Verk og vit frestað í þriðja sinn Eiður Þór Árnason skrifar 2. febrúar 2021 11:09 Frá sýningunni Verk og vit árið 2018 en þá mættu 25 þúsund manns á sýninguna. Aðsend Fagsýningunni Verk og vit hefur verið frestað um ár en til stóð að halda hana í Laugardalshöll þann 15. til 18. apríl næstkomandi. Þess í stað fer hún fram daganna 17. til 20. mars á næsta ári. Er þetta í þriðja sinn sem Verk og vit er frestað á innan við ári. Sýningin átti fyrst að fara fram í mars í fyrra en var svo frestað fram í október vegna kórónuveirufaraldursins. Í ágúst var svo tilkynnt að henni yrði frestað aftur fram á næsta vor. Síðasta Verk og vit sýningin fór fram árið 2018. Áslaug Pálsdóttir, framkvæmdastjóri AP almannatengsla sem er framkvæmdaaðili Verk og vit, segir í tilkynningu að ákvörðunin um að fresta aftur hafi verið tekin að höfðu samráði við samstarfsaðila. Erlendir gestir og sýningaraðilar Í ljósi þess að samkomutakmarkanir geti orðið viðvarandi næstu mánuði hafi verið ákveðið að fresta sýningunni um ár. Þá spili inn í að erlendir aðilar séu í sýningarhópnum að þessu sinni og að erlendir gestir séu væntanlegir á sýninguna. Haft er eftir Áslaugu að fagsýning eins og Verk og vit sé afar mikilvægur vettvangur fyrir byggingariðnaðinn þar sem sýningin feli í sér tækifæri fyrir fagaðila til að kynna vörur sínar og þjónustu og styrkja tengslanetið. „Verk og vit hefur þannig skipað sér mikilvægan sess hjá fagaðilum til að hittast og mynda viðskiptasambönd,“ segir í tilkynningu. Meðal sýnenda á Verk og vit eru meðal annars byggingarverktakar, verkfræðistofur, menntastofnanir, fjármála- og ráðgjafafyrirtæki, tækjaleigur, hugbúnaðarfyrirtæki og sveitarfélög. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Tengdar fréttir Verk og vit frestað vegna kórónuveirunnar Sýningunni Verk og vit sem fara átti fram helgina 12.-15. mars næstkomandi hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. 3. mars 2020 18:18 Mest lesið „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Viðskipti innlent Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Viðskipti innlent Frá Reitum til Atlas verktaka Viðskipti innlent Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Samstarf Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Sjá meira
Er þetta í þriðja sinn sem Verk og vit er frestað á innan við ári. Sýningin átti fyrst að fara fram í mars í fyrra en var svo frestað fram í október vegna kórónuveirufaraldursins. Í ágúst var svo tilkynnt að henni yrði frestað aftur fram á næsta vor. Síðasta Verk og vit sýningin fór fram árið 2018. Áslaug Pálsdóttir, framkvæmdastjóri AP almannatengsla sem er framkvæmdaaðili Verk og vit, segir í tilkynningu að ákvörðunin um að fresta aftur hafi verið tekin að höfðu samráði við samstarfsaðila. Erlendir gestir og sýningaraðilar Í ljósi þess að samkomutakmarkanir geti orðið viðvarandi næstu mánuði hafi verið ákveðið að fresta sýningunni um ár. Þá spili inn í að erlendir aðilar séu í sýningarhópnum að þessu sinni og að erlendir gestir séu væntanlegir á sýninguna. Haft er eftir Áslaugu að fagsýning eins og Verk og vit sé afar mikilvægur vettvangur fyrir byggingariðnaðinn þar sem sýningin feli í sér tækifæri fyrir fagaðila til að kynna vörur sínar og þjónustu og styrkja tengslanetið. „Verk og vit hefur þannig skipað sér mikilvægan sess hjá fagaðilum til að hittast og mynda viðskiptasambönd,“ segir í tilkynningu. Meðal sýnenda á Verk og vit eru meðal annars byggingarverktakar, verkfræðistofur, menntastofnanir, fjármála- og ráðgjafafyrirtæki, tækjaleigur, hugbúnaðarfyrirtæki og sveitarfélög.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Tengdar fréttir Verk og vit frestað vegna kórónuveirunnar Sýningunni Verk og vit sem fara átti fram helgina 12.-15. mars næstkomandi hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. 3. mars 2020 18:18 Mest lesið „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Viðskipti innlent Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Viðskipti innlent Frá Reitum til Atlas verktaka Viðskipti innlent Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Samstarf Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Sjá meira
Verk og vit frestað vegna kórónuveirunnar Sýningunni Verk og vit sem fara átti fram helgina 12.-15. mars næstkomandi hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. 3. mars 2020 18:18