Linda Ben tilnefnd til alþjóðlegra verðlauna: „Kom algjörlega á óvart“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 18. febrúar 2021 19:57 Matarbloggarinn og áhrifavaldurinn Linda Ben hefur verið tilnefnd til verðlauna fyrir sína fyrstu uppskriftarbók. Mynd - Íris Dögg Einarsdóttir Fyrsta bók áhrifavaldsins og matarbloggarans Lindu Ben, bókin Kökur, hefur nú verið tilnefnd til Gourmand World Cookbook Awards verðlaunanna. Um er að ræða alþjóðleg verðlaun sem veitt eru árlega fyrir bestu matargerðar- og vínbækur heims en verðlaunin hafa verið veitt frá árinu 1995. „Þetta kom mér algjörlega á óvart, ég hafði bara aldrei leitt hugann að því að þetta væri möguleiki. Markmið mitt var alltaf að gera fallega og góða bók og því finnst mér ótrúlega dýrmætt að fá þessa tilnefningu. Þetta er í leiðinni staðfesting á því að öll vinnan sem ég lagði í bókina er að skila sér.“ Hingað til hafa nokkrar íslenskar bækur hlotið tilnefningu til þessara verðlauna og segir Linda það mjög mikinn heiður fyrir sig að vera komin í flokk með þeim. Þetta eru mjög stór verðlaun enda er verið að fara yfir bækur frá flest öllum löndum í heiminum. Vinningshafanir verða tilkynntir á næsta ári svo að þetta verður mjög spennandi. Linda hefur deilt uppskriftum sínum í gegnum samfélagsmiðla og heimasíðu sína, Linda Ben en drauminn af gefa út uppskriftarbók segir hún hafa blundað í henni lengi áður en af varð. Er önnur bók á leiðinni? „Ég skal alveg viðurkenna það að hugurinn er farinn að leita í þá átt, en ég get þó ekki sagt strax að önnur sé á leiðinni, tíminn verður bara að leiða það í ljós hvort önnur bók muni líta dagsins ljós eða ekki,“segir Linda að lokum.“ Kökur, fyrsta uppskriftarbók Lindu Ben kom út fyrir jólin. Bókin var gefin út af útgáfufyrirtækinu Fullu tungli. Mynd - Íris Dögg Einarsdóttir Linda lagði mikið upp úr útliti og framsetningu bókar sinnar og er hún þekkt fyrir að nostra við hvert einasta smáatriði. Mynd - Linda Ben Matur Bókmenntir Tengdar fréttir Linda Ben gefur út sína fyrstu uppskriftabók Matarbloggarinn og áhrifavaldurinn Linda Ben ætlar að bæta bók í jólabókaflóðið í ár. Linda er mikill matgæðingur en í bókinni verður áherslan á kökur. 11. september 2020 13:20 Hvít klessukaka að hætti Lindu Ben „Þessi hvíta klessukaka er í stuttu máli alveg tryllt og ein af mínum uppáhalds uppskriftum. Kantarnir eru stökkir en miðjan silkimjúk og klessuleg. Sítrónan og hindberin skapa síðan dásamlega ferskan blæ,“ segir kökusnillingurinn Linda Ben. 14. desember 2020 09:00 Linda Ben: „Hann fær mig alltaf til að hlæja og líða vel sama hvað gengur á“ „Það er svo gaman að upplifa mat og kökur með þeim sem maður elskar, smakka eitthvað nýtt og skapa minningar. Einnig er í miklu uppáhaldi hjá okkur fjölskyldunni að baka og elda saman í eldhúsinu, þar eigum við okkar bestu stundir,“ segir Linda Ben matarbloggari og áhrifavaldur í viðtalsliðnum Ást er. 27. desember 2020 20:00 Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Sjá meira
