Jóhannesar minnst fyrir leik Celtic í kvöld Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. janúar 2021 08:30 Jóhannes Eðvaldsson var í miklum metum hjá stuðningsmönnum Celtic. getty/Peter Robinson Einnar mínútu þögn verður fyrir leik Celtic og Hamilton Academial í skosku úrvalsdeildinni í kvöld til minningar um Jóhannes Eðvaldsson sem lést á sunnudaginn, sjötugur að aldri. Jóhannes lék með Celtic á árunum 1975-80 og varð tvisvar sinnum skoskur meistari og einu sinni bikarmeistari með liðinu. Jóhannes lék 195 leiki fyrir Celtic og skoraði 38 mörk. Til að heiðra minningu hans verður einnar mínútu þögn fyrir leik Celtic og Hamilton á Celtic Park í kvöld. A minute's silence will be held prior to #CELHAM at Celtic Park tomorrow in memory of Johannes Edvaldsson.We will also pay tribute to the former Hoops player on the @CelticFCPass pre-match show. https://t.co/Yg4xf0v51q— Celtic Football Club (@CelticFC) January 26, 2021 Jóhannes lék einnig með Motherwell í Skotlandi og sem atvinnumaður í Suður-Afríku, Þýskalandi, Bandaríkjunum, Frakklandi og Danmörku. Hann lék 34 landsleiki fyrir Íslands hönd og skoraði tvö mörk. Celtic hefur gengið flest í óhag að undanförnu og er í 2. sæti skosku úrvalsdeildarinnar með 46 stig, 23 stigum á eftir toppliði Rangers. Celtic á þrjá leiki til góða á Rangers. Neil Lennon, knattspyrnustjóri Celtic, þykir valtur í sessi en meðal þeirra sem hafa verið nefndir sem mögulegir eftirmenn hans eru Rafa Benítez og Frank Lampard sem var sagt upp hjá Chelsea á mánudaginn. Skoski boltinn Íslendingar erlendis Skotland Tengdar fréttir Celtic-hetjur minnast Jóhannesar Packie Bonner og Murdo Macleod eru meðal Celtic-hetja sem minnast Jóhannesar Eðvaldssonar sem lést í gær, sjötugur að aldri. 25. janúar 2021 09:00 Jóhannes Eðvaldsson látinn Fyrrum landsliðsmaðurinn Jóhannes Eðvaldsson er látinn sjötugur að aldri. Jóhannes lék knattspyrnu með skoska stórveldinu Celtic á áttunda áratug síðustu aldar. Var hann í miklum metum hjá stuðningsmönnum liðsins. 24. janúar 2021 23:13 Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Sjá meira
Jóhannes lék með Celtic á árunum 1975-80 og varð tvisvar sinnum skoskur meistari og einu sinni bikarmeistari með liðinu. Jóhannes lék 195 leiki fyrir Celtic og skoraði 38 mörk. Til að heiðra minningu hans verður einnar mínútu þögn fyrir leik Celtic og Hamilton á Celtic Park í kvöld. A minute's silence will be held prior to #CELHAM at Celtic Park tomorrow in memory of Johannes Edvaldsson.We will also pay tribute to the former Hoops player on the @CelticFCPass pre-match show. https://t.co/Yg4xf0v51q— Celtic Football Club (@CelticFC) January 26, 2021 Jóhannes lék einnig með Motherwell í Skotlandi og sem atvinnumaður í Suður-Afríku, Þýskalandi, Bandaríkjunum, Frakklandi og Danmörku. Hann lék 34 landsleiki fyrir Íslands hönd og skoraði tvö mörk. Celtic hefur gengið flest í óhag að undanförnu og er í 2. sæti skosku úrvalsdeildarinnar með 46 stig, 23 stigum á eftir toppliði Rangers. Celtic á þrjá leiki til góða á Rangers. Neil Lennon, knattspyrnustjóri Celtic, þykir valtur í sessi en meðal þeirra sem hafa verið nefndir sem mögulegir eftirmenn hans eru Rafa Benítez og Frank Lampard sem var sagt upp hjá Chelsea á mánudaginn.
Skoski boltinn Íslendingar erlendis Skotland Tengdar fréttir Celtic-hetjur minnast Jóhannesar Packie Bonner og Murdo Macleod eru meðal Celtic-hetja sem minnast Jóhannesar Eðvaldssonar sem lést í gær, sjötugur að aldri. 25. janúar 2021 09:00 Jóhannes Eðvaldsson látinn Fyrrum landsliðsmaðurinn Jóhannes Eðvaldsson er látinn sjötugur að aldri. Jóhannes lék knattspyrnu með skoska stórveldinu Celtic á áttunda áratug síðustu aldar. Var hann í miklum metum hjá stuðningsmönnum liðsins. 24. janúar 2021 23:13 Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Sjá meira
Celtic-hetjur minnast Jóhannesar Packie Bonner og Murdo Macleod eru meðal Celtic-hetja sem minnast Jóhannesar Eðvaldssonar sem lést í gær, sjötugur að aldri. 25. janúar 2021 09:00
Jóhannes Eðvaldsson látinn Fyrrum landsliðsmaðurinn Jóhannes Eðvaldsson er látinn sjötugur að aldri. Jóhannes lék knattspyrnu með skoska stórveldinu Celtic á áttunda áratug síðustu aldar. Var hann í miklum metum hjá stuðningsmönnum liðsins. 24. janúar 2021 23:13