Linda Ben tilnefnd til alþjóðlegra verðlauna: „Kom algjörlega á óvart“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 18. febrúar 2021 19:57 Matarbloggarinn og áhrifavaldurinn Linda Ben hefur verið tilnefnd til verðlauna fyrir sína fyrstu uppskriftarbók. Mynd - Íris Dögg Einarsdóttir Fyrsta bók áhrifavaldsins og matarbloggarans Lindu Ben, bókin Kökur, hefur nú verið tilnefnd til Gourmand World Cookbook Awards verðlaunanna. Um er að ræða alþjóðleg verðlaun sem veitt eru árlega fyrir bestu matargerðar- og vínbækur heims en verðlaunin hafa verið veitt frá árinu 1995. „Þetta kom mér algjörlega á óvart, ég hafði bara aldrei leitt hugann að því að þetta væri möguleiki. Markmið mitt var alltaf að gera fallega og góða bók og því finnst mér ótrúlega dýrmætt að fá þessa tilnefningu. Þetta er í leiðinni staðfesting á því að öll vinnan sem ég lagði í bókina er að skila sér.“ Hingað til hafa nokkrar íslenskar bækur hlotið tilnefningu til þessara verðlauna og segir Linda það mjög mikinn heiður fyrir sig að vera komin í flokk með þeim. Þetta eru mjög stór verðlaun enda er verið að fara yfir bækur frá flest öllum löndum í heiminum. Vinningshafanir verða tilkynntir á næsta ári svo að þetta verður mjög spennandi. Linda hefur deilt uppskriftum sínum í gegnum samfélagsmiðla og heimasíðu sína, Linda Ben en drauminn af gefa út uppskriftarbók segir hún hafa blundað í henni lengi áður en af varð. Er önnur bók á leiðinni? „Ég skal alveg viðurkenna það að hugurinn er farinn að leita í þá átt, en ég get þó ekki sagt strax að önnur sé á leiðinni, tíminn verður bara að leiða það í ljós hvort önnur bók muni líta dagsins ljós eða ekki,“segir Linda að lokum.“ Kökur, fyrsta uppskriftarbók Lindu Ben kom út fyrir jólin. Bókin var gefin út af útgáfufyrirtækinu Fullu tungli. Mynd - Íris Dögg Einarsdóttir Linda lagði mikið upp úr útliti og framsetningu bókar sinnar og er hún þekkt fyrir að nostra við hvert einasta smáatriði. Mynd - Linda Ben Matur Bókmenntir Tengdar fréttir Linda Ben gefur út sína fyrstu uppskriftabók Matarbloggarinn og áhrifavaldurinn Linda Ben ætlar að bæta bók í jólabókaflóðið í ár. Linda er mikill matgæðingur en í bókinni verður áherslan á kökur. 11. september 2020 13:20 Hvít klessukaka að hætti Lindu Ben „Þessi hvíta klessukaka er í stuttu máli alveg tryllt og ein af mínum uppáhalds uppskriftum. Kantarnir eru stökkir en miðjan silkimjúk og klessuleg. Sítrónan og hindberin skapa síðan dásamlega ferskan blæ,“ segir kökusnillingurinn Linda Ben. 14. desember 2020 09:00 Linda Ben: „Hann fær mig alltaf til að hlæja og líða vel sama hvað gengur á“ „Það er svo gaman að upplifa mat og kökur með þeim sem maður elskar, smakka eitthvað nýtt og skapa minningar. Einnig er í miklu uppáhaldi hjá okkur fjölskyldunni að baka og elda saman í eldhúsinu, þar eigum við okkar bestu stundir,“ segir Linda Ben matarbloggari og áhrifavaldur í viðtalsliðnum Ást er. 27. desember 2020 20:00 Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Fleiri fréttir Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Sjá meira
