Leikskólabörn með rétt viðbrögð á hreinu: „Það kom engin risastór gufa“ Sunna Sæmundsdóttir skrifar 24. febrúar 2021 19:01 Örskammur tími var liðinn frá jarðskjálftaæfingu á leikskólanum Fífuborg þegar skjálftinn reið yfir í morgun. Börnin voru því með rétt viðbrögð á hreinu. vísir/Sigurjón Leikskólabörn á Fífuborg brugðust hárrétt við jarðskjálftanum í dag enda höfðu þau nýlokið viðbragðsæfingu þegar skjálftinn reið yfir. Á leikskólanum Fífuborg í Grafarvogi héldu allir ró sinni í morgun enda stórir sem smáir með hárrétt viðbrögð við jarðskjálftum á hreinu. Efnt hafði verið til árlegrar jarðskjálftaæfingingar í morgun. „Það voru kannski liðnar einhverjar tíu mínútur frá æfingunni þegar jarðskjálftinn reið yfir. Þannig börnin voru alveg klár og vissu alveg hvað þau áttu að gera,“ segir Helga Sigurðardóttir, leikskólastjóri. Börnin staðfesta þetta. „Við fórum undir borð, krupum og héldum fyrir höfuðið,“ segir leikskólaneminn Anna Rut. Líkt og má sjá í myndskeiðinu gátu börnin sýnt fram á þetta með góðri sýnikennslu. Helga Sigurðardóttir, leikskólastjóri á Fífuborg.vísir/Sigurjón Þau segjast ekki hafa verið hrædd. „Það var bara allt í góðu með þetta og við vorum allt í lagi. Það kom engin risastór gufa,“ segir Róbert Guðlaugur nokkuð undrandi. Helga segir börnin hafa verið róleg og telur kennsluna hafa hjálpað. „Við urðum ekki vör við að þau urðu neitt skelfd eða neitt slíkt, allavega ekki á elstu deildinni. Börnin á yngstu deildinni voru komin út í fataklefann og voru á leiðinni út og urðu ekki vör við jarðskjálftann.“ Eldgos og jarðhræringar Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Leikskólar Jarðhræringar á Reykjanesi Reykjavík Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Fleiri fréttir Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Fyrsti skólinn til að móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Sjá meira
Á leikskólanum Fífuborg í Grafarvogi héldu allir ró sinni í morgun enda stórir sem smáir með hárrétt viðbrögð við jarðskjálftum á hreinu. Efnt hafði verið til árlegrar jarðskjálftaæfingingar í morgun. „Það voru kannski liðnar einhverjar tíu mínútur frá æfingunni þegar jarðskjálftinn reið yfir. Þannig börnin voru alveg klár og vissu alveg hvað þau áttu að gera,“ segir Helga Sigurðardóttir, leikskólastjóri. Börnin staðfesta þetta. „Við fórum undir borð, krupum og héldum fyrir höfuðið,“ segir leikskólaneminn Anna Rut. Líkt og má sjá í myndskeiðinu gátu börnin sýnt fram á þetta með góðri sýnikennslu. Helga Sigurðardóttir, leikskólastjóri á Fífuborg.vísir/Sigurjón Þau segjast ekki hafa verið hrædd. „Það var bara allt í góðu með þetta og við vorum allt í lagi. Það kom engin risastór gufa,“ segir Róbert Guðlaugur nokkuð undrandi. Helga segir börnin hafa verið róleg og telur kennsluna hafa hjálpað. „Við urðum ekki vör við að þau urðu neitt skelfd eða neitt slíkt, allavega ekki á elstu deildinni. Börnin á yngstu deildinni voru komin út í fataklefann og voru á leiðinni út og urðu ekki vör við jarðskjálftann.“
Eldgos og jarðhræringar Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Leikskólar Jarðhræringar á Reykjanesi Reykjavík Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Fleiri fréttir Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Fyrsti skólinn til að móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Sjá meira