Hyggjast smita allt að 90 heilbrigða einstaklinga í rannsóknarskyni Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. febrúar 2021 15:05 Viljugir sjálfboðaliðar eru nú hvattir til að skrá sig til þátttöku á netinu. epa/Andy Rain Á næstu vikum verður nýju rannsóknarverkefni hrint úr vör þar sem heilbrigðir einstaklingar verða smitaðir af SARS-CoV-2. Tilgangurinn er að kanna betur ónæmisviðbrögð líkamans og hvernig veiran berst á milli einstaklinga. Um er að ræða þátt í Human Challenge Model, sem er samstarfsvettvangur breskra stjórnvalda, Imperial College London, The Royal Free London NHS Foundation Trust og einkafyrirtækisins hVIVO. Heilbrigðum einstaklingum á aldrinum 18 til 30 ára býðst að taka þátt en markmiðið er að þátttakendur verði allt að 90. Þeir verða undir vökulum augum heilbrigðisstarfsmanna og rannsakenda allan sólahringinn. Ein spurning sem vísindamennirnir vonast til þess að geta svarað er það hversu lítið magn af veirunni nægir til að smita en megintilgangur rannsóknarinnar er að stuðla að aukinni þekkingu til að vera betur í stakk búin til að takast á við Covid-19. Þá er ekki síst horft til frekari þróunar bóluefna gegn veirunni. Til stendur að notast við afbrigðið sem áður fór manna á milli á Bretlandseyjum, það er að segja ekki hið nýja „breska“ afbrigði. Stjórnvöld hafa lagt verkefninu til 33,6 milljónir punda. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Bretland Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Fleiri fréttir Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Sjá meira
Um er að ræða þátt í Human Challenge Model, sem er samstarfsvettvangur breskra stjórnvalda, Imperial College London, The Royal Free London NHS Foundation Trust og einkafyrirtækisins hVIVO. Heilbrigðum einstaklingum á aldrinum 18 til 30 ára býðst að taka þátt en markmiðið er að þátttakendur verði allt að 90. Þeir verða undir vökulum augum heilbrigðisstarfsmanna og rannsakenda allan sólahringinn. Ein spurning sem vísindamennirnir vonast til þess að geta svarað er það hversu lítið magn af veirunni nægir til að smita en megintilgangur rannsóknarinnar er að stuðla að aukinni þekkingu til að vera betur í stakk búin til að takast á við Covid-19. Þá er ekki síst horft til frekari þróunar bóluefna gegn veirunni. Til stendur að notast við afbrigðið sem áður fór manna á milli á Bretlandseyjum, það er að segja ekki hið nýja „breska“ afbrigði. Stjórnvöld hafa lagt verkefninu til 33,6 milljónir punda.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Bretland Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Fleiri fréttir Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Sjá meira