Óttast að sjávarborð hækki hraðar en spár gera ráð fyrir Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 2. febrúar 2021 17:24 Ís sem þessi hefur bráðnað hratt undanfarna áratugi vegna loftslagsbreytinga. AP/Brennan Linsley Loftslagsvísindamenn við stofnun Niels Bohr við Kaupmannahafnarháskóla segjast telja að sjávarborð gæti hækkað um allt að 135 sentímetra fyrir næstu aldamót. Þetta kemur fram í rannsókn sem birtist í ritinu Ocean Science og The Guardian fjallar um í dag. Spáin er öllu verri en nýjasta spá milliríkjanefndarinnar um loftslagsbreytingar (IPCC) sem telur að sjávarborð muni hækka um 110 sentímetra fyrir aldamótin. Stenst ekki sögulegan samanburð Samkvæmt dönsku vísindamönnunum birtist um 25 sentímetra skekkja þegar líkön IPCC voru borin saman við söguleg gögn um hækkandi sjávarborð. Það gefi til kynna að líkönin séu ekki nógu nákvæm. „Það eru ekki góðar fréttir ef við teljum nýjustu spár ekki gera ráð fyrir nógu mikilli hækkun,“ hafði The Guardian eftir Aslak Grinsted, einum höfunda rannsóknarinnar. Grinsted sagði líkön IPCC ekki nógu viðkvæm. „Þau standast ekki þegar við berum þau saman við raunverulega hækkun sjávarborðs í gegnum tíðina.“ Flókið púsluspil Útreikningar IPCC eru gerðir út frá ýmis konar gögnum. Meðal annars gögnum sem tengjast íshellum, jöklum og hlýnun sjávar. Samkvæmt Grinsted eru söguleg gögn um þessa þætti hins vegar ekki alltaf nógu mikil til þess að byggja spá á þeim. Hann nefndi sem dæmi að nærri engar upplýsingar séu til um bráðnun á suðurskautinu fyrir tíunda áratug síðustu aldar. „Við eigum betri gögn um almenna hækkun sjávarborðs,“ sagði Grinsted. Loftslagsmál Vísindi Danmörk Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Þetta kemur fram í rannsókn sem birtist í ritinu Ocean Science og The Guardian fjallar um í dag. Spáin er öllu verri en nýjasta spá milliríkjanefndarinnar um loftslagsbreytingar (IPCC) sem telur að sjávarborð muni hækka um 110 sentímetra fyrir aldamótin. Stenst ekki sögulegan samanburð Samkvæmt dönsku vísindamönnunum birtist um 25 sentímetra skekkja þegar líkön IPCC voru borin saman við söguleg gögn um hækkandi sjávarborð. Það gefi til kynna að líkönin séu ekki nógu nákvæm. „Það eru ekki góðar fréttir ef við teljum nýjustu spár ekki gera ráð fyrir nógu mikilli hækkun,“ hafði The Guardian eftir Aslak Grinsted, einum höfunda rannsóknarinnar. Grinsted sagði líkön IPCC ekki nógu viðkvæm. „Þau standast ekki þegar við berum þau saman við raunverulega hækkun sjávarborðs í gegnum tíðina.“ Flókið púsluspil Útreikningar IPCC eru gerðir út frá ýmis konar gögnum. Meðal annars gögnum sem tengjast íshellum, jöklum og hlýnun sjávar. Samkvæmt Grinsted eru söguleg gögn um þessa þætti hins vegar ekki alltaf nógu mikil til þess að byggja spá á þeim. Hann nefndi sem dæmi að nærri engar upplýsingar séu til um bráðnun á suðurskautinu fyrir tíunda áratug síðustu aldar. „Við eigum betri gögn um almenna hækkun sjávarborðs,“ sagði Grinsted.
Loftslagsmál Vísindi Danmörk Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira