Samherji Arons og Sveins þurfti að biðjast afsökunar á ummælum um þjálfarann Anton Ingi Leifsson skrifar 6. febrúar 2021 09:01 Jakob hættir með OB-liðið næsta sumar. Jan Christensen/Getty Mads Frøkjær, leikmaður danska úrvalsdeildarliðið OB, hefur nú beðist afsökunar á ummælum sínum um þjálfara liðsins Jakob Michaelsen. Viðtalið sem Mads fór í við Fyens Stifstidende vakti athygli og nú hefur hann beðið afsökunar. Í gær var miðjumaðurinn knái í viðtali við Fjónarblaðið og þar á meðal var hinn 21 árs gamli spurður út í samband sitt við þjálfara OB sem Íslendingarnir Sveinn Aron Guðjohnsen og Aron Elís Þrándarson leika einnig með. „Það er líklega takmarkað hvað eg ætti að segja. Jakob hefur gert þetta ágætlega. Nú eru engin vandræði milli okkar en það hafa verið atriði sem ég óska þess ekki að fara nánar út í,“ sagði Mads og hélt áfram. Frøkjær er spændt på den nye træners menneskelige kvaliteter https://t.co/7sRkPsi1Ii #obdk #odenseboldklub #sldk— Alt om OB (@AltomOB) February 2, 2021 „Ég neita því ekki að ég hlakka til að sjá hvað gerist í sumar og sérstaklega hvers kyns manneskja kemur inn sem þjálfari,“ bætti Mads við en gefur hefur verið út að Jakob hætti sem þjálfari liðsins í lok leiktíðinnar. Mads var fljótur á Twitter til þess að biðjast afsökunar á ummælunum og segist sjálfur vera lifa og læra; að það sem maður hugsi komi ekki alltaf eins út á blaði. „Ég er ungur og verð að læra að hlutir hljóma öðruvísi í höfðinu á einhverjum en á blaði. Ég ætlaði aldrei að setja spurningarmerki við mannlega eiginleika Jakobs. Alls ekki. Ég biðst afsökunar og læri af þessu,“ bætti Mads við. OB spilaði á miðvikudag sinn fyrsta leik eftir jólahléið í Danmörku. Þar var Mads á bekknum er liðið tapaði fyrir Lyngby. Hann kom inn á sem varamaður á 76. mínútu. Jeg er ung og skal lære at ting lyder anderledes i hovedet på en selv, kontra på skrift. På ingen måde min mening at stille spørgsmålstegn ved Jakobs menneskelige egenskaber. Overhovedet. Jeg undskylder mange gange og tager ved lære af det. https://t.co/xj22KLm5Mw— Mads (@Mads_froe) February 2, 2021 Danski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti 29 ára stórmeistari látinn Sport „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Handbolti Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Enski boltinn Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Sjá meira
Í gær var miðjumaðurinn knái í viðtali við Fjónarblaðið og þar á meðal var hinn 21 árs gamli spurður út í samband sitt við þjálfara OB sem Íslendingarnir Sveinn Aron Guðjohnsen og Aron Elís Þrándarson leika einnig með. „Það er líklega takmarkað hvað eg ætti að segja. Jakob hefur gert þetta ágætlega. Nú eru engin vandræði milli okkar en það hafa verið atriði sem ég óska þess ekki að fara nánar út í,“ sagði Mads og hélt áfram. Frøkjær er spændt på den nye træners menneskelige kvaliteter https://t.co/7sRkPsi1Ii #obdk #odenseboldklub #sldk— Alt om OB (@AltomOB) February 2, 2021 „Ég neita því ekki að ég hlakka til að sjá hvað gerist í sumar og sérstaklega hvers kyns manneskja kemur inn sem þjálfari,“ bætti Mads við en gefur hefur verið út að Jakob hætti sem þjálfari liðsins í lok leiktíðinnar. Mads var fljótur á Twitter til þess að biðjast afsökunar á ummælunum og segist sjálfur vera lifa og læra; að það sem maður hugsi komi ekki alltaf eins út á blaði. „Ég er ungur og verð að læra að hlutir hljóma öðruvísi í höfðinu á einhverjum en á blaði. Ég ætlaði aldrei að setja spurningarmerki við mannlega eiginleika Jakobs. Alls ekki. Ég biðst afsökunar og læri af þessu,“ bætti Mads við. OB spilaði á miðvikudag sinn fyrsta leik eftir jólahléið í Danmörku. Þar var Mads á bekknum er liðið tapaði fyrir Lyngby. Hann kom inn á sem varamaður á 76. mínútu. Jeg er ung og skal lære at ting lyder anderledes i hovedet på en selv, kontra på skrift. På ingen måde min mening at stille spørgsmålstegn ved Jakobs menneskelige egenskaber. Overhovedet. Jeg undskylder mange gange og tager ved lære af det. https://t.co/xj22KLm5Mw— Mads (@Mads_froe) February 2, 2021
Danski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti 29 ára stórmeistari látinn Sport „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Handbolti Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Enski boltinn Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Sjá meira