Rannsaka virkni þess að gefa sitthvort bóluefnið í fyrri og seinni skammt Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. febrúar 2021 07:13 Frá bólusetningu í Blackpool í Englandi en leitað er að meira en 800 sjálfboðaliðum í landinu yfir fimmtugu sem ekki hafa fengið bólusetningu til að taka þátt í rannsókninni. Getty/Peter Byrne WPA Poo Vísindamenn við Oxford-háskóla í Bretlandi ætla að rannsaka hvort það gefist eins vel að gefa fólki sitthvort bóluefnið gegn Covid-19 í fyrri og seinni sprautu bólusetningar í stað þess að gefa sama bóluefnið tvisvar líkt og nú er gert. Leiði rannsóknin í ljós að það gefi eins góða virkni að gefa sitthvort bóluefnið í fyrri og seinni skammt er vonast til að það auki sveigjanleika í bólusetningum gegn Covid-19. Til dæmis ef truflun verður í framleiðslu á einu bóluefni sem fólk hefur fengið í fyrri sprautu þá væri hægt að gefa fólki annað bóluefni í seinni sprautu. Auk þess segja vísindamenn mögulegt að þessi nálgun í bólusetningu veiti meiri vörn gegn Covid-19 en það að gefa sama bóluefnið tvisvar. Leitað er að meira en 800 sjálfboðaliðum í Englandi, fimmtíu ára og eldri sem ekki hefur fengið bólusetningu, til þess að taka þátt í rannsókninni. Fólk mun fá bóluefni AstraZeneca og svo bóluefni Pfizer, eða öfugt, með fjögurra eða tólf vikna millibili. Öðrum bóluefnum verður svo mögulega bætt við á síðari stigum rannsóknarinnar eftir því sem þau verða samþykkt af eftirlitsaðilum. Að því er fram kemur í frétt BBC um rannsóknina hafa vísindamenn góða ástæðu til þess ætla að það að blanda saman bóluefnum í bólusetningu með þessum hætti gefi góða raun. Það hafi til að mynda reynst vel í bólusetningum gegn ebólu. Auk þess að kanna virkni þess að nota sitthvort bóluefnið munu vísindamenn rannsaka áhrif bólusetningar á mismunandi stofna kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 og áhrif þess að gefa seinni sprautuna eftir fjórar vikur annars vegar og tólf vikur hins vegar. Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Vísindi Bretland Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Fleiri fréttir Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Sjá meira
Leiði rannsóknin í ljós að það gefi eins góða virkni að gefa sitthvort bóluefnið í fyrri og seinni skammt er vonast til að það auki sveigjanleika í bólusetningum gegn Covid-19. Til dæmis ef truflun verður í framleiðslu á einu bóluefni sem fólk hefur fengið í fyrri sprautu þá væri hægt að gefa fólki annað bóluefni í seinni sprautu. Auk þess segja vísindamenn mögulegt að þessi nálgun í bólusetningu veiti meiri vörn gegn Covid-19 en það að gefa sama bóluefnið tvisvar. Leitað er að meira en 800 sjálfboðaliðum í Englandi, fimmtíu ára og eldri sem ekki hefur fengið bólusetningu, til þess að taka þátt í rannsókninni. Fólk mun fá bóluefni AstraZeneca og svo bóluefni Pfizer, eða öfugt, með fjögurra eða tólf vikna millibili. Öðrum bóluefnum verður svo mögulega bætt við á síðari stigum rannsóknarinnar eftir því sem þau verða samþykkt af eftirlitsaðilum. Að því er fram kemur í frétt BBC um rannsóknina hafa vísindamenn góða ástæðu til þess ætla að það að blanda saman bóluefnum í bólusetningu með þessum hætti gefi góða raun. Það hafi til að mynda reynst vel í bólusetningum gegn ebólu. Auk þess að kanna virkni þess að nota sitthvort bóluefnið munu vísindamenn rannsaka áhrif bólusetningar á mismunandi stofna kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 og áhrif þess að gefa seinni sprautuna eftir fjórar vikur annars vegar og tólf vikur hins vegar.
Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Vísindi Bretland Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Fleiri fréttir Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Sjá meira