NBA dagsins: Tveir leikmenn með 50 stig, loks tapaði Utah Jazz og bestu tilþrifin Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. febrúar 2021 14:45 Jamal Murray skráði sig í sögubækur NBA-deildarinnar í nótt og Nikola Jokić hlóð í þrefalda tvennu. Douglas P. DeFelice/Getty Images Nóttin var fjörug í NBA-deildinni í körfubolta. Joel Embiid gerði sér lítið fyrir og skoraði 50 stig í sigri Philadelphia 76ers. Jamal Murray gerði það sama í sigri Denver Nuggets og þá vann Los Angeles Clippers sigur á Utah Jazz. Síðarnefnda liðið hafði unnið níu leiki í röð. Kawhi Leonard skoraði 29 stig er Clippers vann Utah 116-112. Hann tók einnig fimm fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Varamaðurinn Lou Williams skilaði einnig sínu líkt og venjulega. Hann skoraði 19 stig ásamt því að taka tvö fráköst og gefa tvær stoðsendingar. Donovan Mitchell fór fyrir sínum mönnum að venju, hann skoraði 35 stig, gaf fimm stoðsendingar og tók fjögur fráköst. Philadelphia 76ers vann nauman sjö stiga sigur á Chicago Bulls, 112-105. Segja má að Joel Embiid hafi lagt grunninn að sigrinum með 50 stigum hvorki meira né minna. Ef það er ekki nóg þá má benda á að hann gaf fimm stoðsendingar og reif niður 17 fráköst. Ótrúleg frammistaða í alla staði. Zach LaVine er áfram aðalmaðurinn hjá Bulls en hann skoraði 30 stig, gaf fimm stoðsendingar og tók fimm fráköst. Jamal Murray makes NBA history! pic.twitter.com/XmHNMtbdVi— NBA (@NBA) February 20, 2021 Jamal Murray vildi ekki vera minni maður en Embiid. Í 18 stiga sigri Denver Nuggets á Cleveland Cavaliers, 120-103, skoraði hann einnig 50 stig ásamt því að gefa tvær stoðsendingar og taka sex fráköst. Er hann fyrsti leikmaður í sögu NBA-deildarinnar til að skora 50 stig án þess að taka vítaskot. Nikola Jokić var nokkuð rólegur í stigaskorun í nótt en endaði samt með þrefalda tvennu. Hann skoraði 16 stig, gaf tíu stoðsendingar og tók tólf fráköst. Klippa: NBA dagsins 20. febrúar NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Körfubolti NBA Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Sjá meira
Síðarnefnda liðið hafði unnið níu leiki í röð. Kawhi Leonard skoraði 29 stig er Clippers vann Utah 116-112. Hann tók einnig fimm fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Varamaðurinn Lou Williams skilaði einnig sínu líkt og venjulega. Hann skoraði 19 stig ásamt því að taka tvö fráköst og gefa tvær stoðsendingar. Donovan Mitchell fór fyrir sínum mönnum að venju, hann skoraði 35 stig, gaf fimm stoðsendingar og tók fjögur fráköst. Philadelphia 76ers vann nauman sjö stiga sigur á Chicago Bulls, 112-105. Segja má að Joel Embiid hafi lagt grunninn að sigrinum með 50 stigum hvorki meira né minna. Ef það er ekki nóg þá má benda á að hann gaf fimm stoðsendingar og reif niður 17 fráköst. Ótrúleg frammistaða í alla staði. Zach LaVine er áfram aðalmaðurinn hjá Bulls en hann skoraði 30 stig, gaf fimm stoðsendingar og tók fimm fráköst. Jamal Murray makes NBA history! pic.twitter.com/XmHNMtbdVi— NBA (@NBA) February 20, 2021 Jamal Murray vildi ekki vera minni maður en Embiid. Í 18 stiga sigri Denver Nuggets á Cleveland Cavaliers, 120-103, skoraði hann einnig 50 stig ásamt því að gefa tvær stoðsendingar og taka sex fráköst. Er hann fyrsti leikmaður í sögu NBA-deildarinnar til að skora 50 stig án þess að taka vítaskot. Nikola Jokić var nokkuð rólegur í stigaskorun í nótt en endaði samt með þrefalda tvennu. Hann skoraði 16 stig, gaf tíu stoðsendingar og tók tólf fráköst. Klippa: NBA dagsins 20. febrúar NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Körfubolti NBA Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Sjá meira