Þrír Keflvíkingar komnir yfir hundrað í plús og Deane Williams langhæstur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2021 17:00 Það ráða fá lið við Keflavíkurliðið þegar Deane Williams er inn á vellinum. Vísir/Vilhelm Keflavík á fimm hæstu leikmennina í plús og mínus eftir fimm umferðir af Domino´s deild karla í körfubolta. Þrír leikmenn Keflavíkurliðsins komust yfir hundrað í plús og mínus í stórsigrinum á Grindavík í síðustu umferð en þar vann Keflavík 94-67 sigur í leik tveggja taplausra liða. Keflavík vann þær tæpu 26 mínútur sem Deane Williams spilaði í leiknum með 35 stigum og hann er efstur í plús og mínus í deildinni. Þetta var annar leikurinn í röð og sá þriðji á tímabilinu þar sem Keflavíkur vinnu spilatíma Deane Williams með meira en 30 stigum. Í leiknum á undan vann Keflavík Njarðvík með 32 stigum þær 32 mínútur sem Williams spilaði. Deane Williams er alls 127 stig í plús þær 153 mínútur sem hann hefur spilað í deildinni í vetur og hefur Keflavík því unnið hans spilatíma með 25,4 stigum að meðaltali í leik. Á þessum tíma hefur hann síðan verið með 18,6 stig, 8,8 fráköst og 22,8 framlagsstig í leik. Valur Orri Valsson (+104) og Calvin Burks Jr. (+104) komust líka yfir hundrað í plús og mínus í Grindavikurleiknum og þá eru þeir Dominykas Milka (+78) og Hörður Axel Vilhjálmsson (+69 )í fjórða og fimmta sæti listans. Það þarf því að fara alla leið niður í sjötta sætið til að finna leikmann sem spilar ekki með toppliði Keflavíkur. Sá heitir Larry Thomas og spilar með Þór úr Þorlákshöfn og liðsfélagi hans Styrmir Snær Þrastarson er í sjöunda sætinu ásamt Joonas Jarvelainen úr Grindavík. Hæstir í plús og mínus í Domino´s deild karla eftir fimm umferðir: (Nettó stig þegar leikmenn eru inn á vellinum) 1. Deane Williams, Keflavík +127 2. Valur Orri Valsson, Keflavík +104 3. Calvin Burks Jr., Keflavík +100 4. Dominykas Milka, Keflavík +78 5. Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík +69 6. Larry Thomas, Þór Þorlákshöfn +63 7. Styrmir Snær Þrastarson, Þór Þorlákshöfn +49 7. Joonas Jarvelainen, Grindavík +49 9. Alexander Lindqvist, Stjörnunni +42 10. Ragnar Örn Bragason, Þór Þorlákshöfn +39 -- 11. Hlynur Elías Bæringsson, Stjörnunni +38 12. Ægir Þór Steinarsson, Stjörnunni +35 13. Arnór Sveinsson, Keflavík +31 14. Björn Kristjánsson, KR +24 15. Adomas Drungilas, Þór Þorlákshöfn +20 16. Viðar Ágústsson, Tindastóll +18 17. Hugi Hallgrímsson, Stjörnunni +16 18. Dagur Kár Jónsson, Grindavík +16 19. Danero Thomas, ÍR +14 20. Evan Singletary, ÍR +14 Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Sjá meira
Þrír leikmenn Keflavíkurliðsins komust yfir hundrað í plús og mínus í stórsigrinum á Grindavík í síðustu umferð en þar vann Keflavík 94-67 sigur í leik tveggja taplausra liða. Keflavík vann þær tæpu 26 mínútur sem Deane Williams spilaði í leiknum með 35 stigum og hann er efstur í plús og mínus í deildinni. Þetta var annar leikurinn í röð og sá þriðji á tímabilinu þar sem Keflavíkur vinnu spilatíma Deane Williams með meira en 30 stigum. Í leiknum á undan vann Keflavík Njarðvík með 32 stigum þær 32 mínútur sem Williams spilaði. Deane Williams er alls 127 stig í plús þær 153 mínútur sem hann hefur spilað í deildinni í vetur og hefur Keflavík því unnið hans spilatíma með 25,4 stigum að meðaltali í leik. Á þessum tíma hefur hann síðan verið með 18,6 stig, 8,8 fráköst og 22,8 framlagsstig í leik. Valur Orri Valsson (+104) og Calvin Burks Jr. (+104) komust líka yfir hundrað í plús og mínus í Grindavikurleiknum og þá eru þeir Dominykas Milka (+78) og Hörður Axel Vilhjálmsson (+69 )í fjórða og fimmta sæti listans. Það þarf því að fara alla leið niður í sjötta sætið til að finna leikmann sem spilar ekki með toppliði Keflavíkur. Sá heitir Larry Thomas og spilar með Þór úr Þorlákshöfn og liðsfélagi hans Styrmir Snær Þrastarson er í sjöunda sætinu ásamt Joonas Jarvelainen úr Grindavík. Hæstir í plús og mínus í Domino´s deild karla eftir fimm umferðir: (Nettó stig þegar leikmenn eru inn á vellinum) 1. Deane Williams, Keflavík +127 2. Valur Orri Valsson, Keflavík +104 3. Calvin Burks Jr., Keflavík +100 4. Dominykas Milka, Keflavík +78 5. Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík +69 6. Larry Thomas, Þór Þorlákshöfn +63 7. Styrmir Snær Þrastarson, Þór Þorlákshöfn +49 7. Joonas Jarvelainen, Grindavík +49 9. Alexander Lindqvist, Stjörnunni +42 10. Ragnar Örn Bragason, Þór Þorlákshöfn +39 -- 11. Hlynur Elías Bæringsson, Stjörnunni +38 12. Ægir Þór Steinarsson, Stjörnunni +35 13. Arnór Sveinsson, Keflavík +31 14. Björn Kristjánsson, KR +24 15. Adomas Drungilas, Þór Þorlákshöfn +20 16. Viðar Ágústsson, Tindastóll +18 17. Hugi Hallgrímsson, Stjörnunni +16 18. Dagur Kár Jónsson, Grindavík +16 19. Danero Thomas, ÍR +14 20. Evan Singletary, ÍR +14 Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Hæstir í plús og mínus í Domino´s deild karla eftir fimm umferðir: (Nettó stig þegar leikmenn eru inn á vellinum) 1. Deane Williams, Keflavík +127 2. Valur Orri Valsson, Keflavík +104 3. Calvin Burks Jr., Keflavík +100 4. Dominykas Milka, Keflavík +78 5. Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík +69 6. Larry Thomas, Þór Þorlákshöfn +63 7. Styrmir Snær Þrastarson, Þór Þorlákshöfn +49 7. Joonas Jarvelainen, Grindavík +49 9. Alexander Lindqvist, Stjörnunni +42 10. Ragnar Örn Bragason, Þór Þorlákshöfn +39 -- 11. Hlynur Elías Bæringsson, Stjörnunni +38 12. Ægir Þór Steinarsson, Stjörnunni +35 13. Arnór Sveinsson, Keflavík +31 14. Björn Kristjánsson, KR +24 15. Adomas Drungilas, Þór Þorlákshöfn +20 16. Viðar Ágústsson, Tindastóll +18 17. Hugi Hallgrímsson, Stjörnunni +16 18. Dagur Kár Jónsson, Grindavík +16 19. Danero Thomas, ÍR +14 20. Evan Singletary, ÍR +14
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum