NBA dagsins: Tveir leikmenn með 50 stig, loks tapaði Utah Jazz og bestu tilþrifin Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. febrúar 2021 14:45 Jamal Murray skráði sig í sögubækur NBA-deildarinnar í nótt og Nikola Jokić hlóð í þrefalda tvennu. Douglas P. DeFelice/Getty Images Nóttin var fjörug í NBA-deildinni í körfubolta. Joel Embiid gerði sér lítið fyrir og skoraði 50 stig í sigri Philadelphia 76ers. Jamal Murray gerði það sama í sigri Denver Nuggets og þá vann Los Angeles Clippers sigur á Utah Jazz. Síðarnefnda liðið hafði unnið níu leiki í röð. Kawhi Leonard skoraði 29 stig er Clippers vann Utah 116-112. Hann tók einnig fimm fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Varamaðurinn Lou Williams skilaði einnig sínu líkt og venjulega. Hann skoraði 19 stig ásamt því að taka tvö fráköst og gefa tvær stoðsendingar. Donovan Mitchell fór fyrir sínum mönnum að venju, hann skoraði 35 stig, gaf fimm stoðsendingar og tók fjögur fráköst. Philadelphia 76ers vann nauman sjö stiga sigur á Chicago Bulls, 112-105. Segja má að Joel Embiid hafi lagt grunninn að sigrinum með 50 stigum hvorki meira né minna. Ef það er ekki nóg þá má benda á að hann gaf fimm stoðsendingar og reif niður 17 fráköst. Ótrúleg frammistaða í alla staði. Zach LaVine er áfram aðalmaðurinn hjá Bulls en hann skoraði 30 stig, gaf fimm stoðsendingar og tók fimm fráköst. Jamal Murray makes NBA history! pic.twitter.com/XmHNMtbdVi— NBA (@NBA) February 20, 2021 Jamal Murray vildi ekki vera minni maður en Embiid. Í 18 stiga sigri Denver Nuggets á Cleveland Cavaliers, 120-103, skoraði hann einnig 50 stig ásamt því að gefa tvær stoðsendingar og taka sex fráköst. Er hann fyrsti leikmaður í sögu NBA-deildarinnar til að skora 50 stig án þess að taka vítaskot. Nikola Jokić var nokkuð rólegur í stigaskorun í nótt en endaði samt með þrefalda tvennu. Hann skoraði 16 stig, gaf tíu stoðsendingar og tók tólf fráköst. Klippa: NBA dagsins 20. febrúar NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Körfubolti NBA Mest lesið Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Fótbolti Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Fótbolti Fleiri fréttir Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sjá meira
Síðarnefnda liðið hafði unnið níu leiki í röð. Kawhi Leonard skoraði 29 stig er Clippers vann Utah 116-112. Hann tók einnig fimm fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Varamaðurinn Lou Williams skilaði einnig sínu líkt og venjulega. Hann skoraði 19 stig ásamt því að taka tvö fráköst og gefa tvær stoðsendingar. Donovan Mitchell fór fyrir sínum mönnum að venju, hann skoraði 35 stig, gaf fimm stoðsendingar og tók fjögur fráköst. Philadelphia 76ers vann nauman sjö stiga sigur á Chicago Bulls, 112-105. Segja má að Joel Embiid hafi lagt grunninn að sigrinum með 50 stigum hvorki meira né minna. Ef það er ekki nóg þá má benda á að hann gaf fimm stoðsendingar og reif niður 17 fráköst. Ótrúleg frammistaða í alla staði. Zach LaVine er áfram aðalmaðurinn hjá Bulls en hann skoraði 30 stig, gaf fimm stoðsendingar og tók fimm fráköst. Jamal Murray makes NBA history! pic.twitter.com/XmHNMtbdVi— NBA (@NBA) February 20, 2021 Jamal Murray vildi ekki vera minni maður en Embiid. Í 18 stiga sigri Denver Nuggets á Cleveland Cavaliers, 120-103, skoraði hann einnig 50 stig ásamt því að gefa tvær stoðsendingar og taka sex fráköst. Er hann fyrsti leikmaður í sögu NBA-deildarinnar til að skora 50 stig án þess að taka vítaskot. Nikola Jokić var nokkuð rólegur í stigaskorun í nótt en endaði samt með þrefalda tvennu. Hann skoraði 16 stig, gaf tíu stoðsendingar og tók tólf fráköst. Klippa: NBA dagsins 20. febrúar NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Körfubolti NBA Mest lesið Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Fótbolti Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Fótbolti Fleiri fréttir Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sjá meira