„Þetta kom mér algjörlega á óvart, ég hafði bara aldrei leitt hugann að því að þetta væri möguleiki. Markmið mitt var alltaf að gera fallega og góða bók og því finnst mér ótrúlega dýrmætt að fá þessa tilnefningu. Þetta er í leiðinni staðfesting á því að öll vinnan sem ég lagði í bókina er að skila sér.“ Hingað til hafa nokkrar íslenskar bækur hlotið tilnefningu til þessara verðlauna og segir Linda það mjög mikinn heiður fyrir sig að vera komin í flokk með þeim. Þetta eru mjög stór verðlaun enda er verið að fara yfir bækur frá flest öllum löndum í heiminum. Vinningshafanir verða tilkynntir á næsta ári svo að þetta verður mjög spennandi. Linda hefur deilt uppskriftum sínum í gegnum samfélagsmiðla og heimasíðu sína, Linda Ben en drauminn af gefa út uppskriftarbók segir hún hafa blundað í henni lengi áður en af varð. Er önnur bók á leiðinni? „Ég skal alveg viðurkenna það að hugurinn er farinn að leita í þá átt, en ég get þó ekki sagt strax að önnur sé á leiðinni, tíminn verður bara að leiða það í ljós hvort önnur bók muni líta dagsins ljós eða ekki,“segir Linda að lokum.“ Kökur, fyrsta uppskriftarbók Lindu Ben kom út fyrir jólin. Bókin var gefin út af útgáfufyrirtækinu Fullu tungli. Mynd - Íris Dögg Einarsdóttir Linda lagði mikið upp úr útliti og framsetningu bókar sinnar og er hún þekkt fyrir að nostra við hvert einasta smáatriði. Mynd - Linda Ben
Matur Bókmenntir Tengdar fréttir Linda Ben gefur út sína fyrstu uppskriftabók Matarbloggarinn og áhrifavaldurinn Linda Ben ætlar að bæta bók í jólabókaflóðið í ár. Linda er mikill matgæðingur en í bókinni verður áherslan á kökur. 11. september 2020 13:20 Hvít klessukaka að hætti Lindu Ben „Þessi hvíta klessukaka er í stuttu máli alveg tryllt og ein af mínum uppáhalds uppskriftum. Kantarnir eru stökkir en miðjan silkimjúk og klessuleg. Sítrónan og hindberin skapa síðan dásamlega ferskan blæ,“ segir kökusnillingurinn Linda Ben. 14. desember 2020 09:00 Linda Ben: „Hann fær mig alltaf til að hlæja og líða vel sama hvað gengur á“ „Það er svo gaman að upplifa mat og kökur með þeim sem maður elskar, smakka eitthvað nýtt og skapa minningar. Einnig er í miklu uppáhaldi hjá okkur fjölskyldunni að baka og elda saman í eldhúsinu, þar eigum við okkar bestu stundir,“ segir Linda Ben matarbloggari og áhrifavaldur í viðtalsliðnum Ást er. 27. desember 2020 20:00 Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Fleiri fréttir Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Sjá meira
Linda Ben gefur út sína fyrstu uppskriftabók Matarbloggarinn og áhrifavaldurinn Linda Ben ætlar að bæta bók í jólabókaflóðið í ár. Linda er mikill matgæðingur en í bókinni verður áherslan á kökur. 11. september 2020 13:20
Hvít klessukaka að hætti Lindu Ben „Þessi hvíta klessukaka er í stuttu máli alveg tryllt og ein af mínum uppáhalds uppskriftum. Kantarnir eru stökkir en miðjan silkimjúk og klessuleg. Sítrónan og hindberin skapa síðan dásamlega ferskan blæ,“ segir kökusnillingurinn Linda Ben. 14. desember 2020 09:00
Linda Ben: „Hann fær mig alltaf til að hlæja og líða vel sama hvað gengur á“ „Það er svo gaman að upplifa mat og kökur með þeim sem maður elskar, smakka eitthvað nýtt og skapa minningar. Einnig er í miklu uppáhaldi hjá okkur fjölskyldunni að baka og elda saman í eldhúsinu, þar eigum við okkar bestu stundir,“ segir Linda Ben matarbloggari og áhrifavaldur í viðtalsliðnum Ást er. 27. desember 2020 20:00