„Greinilega mikill tilfinninga rússíbani þessi frumraun hans í Olís deildinni“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. febrúar 2021 13:50 Arnar Daði á hliðarlínunni í vetur. Vísir/Vilhelm Farið var yfir dramatískan sigur Gróttu á Fram í Olís deild karla í Seinni bylgjunni í gær. Þjálfari Gróttu mætti í skrautlegt viðtal að leik loknum, fóru Henry Birgir Gunnarsson og sérfræðingar þáttarins yfir það. „Hinn klóki þjálfari Gróttu, Arnar Daði Arnarsson, er í þessu af lífi og sál. Hann er maður tilfinninga og var í smá tilfinningalegu uppnámi eftir þennan leik,“ sagði Henry Birgir áðru en viðtalið var spilað. Viðtalið má finna í spilaranum neðst í fréttinni. „Þetta var virkilega gaman að sjá, maður tilfinninga og er ekkert að fela. Einar Andri, það má alveg hrósa þessum unga þjálfara,“ sagði Henry eftir að viðtalið var sent og gaf boltann á Einar Andra Einarsson, sérfræðing þáttarins. „Heldur betur. Það sem er gaman fyrir hann er að hann er með liðið rosalega með sér. Hann er með leikmenn rosalega með sér. Þeir gera allt sem hann biður um. Það er frábær tilfinning sem þjálfari þegar þú finnur að það er alvega sama hvað þú segir, það er bara já!“ sagði Einar Andri um Arnar Daða og Gróttu liðið. „Þeir trúa líka svo mikið á kerfið. Maður tekur eftir hvað þeir eru agaðir. Þeir fylgja planinu algjörlega, hvort sem það er varnarlega eða sjö á sex. Mér finnst ótrúlega flott hjá honum en þetta er greinilega mikill tilfinninga rússíbani þessi frumraun hans í Olís deildinni. Munið ekki; það var allt hræðilegt, vont, slæmt og ömurlegt. Mér finnst bara kúl að hann þori að sýna það, hann er búinn að heilla mig,“ bætti Bjarni Fritzson við að lokum. Klippa: Skemmtilegt viðtals Arnars Daða og viðbrögð Seinni bylgjunnar Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Handbolti Íslenski handboltinn Grótta Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Sjáðu vítið sem Sveinn Aron kastaði frá sér Ótrúlegt atvik átti sér stað í upphafi leiks Hauka og Selfyssinga í Olís deild karla í gærkvöld. Gestirnir fengu víti sem Sveinn Aron Sveinsson tók, eða ætlaði sér að taka. 20. febrúar 2021 11:30 „Óaðfinnanlegt svar“ eftir áfallið fyrir norðan „Sjitt, þetta er svo mikill léttir,“ segir Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, og röddin er við það að bresta. Það er engum vafa undirorpið hve mikla þýðingu það hefur fyrir hann og hans menn að hafa unnið Fram í kvöld. 18. febrúar 2021 21:52 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fram 30-27 | Grótta nálgast Fram eftir mikinn viðsnúning Grótta lenti 15-10 undir gegn Fram en vann að lokum 30-27 sigur þegar liðin mættust í Olís-deild karla í handbolta á Seltjarnarnesi í kvöld. 18. febrúar 2021 22:32 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Sjá meira
„Hinn klóki þjálfari Gróttu, Arnar Daði Arnarsson, er í þessu af lífi og sál. Hann er maður tilfinninga og var í smá tilfinningalegu uppnámi eftir þennan leik,“ sagði Henry Birgir áðru en viðtalið var spilað. Viðtalið má finna í spilaranum neðst í fréttinni. „Þetta var virkilega gaman að sjá, maður tilfinninga og er ekkert að fela. Einar Andri, það má alveg hrósa þessum unga þjálfara,“ sagði Henry eftir að viðtalið var sent og gaf boltann á Einar Andra Einarsson, sérfræðing þáttarins. „Heldur betur. Það sem er gaman fyrir hann er að hann er með liðið rosalega með sér. Hann er með leikmenn rosalega með sér. Þeir gera allt sem hann biður um. Það er frábær tilfinning sem þjálfari þegar þú finnur að það er alvega sama hvað þú segir, það er bara já!“ sagði Einar Andri um Arnar Daða og Gróttu liðið. „Þeir trúa líka svo mikið á kerfið. Maður tekur eftir hvað þeir eru agaðir. Þeir fylgja planinu algjörlega, hvort sem það er varnarlega eða sjö á sex. Mér finnst ótrúlega flott hjá honum en þetta er greinilega mikill tilfinninga rússíbani þessi frumraun hans í Olís deildinni. Munið ekki; það var allt hræðilegt, vont, slæmt og ömurlegt. Mér finnst bara kúl að hann þori að sýna það, hann er búinn að heilla mig,“ bætti Bjarni Fritzson við að lokum. Klippa: Skemmtilegt viðtals Arnars Daða og viðbrögð Seinni bylgjunnar Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Handbolti Íslenski handboltinn Grótta Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Sjáðu vítið sem Sveinn Aron kastaði frá sér Ótrúlegt atvik átti sér stað í upphafi leiks Hauka og Selfyssinga í Olís deild karla í gærkvöld. Gestirnir fengu víti sem Sveinn Aron Sveinsson tók, eða ætlaði sér að taka. 20. febrúar 2021 11:30 „Óaðfinnanlegt svar“ eftir áfallið fyrir norðan „Sjitt, þetta er svo mikill léttir,“ segir Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, og röddin er við það að bresta. Það er engum vafa undirorpið hve mikla þýðingu það hefur fyrir hann og hans menn að hafa unnið Fram í kvöld. 18. febrúar 2021 21:52 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fram 30-27 | Grótta nálgast Fram eftir mikinn viðsnúning Grótta lenti 15-10 undir gegn Fram en vann að lokum 30-27 sigur þegar liðin mættust í Olís-deild karla í handbolta á Seltjarnarnesi í kvöld. 18. febrúar 2021 22:32 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Sjá meira
Sjáðu vítið sem Sveinn Aron kastaði frá sér Ótrúlegt atvik átti sér stað í upphafi leiks Hauka og Selfyssinga í Olís deild karla í gærkvöld. Gestirnir fengu víti sem Sveinn Aron Sveinsson tók, eða ætlaði sér að taka. 20. febrúar 2021 11:30
„Óaðfinnanlegt svar“ eftir áfallið fyrir norðan „Sjitt, þetta er svo mikill léttir,“ segir Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, og röddin er við það að bresta. Það er engum vafa undirorpið hve mikla þýðingu það hefur fyrir hann og hans menn að hafa unnið Fram í kvöld. 18. febrúar 2021 21:52
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fram 30-27 | Grótta nálgast Fram eftir mikinn viðsnúning Grótta lenti 15-10 undir gegn Fram en vann að lokum 30-27 sigur þegar liðin mættust í Olís-deild karla í handbolta á Seltjarnarnesi í kvöld. 18. febrúar 2021 22:32