum með sýndarveruleikagleraugu úti í garði „Við erum að vinna með kerfi sem eru neðanjarðar, sem sjást ekki. Við gætum verið með aukinn sýndarveruleika. Þá seturðu bara á þig sýndarveruleikagleraugu, horfir á húsið og horfir svo niður og sérð lagnirnar í jörðinni,“ segir Sigríður. Tæknin til þess að gera þetta er í raun til en þessar hugmyndir og fleiri eru ræddar í þættinum. Hægt er að sjá lengri útgáfu af þættinum hér á YouTube. Tækni Skógrækt og landgræðsla Tengdar fréttir Ódýrast að hlaða rafbílinn á nóttunni Bjarni Bjarnason forstjóri OR settist niður með Bergi Ebba Benediktssyni í þriðja þætti af Framtíðinni. 9. febrúar 2021 08:00 Má segja allt á netinu? Sigurlína Ingvarsdóttir tölvuleikjaframleiðandi og Axel Paul Gunnarsson, sérfræðingur hjá Ljósleiðaranum, settust niður með Bergi Ebba Benediktssyni í þættinum Framtíðin. 26. janúar 2021 08:00 „Það sem Edda er að gera er svipað og Google var 1990“ Andri Snær Magnason rithöfundur og Edda Sif Pind Aradóttir, forstjóri Carbfix, settust niður með Bergi Ebba Benediktssyni í fyrsta þætti af Framtíðinni. 8. janúar 2021 07:01 Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Sjá meira
Bergur Ebbi fjallar um þær tækninýjungar sem eru handan við hornið og þær áskoranir sem standa í vegi fyrir innleiðingu þeirra í þáttunum Framtíðin, sem eru unnir af Orkuveitu Reykjavíkur. Hér má sjá síðasta þáttinn af fjórum. Magnea er umhverfis- og landgræðslustjóri Orku náttúrunnar og Sigríður Sigurðardóttir er sérfræðingur í hermun og gerð kerfislíkana hjá Veitum. Klippa: Framtíðin - Magnea Magnúsdóttir og Sigríður Sigurðardóttir Nýsköpun í landgræðslu Magnea og Sigríður segja að ekki skipti bara máli að finna stanslaust upp nýja tækni heldur einnig að nýta betur þá tækni og hugmyndir sem við höfum aðgang að í dag. „Þegar ég vann að mastersverkefninu mínu sá ég að í Bandaríkjunum var verið að nota buttermilk til þess að græða mosa á steina. Ég hugsaði um hvað við gætum notað hér heima en það er auðvitað súrmjólk,“ nefnir Magnea sem dæmi um nýsköpun í landgræðslu hjá ON. „Við höfum verið að rækta upp skemmdir í mosaþembunni hér á Hellisheiði með því að blanda saman súrmjólk og mosa og nota sem plástur á sárin.“ Bergur Ebbi Benediktsson er í essinu sínu í vefþáttunum Framtíðin. Endum með sýndarveruleikagleraugu úti í garði „Við erum að vinna með kerfi sem eru neðanjarðar, sem sjást ekki. Við gætum verið með aukinn sýndarveruleika. Þá seturðu bara á þig sýndarveruleikagleraugu, horfir á húsið og horfir svo niður og sérð lagnirnar í jörðinni,“ segir Sigríður. Tæknin til þess að gera þetta er í raun til en þessar hugmyndir og fleiri eru ræddar í þættinum. Hægt er að sjá lengri útgáfu af þættinum hér á YouTube.
Tækni Skógrækt og landgræðsla Tengdar fréttir Ódýrast að hlaða rafbílinn á nóttunni Bjarni Bjarnason forstjóri OR settist niður með Bergi Ebba Benediktssyni í þriðja þætti af Framtíðinni. 9. febrúar 2021 08:00 Má segja allt á netinu? Sigurlína Ingvarsdóttir tölvuleikjaframleiðandi og Axel Paul Gunnarsson, sérfræðingur hjá Ljósleiðaranum, settust niður með Bergi Ebba Benediktssyni í þættinum Framtíðin. 26. janúar 2021 08:00 „Það sem Edda er að gera er svipað og Google var 1990“ Andri Snær Magnason rithöfundur og Edda Sif Pind Aradóttir, forstjóri Carbfix, settust niður með Bergi Ebba Benediktssyni í fyrsta þætti af Framtíðinni. 8. janúar 2021 07:01 Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Sjá meira
Ódýrast að hlaða rafbílinn á nóttunni Bjarni Bjarnason forstjóri OR settist niður með Bergi Ebba Benediktssyni í þriðja þætti af Framtíðinni. 9. febrúar 2021 08:00
Má segja allt á netinu? Sigurlína Ingvarsdóttir tölvuleikjaframleiðandi og Axel Paul Gunnarsson, sérfræðingur hjá Ljósleiðaranum, settust niður með Bergi Ebba Benediktssyni í þættinum Framtíðin. 26. janúar 2021 08:00
„Það sem Edda er að gera er svipað og Google var 1990“ Andri Snær Magnason rithöfundur og Edda Sif Pind Aradóttir, forstjóri Carbfix, settust niður með Bergi Ebba Benediktssyni í fyrsta þætti af Framtíðinni. 8. janúar 2021 07:01