Danir bókuðu sæti í 8-liða úrslitum og Þýskaland vann Brasilíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. janúar 2021 21:16 Emil M. Jakobsen skoraði tólf mörk er Danir tryggðu sæti sitt í 8-liða úrslitum. EPA-EFE/Anne-Christine Poujoulat Tveir íslenskir þjálfarar voru í eldlínunni í síðustu tveimur leikjum dagsins á HM í handbolta. Dagur Sigurðsson horfði á Dani tryggja sér sæti í átta liða úrslitum mótsins á meðan Alfreð Gíslason stýrði Þjóðverjum til sigurs. Japan gaf Danmörku hörkuleik í milliriðli tvö en staðan var 19-17 Dönum í vil í hálfleik. Þegar leið á leikinn þó jókst forysta Dana og unnu þeir á endanum sannfærandi sjö marka sigur, lokatölur 34-27. Emil M. Jakobsen var óstöðvandi í liði Danmerkur en hann skoraði tólf mörk í leiknum. Hjá Japan var Yuto Agarie markahæstur með sjö mörk. Denmark finish with a clear win that books the defending world champions Group II's first quarter-final ticket! Emil Jakobsen reaches a tally of 12 goals #Egypt2021 pic.twitter.com/R56KZJGYDV— International Handball Federation (@ihf_info) January 23, 2021 Í milliriðli eitt vann Þýskaland öruggan sigur á Brasilíu í leik sem skipti litlu máli þar sem Spánn og Ungverjaland höfðu þegar tryggt sér sæti í 8-liða úrslitum. Þýskaland vann einnig sjö marka sigur, lokatölur 31-24 lærisveinum Alfreðs í vil. Johannes Golla var markahæstur í þýska liðinu með sjö mörk á meðan Rogério Ferreira Moraes var markahæstur hjá Brössunum með sex mörk. Handbolti HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Sagði upp í beinni útsendingu Lino Cervar, þjálfari króatíska landsliðsins í handbolta, sagði af sér í beinni útsendingu eftir óvænt fjögurra marka tap gegn Argentínu í dag. 23. janúar 2021 20:45 Ungverjaland og Spánn komin í átta lið úrslit | Argentína í góðum málum Ungverjaland og Spánn unnu góða sigra í milliriðli eitt á HM í handbolta nú rétt í þessu. Eru bæði lið komin áfram í 8-liða úrslit. Argentína er í góðum málum í milliriðli tvö eftir fjögurra marka sigur á Króatíu. 23. janúar 2021 18:59 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Sjá meira
Japan gaf Danmörku hörkuleik í milliriðli tvö en staðan var 19-17 Dönum í vil í hálfleik. Þegar leið á leikinn þó jókst forysta Dana og unnu þeir á endanum sannfærandi sjö marka sigur, lokatölur 34-27. Emil M. Jakobsen var óstöðvandi í liði Danmerkur en hann skoraði tólf mörk í leiknum. Hjá Japan var Yuto Agarie markahæstur með sjö mörk. Denmark finish with a clear win that books the defending world champions Group II's first quarter-final ticket! Emil Jakobsen reaches a tally of 12 goals #Egypt2021 pic.twitter.com/R56KZJGYDV— International Handball Federation (@ihf_info) January 23, 2021 Í milliriðli eitt vann Þýskaland öruggan sigur á Brasilíu í leik sem skipti litlu máli þar sem Spánn og Ungverjaland höfðu þegar tryggt sér sæti í 8-liða úrslitum. Þýskaland vann einnig sjö marka sigur, lokatölur 31-24 lærisveinum Alfreðs í vil. Johannes Golla var markahæstur í þýska liðinu með sjö mörk á meðan Rogério Ferreira Moraes var markahæstur hjá Brössunum með sex mörk.
Handbolti HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Sagði upp í beinni útsendingu Lino Cervar, þjálfari króatíska landsliðsins í handbolta, sagði af sér í beinni útsendingu eftir óvænt fjögurra marka tap gegn Argentínu í dag. 23. janúar 2021 20:45 Ungverjaland og Spánn komin í átta lið úrslit | Argentína í góðum málum Ungverjaland og Spánn unnu góða sigra í milliriðli eitt á HM í handbolta nú rétt í þessu. Eru bæði lið komin áfram í 8-liða úrslit. Argentína er í góðum málum í milliriðli tvö eftir fjögurra marka sigur á Króatíu. 23. janúar 2021 18:59 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Sjá meira
Sagði upp í beinni útsendingu Lino Cervar, þjálfari króatíska landsliðsins í handbolta, sagði af sér í beinni útsendingu eftir óvænt fjögurra marka tap gegn Argentínu í dag. 23. janúar 2021 20:45
Ungverjaland og Spánn komin í átta lið úrslit | Argentína í góðum málum Ungverjaland og Spánn unnu góða sigra í milliriðli eitt á HM í handbolta nú rétt í þessu. Eru bæði lið komin áfram í 8-liða úrslit. Argentína er í góðum málum í milliriðli tvö eftir fjögurra marka sigur á Króatíu. 23. janúar 2021 18:59