Ísraelar byrja að opna hagkerfið og búið að bólusetja þriðjung þjóðarinnar Samúel Karl Ólason skrifar 21. febrúar 2021 14:59 Ísraelar hafa fjölmennt í verslunum í dag. EPA/ABIR SULTAN Ráðamenn í Ísrael felldu í dag niður stóran hluta aðgerða sem ætlað hefur verið að sporna gegn útbreiðslu nýju kórónuveirunnar þar í landi. Fyrirtæki voru opnuð í massavís en búið er að bólusetja rúman þriðjung þjóðarinnar eða um þrjár milljónir manna. Starfsemi tiltekinna fyrirtækja eins og líkamsræktarstöðva, hótela og kvikmyndahúsa er þó eingöngu aðgengilega fólki sem hefur fengið „græna passann“ svokallaða. Það er að segja fólk sem hefur verið bólusett og fengið vottorð. Nákvæmlega ár er frá því að Covid-19 smit greindist innan landamæra Ísraels, samkvæmt frétt Reuters fréttaveitunnar. Þá stendur til að opna hagkerfi Ísraels enn meira í næsta mánuði. Þá verða haldnar kosningar í Ísrael en Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra, tísti um áfangann í gær og sagði hann Ísrael vera fyrsta ríkið til að grípa til þessara aðgerða og væri það vegna samkomulagsins sem ríkisstjórn hans hefði gert við lyfjafyrirtækið Pfizer. Fólki er enn gert að vera með grímum og stunda félagsforðun. Þá er má ekki dansa á skemmtistöðum og bænahús mega einungis taka á móti helmingi hámarksfjölda. Enn eru hlutar skóla ríkisins lokaðir en einungis yngstu nemendum hefur verið hleypt þar inn aftur. AFP fréttaveitan segir að önnur ríki heimsins fylgist náið með því hvernig „græni passinn“ virkar í Ísrael. Litið sé til þess hvernig það virki varðandi enduropnun hagkerfis ríkisins. Times of Israel segir að vefsíðan þar sem fólk sæki um græna passann hafi ítrekað hrunið í dag. Í grein Times of Israel segir að Ísraelar hafi fjölmennt í nýopnuðum fyrirtækjum en sóttvarnarreglum hafi áfram verið fylgt vel eftir. Það hafi þó ekki gengið fullkomlega. Eins og áður segir hafa þrjár milljónir fengið seinni skammt bóluefnis Pfizer. Rúmlega fjórar milljónir hafa fengið fyrri skammtinn. Ísrael Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Innlent Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Innlent Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Fleiri fréttir Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Sjá meira
Starfsemi tiltekinna fyrirtækja eins og líkamsræktarstöðva, hótela og kvikmyndahúsa er þó eingöngu aðgengilega fólki sem hefur fengið „græna passann“ svokallaða. Það er að segja fólk sem hefur verið bólusett og fengið vottorð. Nákvæmlega ár er frá því að Covid-19 smit greindist innan landamæra Ísraels, samkvæmt frétt Reuters fréttaveitunnar. Þá stendur til að opna hagkerfi Ísraels enn meira í næsta mánuði. Þá verða haldnar kosningar í Ísrael en Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra, tísti um áfangann í gær og sagði hann Ísrael vera fyrsta ríkið til að grípa til þessara aðgerða og væri það vegna samkomulagsins sem ríkisstjórn hans hefði gert við lyfjafyrirtækið Pfizer. Fólki er enn gert að vera með grímum og stunda félagsforðun. Þá er má ekki dansa á skemmtistöðum og bænahús mega einungis taka á móti helmingi hámarksfjölda. Enn eru hlutar skóla ríkisins lokaðir en einungis yngstu nemendum hefur verið hleypt þar inn aftur. AFP fréttaveitan segir að önnur ríki heimsins fylgist náið með því hvernig „græni passinn“ virkar í Ísrael. Litið sé til þess hvernig það virki varðandi enduropnun hagkerfis ríkisins. Times of Israel segir að vefsíðan þar sem fólk sæki um græna passann hafi ítrekað hrunið í dag. Í grein Times of Israel segir að Ísraelar hafi fjölmennt í nýopnuðum fyrirtækjum en sóttvarnarreglum hafi áfram verið fylgt vel eftir. Það hafi þó ekki gengið fullkomlega. Eins og áður segir hafa þrjár milljónir fengið seinni skammt bóluefnis Pfizer. Rúmlega fjórar milljónir hafa fengið fyrri skammtinn.
Ísrael Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Innlent Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Innlent Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Fleiri fréttir Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Sjá meira