„Þetta kom mér algjörlega á óvart, ég hafði bara aldrei leitt hugann að því að þetta væri möguleiki. Markmið mitt var alltaf að gera fallega og góða bók og því finnst mér ótrúlega dýrmætt að fá þessa tilnefningu. Þetta er í leiðinni staðfesting á því að öll vinnan sem ég lagði í bókina er að skila sér.“ Hingað til hafa nokkrar íslenskar bækur hlotið tilnefningu til þessara verðlauna og segir Linda það mjög mikinn heiður fyrir sig að vera komin í flokk með þeim. Þetta eru mjög stór verðlaun enda er verið að fara yfir bækur frá flest öllum löndum í heiminum. Vinningshafanir verða tilkynntir á næsta ári svo að þetta verður mjög spennandi. Linda hefur deilt uppskriftum sínum í gegnum samfélagsmiðla og heimasíðu sína, Linda Ben en drauminn af gefa út uppskriftarbók segir hún hafa blundað í henni lengi áður en af varð. Er önnur bók á leiðinni? „Ég skal alveg viðurkenna það að hugurinn er farinn að leita í þá átt, en ég get þó ekki sagt strax að önnur sé á leiðinni, tíminn verður bara að leiða það í ljós hvort önnur bók muni líta dagsins ljós eða ekki,“segir Linda að lokum.“ Kökur, fyrsta uppskriftarbók Lindu Ben kom út fyrir jólin. Bókin var gefin út af útgáfufyrirtækinu Fullu tungli. Mynd - Íris Dögg Einarsdóttir Linda lagði mikið upp úr útliti og framsetningu bókar sinnar og er hún þekkt fyrir að nostra við hvert einasta smáatriði. Mynd - Linda Ben
Matur Bókmenntir Tengdar fréttir Linda Ben gefur út sína fyrstu uppskriftabók Matarbloggarinn og áhrifavaldurinn Linda Ben ætlar að bæta bók í jólabókaflóðið í ár. Linda er mikill matgæðingur en í bókinni verður áherslan á kökur. 11. september 2020 13:20 Hvít klessukaka að hætti Lindu Ben „Þessi hvíta klessukaka er í stuttu máli alveg tryllt og ein af mínum uppáhalds uppskriftum. Kantarnir eru stökkir en miðjan silkimjúk og klessuleg. Sítrónan og hindberin skapa síðan dásamlega ferskan blæ,“ segir kökusnillingurinn Linda Ben. 14. desember 2020 09:00 Linda Ben: „Hann fær mig alltaf til að hlæja og líða vel sama hvað gengur á“ „Það er svo gaman að upplifa mat og kökur með þeim sem maður elskar, smakka eitthvað nýtt og skapa minningar. Einnig er í miklu uppáhaldi hjá okkur fjölskyldunni að baka og elda saman í eldhúsinu, þar eigum við okkar bestu stundir,“ segir Linda Ben matarbloggari og áhrifavaldur í viðtalsliðnum Ást er. 27. desember 2020 20:00 Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Sjá meira
Linda Ben gefur út sína fyrstu uppskriftabók Matarbloggarinn og áhrifavaldurinn Linda Ben ætlar að bæta bók í jólabókaflóðið í ár. Linda er mikill matgæðingur en í bókinni verður áherslan á kökur. 11. september 2020 13:20
Hvít klessukaka að hætti Lindu Ben „Þessi hvíta klessukaka er í stuttu máli alveg tryllt og ein af mínum uppáhalds uppskriftum. Kantarnir eru stökkir en miðjan silkimjúk og klessuleg. Sítrónan og hindberin skapa síðan dásamlega ferskan blæ,“ segir kökusnillingurinn Linda Ben. 14. desember 2020 09:00
Linda Ben: „Hann fær mig alltaf til að hlæja og líða vel sama hvað gengur á“ „Það er svo gaman að upplifa mat og kökur með þeim sem maður elskar, smakka eitthvað nýtt og skapa minningar. Einnig er í miklu uppáhaldi hjá okkur fjölskyldunni að baka og elda saman í eldhúsinu, þar eigum við okkar bestu stundir,“ segir Linda Ben matarbloggari og áhrifavaldur í viðtalsliðnum Ást er. 27. desember 2020 20:00