Þrír leikmenn með fullkominn sóknarleik í síðustu umferð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. febrúar 2021 15:30 Sveinn Brynjar Agnarsson skoraði tíu mörk á móti Haukum og ekkert þeirra kom úr víti. Vísir/Vilhelm Þrír leikmenn í Olís deild karla í handbolta fengu tíu í einkunn fyrir frammistöðu sína í sóknarleiknum í ellefu umferð deildarinnar sem lauk í gær. HB Statz býður upp á tölfræði úr öllum leikjum Olís deildanna og samkvæmt tölfræðinni voru þrír leikmenn að skila fullkomnum sóknarleik í síðustu umferð. Leikmennirnir sem fengu tíu voru Eyjamaðurinn Dagur Arnarsson, ÍR-ingurinn Sveinn Brynjar Agnarsson og Valsarinn Anton Rúnarsson. Dagur og Anton fengu líka tíu i heildareinkunn. Dagur Arnarsson var með 8 mörk úr 10 skotum, 7 stoðsendingar, 12 sköpuð skotfæri og fjórar sendingar sem gáfu víti þegar ÍBV tapaði 30-33 á móti FH. Sveinn Brynjar Agnarsson var með 10 mörk úr 11 skotum, eina stoðsendingu og ekkert mark úr vítakasti þegar ÍR taaðu 26-29 á heimavelli á móti Haukum. Anton Rúnarsson var eð 13 mörk úr 16 skotum, 4 stoðsendingar, 5 sköpuð skotfæri og 6 sendingar sem gáfu víti þegar Valsmenn unu 30-21 sigur á Aftureldingu. Anton nýtti 7 af 8 vítaskotum sínum í leiknum. Alls hafa níu leikmenn fengið tíu í einkunn fyrir sóknarleikinn sinn í vetur en Anton Rúnarsson varð í gær sá fyrsti til að fá tíu í annað skiptið. Anton fékk einnig tíu fyrir frammistöðu sína í sigri á ÍR þar sem hann nýtti 8 af 9 skotum, gaf 7 stoðsendingar og fiskaði eitt víti. Hinir sem hafa fengið tíu fyrir sóknarleik sinn í vetur eru Hákon Daði Styrmisson hjá ÍBV, Ásbjörn Friðriksson hjá FH, Magnús Óli Magnússon hjá Val, Andri Þór Helgason hjá Gróttu, Aki Egilsnes hjá KA og Ólafur Haukur Matthíasson hjá ÍR. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Olís-deild karla ÍR ÍBV Valur Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Handbolti Fleiri fréttir Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Sjá meira
HB Statz býður upp á tölfræði úr öllum leikjum Olís deildanna og samkvæmt tölfræðinni voru þrír leikmenn að skila fullkomnum sóknarleik í síðustu umferð. Leikmennirnir sem fengu tíu voru Eyjamaðurinn Dagur Arnarsson, ÍR-ingurinn Sveinn Brynjar Agnarsson og Valsarinn Anton Rúnarsson. Dagur og Anton fengu líka tíu i heildareinkunn. Dagur Arnarsson var með 8 mörk úr 10 skotum, 7 stoðsendingar, 12 sköpuð skotfæri og fjórar sendingar sem gáfu víti þegar ÍBV tapaði 30-33 á móti FH. Sveinn Brynjar Agnarsson var með 10 mörk úr 11 skotum, eina stoðsendingu og ekkert mark úr vítakasti þegar ÍR taaðu 26-29 á heimavelli á móti Haukum. Anton Rúnarsson var eð 13 mörk úr 16 skotum, 4 stoðsendingar, 5 sköpuð skotfæri og 6 sendingar sem gáfu víti þegar Valsmenn unu 30-21 sigur á Aftureldingu. Anton nýtti 7 af 8 vítaskotum sínum í leiknum. Alls hafa níu leikmenn fengið tíu í einkunn fyrir sóknarleikinn sinn í vetur en Anton Rúnarsson varð í gær sá fyrsti til að fá tíu í annað skiptið. Anton fékk einnig tíu fyrir frammistöðu sína í sigri á ÍR þar sem hann nýtti 8 af 9 skotum, gaf 7 stoðsendingar og fiskaði eitt víti. Hinir sem hafa fengið tíu fyrir sóknarleik sinn í vetur eru Hákon Daði Styrmisson hjá ÍBV, Ásbjörn Friðriksson hjá FH, Magnús Óli Magnússon hjá Val, Andri Þór Helgason hjá Gróttu, Aki Egilsnes hjá KA og Ólafur Haukur Matthíasson hjá ÍR. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olís-deild karla ÍR ÍBV Valur Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Handbolti Fleiri fréttir Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Sjá meira