Þrír leikmenn með fullkominn sóknarleik í síðustu umferð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. febrúar 2021 15:30 Sveinn Brynjar Agnarsson skoraði tíu mörk á móti Haukum og ekkert þeirra kom úr víti. Vísir/Vilhelm Þrír leikmenn í Olís deild karla í handbolta fengu tíu í einkunn fyrir frammistöðu sína í sóknarleiknum í ellefu umferð deildarinnar sem lauk í gær. HB Statz býður upp á tölfræði úr öllum leikjum Olís deildanna og samkvæmt tölfræðinni voru þrír leikmenn að skila fullkomnum sóknarleik í síðustu umferð. Leikmennirnir sem fengu tíu voru Eyjamaðurinn Dagur Arnarsson, ÍR-ingurinn Sveinn Brynjar Agnarsson og Valsarinn Anton Rúnarsson. Dagur og Anton fengu líka tíu i heildareinkunn. Dagur Arnarsson var með 8 mörk úr 10 skotum, 7 stoðsendingar, 12 sköpuð skotfæri og fjórar sendingar sem gáfu víti þegar ÍBV tapaði 30-33 á móti FH. Sveinn Brynjar Agnarsson var með 10 mörk úr 11 skotum, eina stoðsendingu og ekkert mark úr vítakasti þegar ÍR taaðu 26-29 á heimavelli á móti Haukum. Anton Rúnarsson var eð 13 mörk úr 16 skotum, 4 stoðsendingar, 5 sköpuð skotfæri og 6 sendingar sem gáfu víti þegar Valsmenn unu 30-21 sigur á Aftureldingu. Anton nýtti 7 af 8 vítaskotum sínum í leiknum. Alls hafa níu leikmenn fengið tíu í einkunn fyrir sóknarleikinn sinn í vetur en Anton Rúnarsson varð í gær sá fyrsti til að fá tíu í annað skiptið. Anton fékk einnig tíu fyrir frammistöðu sína í sigri á ÍR þar sem hann nýtti 8 af 9 skotum, gaf 7 stoðsendingar og fiskaði eitt víti. Hinir sem hafa fengið tíu fyrir sóknarleik sinn í vetur eru Hákon Daði Styrmisson hjá ÍBV, Ásbjörn Friðriksson hjá FH, Magnús Óli Magnússon hjá Val, Andri Þór Helgason hjá Gróttu, Aki Egilsnes hjá KA og Ólafur Haukur Matthíasson hjá ÍR. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Olís-deild karla ÍR ÍBV Valur Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Sjá meira
HB Statz býður upp á tölfræði úr öllum leikjum Olís deildanna og samkvæmt tölfræðinni voru þrír leikmenn að skila fullkomnum sóknarleik í síðustu umferð. Leikmennirnir sem fengu tíu voru Eyjamaðurinn Dagur Arnarsson, ÍR-ingurinn Sveinn Brynjar Agnarsson og Valsarinn Anton Rúnarsson. Dagur og Anton fengu líka tíu i heildareinkunn. Dagur Arnarsson var með 8 mörk úr 10 skotum, 7 stoðsendingar, 12 sköpuð skotfæri og fjórar sendingar sem gáfu víti þegar ÍBV tapaði 30-33 á móti FH. Sveinn Brynjar Agnarsson var með 10 mörk úr 11 skotum, eina stoðsendingu og ekkert mark úr vítakasti þegar ÍR taaðu 26-29 á heimavelli á móti Haukum. Anton Rúnarsson var eð 13 mörk úr 16 skotum, 4 stoðsendingar, 5 sköpuð skotfæri og 6 sendingar sem gáfu víti þegar Valsmenn unu 30-21 sigur á Aftureldingu. Anton nýtti 7 af 8 vítaskotum sínum í leiknum. Alls hafa níu leikmenn fengið tíu í einkunn fyrir sóknarleikinn sinn í vetur en Anton Rúnarsson varð í gær sá fyrsti til að fá tíu í annað skiptið. Anton fékk einnig tíu fyrir frammistöðu sína í sigri á ÍR þar sem hann nýtti 8 af 9 skotum, gaf 7 stoðsendingar og fiskaði eitt víti. Hinir sem hafa fengið tíu fyrir sóknarleik sinn í vetur eru Hákon Daði Styrmisson hjá ÍBV, Ásbjörn Friðriksson hjá FH, Magnús Óli Magnússon hjá Val, Andri Þór Helgason hjá Gróttu, Aki Egilsnes hjá KA og Ólafur Haukur Matthíasson hjá ÍR. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olís-deild karla ÍR ÍBV Valur Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Sjá meira