Samherji Arons og Sveins þurfti að biðjast afsökunar á ummælum um þjálfarann Anton Ingi Leifsson skrifar 6. febrúar 2021 09:01 Jakob hættir með OB-liðið næsta sumar. Jan Christensen/Getty Mads Frøkjær, leikmaður danska úrvalsdeildarliðið OB, hefur nú beðist afsökunar á ummælum sínum um þjálfara liðsins Jakob Michaelsen. Viðtalið sem Mads fór í við Fyens Stifstidende vakti athygli og nú hefur hann beðið afsökunar. Í gær var miðjumaðurinn knái í viðtali við Fjónarblaðið og þar á meðal var hinn 21 árs gamli spurður út í samband sitt við þjálfara OB sem Íslendingarnir Sveinn Aron Guðjohnsen og Aron Elís Þrándarson leika einnig með. „Það er líklega takmarkað hvað eg ætti að segja. Jakob hefur gert þetta ágætlega. Nú eru engin vandræði milli okkar en það hafa verið atriði sem ég óska þess ekki að fara nánar út í,“ sagði Mads og hélt áfram. Frøkjær er spændt på den nye træners menneskelige kvaliteter https://t.co/7sRkPsi1Ii #obdk #odenseboldklub #sldk— Alt om OB (@AltomOB) February 2, 2021 „Ég neita því ekki að ég hlakka til að sjá hvað gerist í sumar og sérstaklega hvers kyns manneskja kemur inn sem þjálfari,“ bætti Mads við en gefur hefur verið út að Jakob hætti sem þjálfari liðsins í lok leiktíðinnar. Mads var fljótur á Twitter til þess að biðjast afsökunar á ummælunum og segist sjálfur vera lifa og læra; að það sem maður hugsi komi ekki alltaf eins út á blaði. „Ég er ungur og verð að læra að hlutir hljóma öðruvísi í höfðinu á einhverjum en á blaði. Ég ætlaði aldrei að setja spurningarmerki við mannlega eiginleika Jakobs. Alls ekki. Ég biðst afsökunar og læri af þessu,“ bætti Mads við. OB spilaði á miðvikudag sinn fyrsta leik eftir jólahléið í Danmörku. Þar var Mads á bekknum er liðið tapaði fyrir Lyngby. Hann kom inn á sem varamaður á 76. mínútu. Jeg er ung og skal lære at ting lyder anderledes i hovedet på en selv, kontra på skrift. På ingen måde min mening at stille spørgsmålstegn ved Jakobs menneskelige egenskaber. Overhovedet. Jeg undskylder mange gange og tager ved lære af det. https://t.co/xj22KLm5Mw— Mads (@Mads_froe) February 2, 2021 Danski boltinn Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Í gær var miðjumaðurinn knái í viðtali við Fjónarblaðið og þar á meðal var hinn 21 árs gamli spurður út í samband sitt við þjálfara OB sem Íslendingarnir Sveinn Aron Guðjohnsen og Aron Elís Þrándarson leika einnig með. „Það er líklega takmarkað hvað eg ætti að segja. Jakob hefur gert þetta ágætlega. Nú eru engin vandræði milli okkar en það hafa verið atriði sem ég óska þess ekki að fara nánar út í,“ sagði Mads og hélt áfram. Frøkjær er spændt på den nye træners menneskelige kvaliteter https://t.co/7sRkPsi1Ii #obdk #odenseboldklub #sldk— Alt om OB (@AltomOB) February 2, 2021 „Ég neita því ekki að ég hlakka til að sjá hvað gerist í sumar og sérstaklega hvers kyns manneskja kemur inn sem þjálfari,“ bætti Mads við en gefur hefur verið út að Jakob hætti sem þjálfari liðsins í lok leiktíðinnar. Mads var fljótur á Twitter til þess að biðjast afsökunar á ummælunum og segist sjálfur vera lifa og læra; að það sem maður hugsi komi ekki alltaf eins út á blaði. „Ég er ungur og verð að læra að hlutir hljóma öðruvísi í höfðinu á einhverjum en á blaði. Ég ætlaði aldrei að setja spurningarmerki við mannlega eiginleika Jakobs. Alls ekki. Ég biðst afsökunar og læri af þessu,“ bætti Mads við. OB spilaði á miðvikudag sinn fyrsta leik eftir jólahléið í Danmörku. Þar var Mads á bekknum er liðið tapaði fyrir Lyngby. Hann kom inn á sem varamaður á 76. mínútu. Jeg er ung og skal lære at ting lyder anderledes i hovedet på en selv, kontra på skrift. På ingen måde min mening at stille spørgsmålstegn ved Jakobs menneskelige egenskaber. Overhovedet. Jeg undskylder mange gange og tager ved lære af det. https://t.co/xj22KLm5Mw— Mads (@Mads_froe) February 2, 2021
Danski boltinn Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira