Ungverjaland og Spánn komin í átta lið úrslit | Argentína í góðum málum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. janúar 2021 18:59 Ungverjaland er komið í 8-liða úrslit HM í handbolta. EPA-EFE/Khaled Elfiqi Ungverjaland og Spánn unnu góða sigra í milliriðli eitt á HM í handbolta nú rétt í þessu. Eru bæði lið komin áfram í 8-liða úrslit. Argentína er í góðum málum í milliriðli tvö eftir fjögurra marka sigur á Króatíu. Ungverjaland vann fjögurra marka sigur á Póllandi í dag, lokatölur 30-26 Ungverjum í vil. Þeir höfðu völdin allan leikinn og leiddu með sex mörkum í hálfleik, staðan þá 16-10. Ungverjar komust allt að átta mörkum yfir í síðari hálfleik og þó Pólverjar hafi minnkað muninn niður í fjögur mörk undir lokin var sigurinn aldrei í hættu. Ungverjaland er þar með komið áfram í 8-liða úrslitin líkt og Spánn. Spánn hafði unnið 15 marka sigur gegn Úrúgvæ fyrr í dag, lokatölur þar 38-23. Pólland hefði jafnað Ungverja að stigum með sigri í dag en það gekk ekki eftir og því eru úrslitin ráðin í milliriðli eitt. Hungary take the win against Poland and book a place in the #Egypt2021 quarter-finals Hungary's victory means Spain are also through to the next stage pic.twitter.com/gpIzItFfBF— International Handball Federation (@ihf_info) January 23, 2021 Í milliriðli tvö vann Argentína nokkuð óvæntan fjögurra marka sigur á Króatíu, lokatölur 23-19. Með sigrinum komst Argentína upp í annað sæti riðilsins með sex stig en Króatía er með fimm stig. Ivan Čupić var markahæstur allra á vellinum með sjö mörk en Argentínumenn dreifðu sínum mörkum nokkuð vel sín á milli. Argentina shock Croatia with a four-goal victory that keeps their quarter-final chances alive and throws Group II wide open #Egypt2021 pic.twitter.com/9JiZTRh40G— International Handball Federation (@ihf_info) January 23, 2021 Það verður því mikil spenna er lokaumferð riðilsins fer fram á mánudaginn. Danmörk mætir Króatíu og Argentína mætir Katar. Danmörk getur tryggt sér sæti í 8-liða úrslit með sigri á Japan síðar í kvöld. HM 2021 í handbolta Handbolti Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Sjá meira
Ungverjaland vann fjögurra marka sigur á Póllandi í dag, lokatölur 30-26 Ungverjum í vil. Þeir höfðu völdin allan leikinn og leiddu með sex mörkum í hálfleik, staðan þá 16-10. Ungverjar komust allt að átta mörkum yfir í síðari hálfleik og þó Pólverjar hafi minnkað muninn niður í fjögur mörk undir lokin var sigurinn aldrei í hættu. Ungverjaland er þar með komið áfram í 8-liða úrslitin líkt og Spánn. Spánn hafði unnið 15 marka sigur gegn Úrúgvæ fyrr í dag, lokatölur þar 38-23. Pólland hefði jafnað Ungverja að stigum með sigri í dag en það gekk ekki eftir og því eru úrslitin ráðin í milliriðli eitt. Hungary take the win against Poland and book a place in the #Egypt2021 quarter-finals Hungary's victory means Spain are also through to the next stage pic.twitter.com/gpIzItFfBF— International Handball Federation (@ihf_info) January 23, 2021 Í milliriðli tvö vann Argentína nokkuð óvæntan fjögurra marka sigur á Króatíu, lokatölur 23-19. Með sigrinum komst Argentína upp í annað sæti riðilsins með sex stig en Króatía er með fimm stig. Ivan Čupić var markahæstur allra á vellinum með sjö mörk en Argentínumenn dreifðu sínum mörkum nokkuð vel sín á milli. Argentina shock Croatia with a four-goal victory that keeps their quarter-final chances alive and throws Group II wide open #Egypt2021 pic.twitter.com/9JiZTRh40G— International Handball Federation (@ihf_info) January 23, 2021 Það verður því mikil spenna er lokaumferð riðilsins fer fram á mánudaginn. Danmörk mætir Króatíu og Argentína mætir Katar. Danmörk getur tryggt sér sæti í 8-liða úrslit með sigri á Japan síðar í kvöld.
HM 2021 í handbolta Handbolti Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Sjá meira